bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi var tjúnaðir um daginn , vélin er ekki alveg nógu vel smíðuð að mínu og annara mati , þjappar alls ekki nóg
fyrir 12.4:1 stimpla, þjappar ekki það sama eða nógu nálægt því sama á öllum. Mældist bara cirka 150-170psi.

S50B32 vél. Vanosið var tjúnað af öðrum sem ég fékk í það. Ég tjúnaði svo bensín og kveikju.

Image

Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Alpina wrote:
kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32


Sú lína fór framhjá mér, nvm. :mrgreen:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alpina wrote:
kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32


hvað eru menn að ná mest úr þessum mótorum, þ.e. N/A ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fer bara eftir hvað þú vilt eyða.

Það er hreinlega ekki flóknara enn það.

Með haug af pening og max poweri í 8.500rpm þá væri hægt að gera ráð fyrir 470-500hö eða svo NA.

auðvitað ekkert vanos og steindautt afl fyrir neðan 6k.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gstuning wrote:
Fer bara eftir hvað þú vilt eyða.

Það er hreinlega ekki flóknara enn það.

Með haug af pening og max poweri í 8.500rpm þá væri hægt að gera ráð fyrir 470-500hö eða svo NA.

auðvitað ekkert vanos og steindautt afl fyrir neðan 6k.


helvíti er það mikið fyrir na. ég hefði varla trúað því án þvingaðs innflæðis.

væri það custom camshaft, ný bensíndæla og spíssar, remap, ....

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ásar, portað hedd, líklega stærri ventlar, 14-15:1 í þjöppu (stimplar).
flækjur, inntak, tölva, stangir, legur, ventla gormar,

Þetta væri 10-15k punda setup myndi ég halda bara í parta. Svo þarf að setja þetta samann og mappa draslið.

Þetta myndi ekki gefa neitt tog fyrr enn í efstu snúningum. Þetta er pure race.

Almennt S50 street setup eins og þetta sem ég tjúnaði er að nálgast limitið án þess að þúsundi punda fari að fjúka útum gluggann, ekki það að þetta setup hafi ekki kostað FOKK LOADS.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
athyglisvert.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group