| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| klikkad 540 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=41104 |
Page 1 of 3 |
| Author: | dabbi7 [ Wed 11. Nov 2009 09:26 ] |
| Post subject: | klikkad 540 |
Eg vaeri alveg til i svona eintak |
|
| Author: | steini [ Wed 11. Nov 2009 16:43 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
ekki ég! ljót að vera með svona amerískt trukkahljóð í svona bíl einhvernveigin ekki rétt |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 11. Nov 2009 16:52 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Flottur bíll, en ég er sammála nafna upp að vissu marki. Fimma á ekki að hljóma eins og dómsdagstól í lágum snúning, en ekkert að því að hafa gott öskur og afl þegar bílnum er beitt. |
|
| Author: | BMW_Owner [ Wed 11. Nov 2009 20:02 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
svona á þetta að vera |
|
| Author: | bimmer [ Wed 11. Nov 2009 21:41 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
SteiniDJ wrote: Fimma á ekki að hljóma eins og dómsdagstól í lágum snúning Ekkert að því...... |
|
| Author: | Alpina [ Wed 11. Nov 2009 21:46 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
bimmer wrote: SteiniDJ wrote: Fimma á ekki að hljóma eins og dómsdagstól í lágum snúning Ekkert að því...... Ég er eiginlega alveg sammála Þórði... það er ekkert að þessu hljóði |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 11. Nov 2009 23:27 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
bara flottur |
|
| Author: | saemi [ Wed 11. Nov 2009 23:28 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Æjj nei, þetta er eins og að vera í strigaskóm við smóking. Passar bara ekki saman. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 11. Nov 2009 23:31 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
saemi wrote: Æjj nei, þetta er eins og að vera í strigaskóm við smóking. Passar bara ekki saman. ![]() ég fíla'aða |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 12. Nov 2009 08:22 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Aron Fridrik wrote: saemi wrote: Æjj nei, þetta er eins og að vera í strigaskóm við smóking. Passar bara ekki saman. ![]() ég fíla'aða bara töff |
|
| Author: | gardara [ Thu 12. Nov 2009 10:42 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Þið steinarnir eruð eitthvað snaröfugir, þetta er bara í lagi! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 12. Nov 2009 13:26 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Mér finnst það ekki passa við fimmu að vera með svona ýkt V8 rumble í idle. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 12. Nov 2009 13:32 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
Mér finnst þetta alveg í lagi!! |
|
| Author: | aronsteinn [ Thu 12. Nov 2009 13:50 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
ohh þetta er fallegt |
|
| Author: | Bartek [ Thu 12. Nov 2009 21:29 ] |
| Post subject: | Re: klikkad 540 |
just like 5...x5 bara gaman |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|