| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=42423 |
Page 1 of 1 |
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 10:04 ] |
| Post subject: | Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
Hver kannast ekki við E36 Judd V8 hilclimberinn hans Georg Plasa. Kallinn er að uppfæra hjá sér í E82 (1series coupe) ![]() Sjá: http://www.134judd.com/fahrzeug.html Það verður gaman að fylgjast með þessu skrímsli. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 18. Jan 2010 11:15 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 18. Jan 2010 11:18 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
Aron Fridrik wrote: shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans Svipað og Einarss og Árna Bjarnar bíll 2.5 @ 400 hö = 160 hp/l |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 18. Jan 2010 11:43 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
ValliFudd wrote: Aron Fridrik wrote: shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans Svipað og Einarss og Árna Bjarnar bíll 2.5 @ 400 hö = 160 hp/l já.. pff.. þeir eru turbo og auk þess er erfiðara eftir því sem mótorinn stækkar að ná sömu hp/líter tölu |
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 11:46 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
ValliFudd wrote: Aron Fridrik wrote: shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans Svipað og Einarss og Árna Bjarnar bíll 2.5 @ 400 hö = 160 hp/l Hahaha.. mega glötuð samlíking. |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 18. Jan 2010 12:04 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
fart wrote: ValliFudd wrote: Aron Fridrik wrote: shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans Svipað og Einarss og Árna Bjarnar bíll 2.5 @ 400 hö = 160 hp/l Hahaha.. mega glötuð samlíking. samt 160hö á líter |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 18. Jan 2010 12:17 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
einarsss wrote: fart wrote: ValliFudd wrote: Aron Fridrik wrote: shit.. hann er 161 hö á líter mótorinn hans Svipað og Einarss og Árna Bjarnar bíll 2.5 @ 400 hö = 160 hp/l Hahaha.. mega glötuð samlíking. samt 160hö á líter Hann byrjaði á þessu hö per líter bulli (Yarisinn sem ég átti, 1,0 mótor, var 67 hö per líter, M62B44 er bara 65 hö per líter, Yaris mótorinn OWNAR M60 og M62 |
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 12:27 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
ValliFudd wrote: einarsss wrote: fart wrote: Hahaha.. mega glötuð samlíking. samt 160hö á líter Hann byrjaði á þessu hö per líter bulli (Yarisinn sem ég átti, 1,0 mótor, var 67 hö per líter, M62B44 er bara 65 hö per líter, Yaris mótorinn OWNAR M60 og M62 Jújú, en menn bera samt ekki saman NA og Turbo út frá hp/liter án þess að leiðrétta rúmtak turbo mótorsins áður. Dálítið epli og appelsínur. |
|
| Author: | JonFreyr [ Tue 19. Jan 2010 19:15 ] |
| Post subject: | Re: Svo sannarlega áhugavert, Uppfærsla á George Plasa Judd V8 |
Finnst þyngdin vera einna áhugaverðust, 780kg með 5L af eldsneyti |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|