| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e30...s62... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=42456 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Bartek [ Tue 19. Jan 2010 21:29 ] |
| Post subject: | e30...s62... |
mr drifter ![]() ![]() ![]() ![]() kúpling ![]() og vélin ![]()
|
|
| Author: | Alpina [ Tue 19. Jan 2010 21:32 ] |
| Post subject: | Re: e30...s60... |
Bartek S62 |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 19. Jan 2010 21:39 ] |
| Post subject: | Re: e30...s60... |
Furðulega ósmekklegur bíll, en djöfull hlýtur þetta að virka. |
|
| Author: | Bartek [ Tue 19. Jan 2010 21:55 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 19. Jan 2010 22:29 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Jebb. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 19. Jan 2010 22:34 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? |
|
| Author: | bimmer [ Tue 19. Jan 2010 23:32 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
John Rogers wrote: bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? Fyrir driftdruslur er það alveg nóg. |
|
| Author: | agustingig [ Wed 20. Jan 2010 00:35 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
John Rogers wrote: bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? og hvað á það að þýða? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 20. Jan 2010 00:36 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
agustingig wrote: John Rogers wrote: bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? og hvað á það að þýða? Hvað heldurðu að það þýði, pönkari? |
|
| Author: | kalli* [ Wed 20. Jan 2010 01:27 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
Svalt hverning hann lætur síurnar koma út þar sem ljósin eiga að vera |
|
| Author: | agustingig [ Wed 20. Jan 2010 07:47 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
SteiniDJ wrote: agustingig wrote: John Rogers wrote: bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? og hvað á það að þýða? Hvað heldurðu að það þýði, pönkari? en hvað, er þetta eitthvað skot eða bara einsvog venjulega leiðindar comment... |
|
| Author: | Alpina [ Wed 20. Jan 2010 07:52 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
Jón fær alveg helling af -->> |
|
| Author: | fart [ Wed 20. Jan 2010 08:47 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
E30S62 er WIN, en þessi bíll er samt voðalega óspennandi. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 20. Jan 2010 11:56 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
Voðalega er fólk hörundssárt hérna Getur enginn sagt að fullt af þessum pólsku bílum séu gullmolar eða vel útlítandi.. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 20. Jan 2010 12:00 ] |
| Post subject: | Re: e30...s62... |
agustingig wrote: SteiniDJ wrote: agustingig wrote: John Rogers wrote: bartek44 wrote: þetta tarf ekki vera fallegt...þarf að virka...og já s62 Virðist vera voðalega pólskt attitude.. Er það algengt að menn hugsi þetta bara svona? og hvað á það að þýða? Hvað heldurðu að það þýði, pönkari? en hvað, er þetta eitthvað skot eða bara einsvog venjulega leiðindar comment... Smá hæðni, ekkert illa meint. Bíllinn er rosalegur og virkar án efa svakalega. En það er á móti kemur að hann er ekki beint fríður, eitthvað sem við sjáum mikið af í Póllandi (mikið go, en lítið show). Er þá auðvitað ekki að segja að Pólverjar eigi ekki flotta bíla. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|