bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 S50B32 S366 Turbo - 606hp/607nm+ @ 0.95bar boost https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=42810 |
Page 1 of 28 |
Author: | gstuning [ Fri 05. Feb 2010 13:22 ] |
Post subject: | E30 S50B32 S366 Turbo - 606hp/607nm+ @ 0.95bar boost |
Var að ganga frá því við viðskiptavin í vinnunni um að afgreiða S50 install og turbo conversion í e30. Hann var með M20B25 og risa turbínu sem skilaði 380hp@1bar. Enn eitthvað hefur klikkað í sambandi við blokkina eða heddið þar sem að vélin hitar sig. Og hann nennir þessu ekki lengur, fyrirtækið sem hann átti í viðskiptum við hefur hreinlega misst fjársterkann viðskiptavin og hann kom til mín til að leysa þetta fyrir fullt og allt. Hann vildi fyrst fara í V10 conversion enn ég þurfti nú að tala hann af kostnaðinum við því (nálægt 3mills ef ekki yfir) Og fékk hann í S50B32 Turbo . Þetta er ekki alveg komið á hreint hvað verður keypt í pakkann, enn þetta lítur svona út núna. Power : 600hp+ Vél : S50B32 , vanos er maybe Pyramid hringja heddpakkninga setup ARP2000 studdar complett rebuild. Stimplar Stangir þjappa . 8.5:1 Drifkerfi : 5gíra 328i/M3 3.0 kassi eða mögulega 260 kassinn. Enn óvíst. kúpling og pressa sem virkar, mögulega M20 stuff, kemur í ljós bara. Standalone: Vipec eða VEMS. Fer eftir hvað gerist með vanosið og hvernig boost control er í Vipec tölvunni. Spíssar - stórir Turbomanifold : SMG - GSTuning split pulse. Turbo : enn óvíst, Precision SC6265 eða S300 Borg warner Mitt í þessu er að velja hvað á að kaupa og sjá svo um tjúninguna. Ég gæti gert pústið og eitthvað smotterí enn það verður yfirmaður minn sem sér um þetta annars. Ég ætla að reyna sjá til þess að mechanical vifta passi og það verður svo kannski rafmagns vifta á intercoolernum eða framann á vatnskassanum til að láta þetta virka sem best. Ég er að vonast eftir 650hö við cirka 1bar boost. |
Author: | jens [ Fri 05. Feb 2010 13:55 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Veður að leyfa okkur að fylgjst með þessu í máli og myndum, þetta verður MAD tæki. |
Author: | arnibjorn [ Fri 05. Feb 2010 13:58 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Hljómar spennandi! Ætti samt kannski frekar heima í áhugaverðir bílar, nema eigandinn skrái sig á kraftinn ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 05. Feb 2010 14:01 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
arnibjorn wrote: Hljómar spennandi! Ætti samt kannski frekar heima í áhugaverðir bílar, nema eigandinn skrái sig á kraftinn ![]() Sign on to the POWER! Hljómar eins og trúboðun. |
Author: | gstuning [ Fri 05. Feb 2010 14:11 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
já þetta er þráður til þess að sýna hvað er verið að gera. Getur flutt þetta í áhugaverðir dálkinn, ég var meira að segja búinn að gleyma honum ![]() Við tökum við bílnum á sunnudaginn. |
Author: | arnibjorn [ Fri 05. Feb 2010 14:19 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
gstuning wrote: já þetta er þráður til þess að sýna hvað er verið að gera. Getur flutt þetta í áhugaverðir dálkinn, ég var meira að segja búinn að gleyma honum ![]() Við tökum við bílnum á sunnudaginn. Færði þetta í áhugaverðir bimmar. Vertu duglegur að koma með update, verður gaman að fylgjast með þessu! ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 05. Feb 2010 14:21 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
væri nú flott að svona hafa modd þráð hérna inni sem væri ekki fullur af OT bulli. t.d. að lesa í gegnum þráðin hjá Aron Jarli, 80 blaðsíður og kannski 5% af inputinu eitthvað sem er þess virði að lesa (það er reyndar svo þess virði). |
Author: | SteiniDJ [ Fri 05. Feb 2010 14:22 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Zed III wrote: væri nú flott að svona hafa modd þráð hérna inni sem væri ekki fullur af OT bulli. t.d. að lesa í gegnum þráðin hjá Aron Jarli, 80 blaðsíður og kannski 5% af inputinu eitthvað sem er þess virði að lesa (það er reyndar svo þess virði). Vantar bara fítus á öll bílaspjallborð þar sem aðeins póstar frá OP eru sýndir (svo hægt er að sjá *BARA* projectið). Sorry OT. ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 05. Feb 2010 14:27 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
SteiniDJ wrote: Zed III wrote: væri nú flott að svona hafa modd þráð hérna inni sem væri ekki fullur af OT bulli. t.d. að lesa í gegnum þráðin hjá Aron Jarli, 80 blaðsíður og kannski 5% af inputinu eitthvað sem er þess virði að lesa (það er reyndar svo þess virði). Vantar bara fítus á öll bílaspjallborð þar sem aðeins póstar frá OP eru sýndir (svo hægt er að sjá *BARA* projectið). Sorry OT. ![]() Það væri töff, GST, gríðar flott project. Endilega leyfa okkur að fylgjast með þessu. Er það annars vaninn að telja menn niður í ruglinu (úr V10) ? Hélt að menn vildu alltaf fara lengra ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 05. Feb 2010 15:02 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
500hö fyrir X pening eða 600+ fyrir minna enn X pening. tímaramminn sem var gefinn átti líka mikið til í þessu. |
Author: | Zed III [ Fri 05. Feb 2010 15:04 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
það er góð þjónusta ![]() Betri græja fyrir minni aur. |
Author: | fart [ Fri 05. Feb 2010 16:20 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Hmm... Spennandi ![]() EN:: fyrir mínar 3mills.. þá færi ég í V10 conversionið með SMG3 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 05. Feb 2010 16:29 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Fyrir plönin sem hann hafði, að þá hefði V10 hreinlega ekki dugað. Eins mikið og V10 dugar í E30 þá var það ekki nóg ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 05. Feb 2010 16:58 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Þetta verður áhugavert - endilega pósta sem mest af info + myndum. |
Author: | Alpina [ Sat 06. Feb 2010 13:20 ] |
Post subject: | Re: e30 3,2 600+ |
Hvernig er það.. Passar V10 í E36 .. upp á breiddina osfrv ![]() |
Page 1 of 28 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |