bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=40739 |
Page 1 of 4 |
Author: | gstuning [ Sun 25. Oct 2009 12:31 ] |
Post subject: | E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Ok ég var fenginn í vinnuna til að laga tjún á bíl sem var í tómu tjóni, þótt að tveir reputable tjúnerar í englandi hefðu lagt hendur á tjúninguna (og fengið duglega borgað). Vandamálið var feitt hik þegar vanosið kickar inn og bílinn leanast út og almennt drivability leiðindi. Og mig langaði að deila með ykkur þessum líka fína setup bíl. Til að fá þetta til að virka þá er MAFið tekið úr sambandi, þá fer tölvan í Alpha-N mode, og þá þarf piggyback til að tjúna TPS merkið inní tölvuna til að breyta bensíninu. Svo flýtir maður og seinkar kveikju eins og hentar. Menn voru í einhverju veseni með þetta allt samann og það var fengið box sem tengist í spíssanna og getur aukið spíssa tímann ef tölvan er komin í max, t,d revlimit eða eitthvað., Anyways. Ég þurfti ekki að laga max powerið enda heavy power og lítið að græða. Enn ég lagaði cruise og hikið þarna þegar vanosið kemur inn. Tók í burtu smá flýtingu til að laga detonation. Þegar ég var búinn þá fórum við ég og yfirmaður minn smá rúnt á bílnum. Og DAMN DAMN DAMN. Þetta var alveg klikkað ride. Pínku trick að kúpla og keyra af stað í lausagang, enda létt flywheel, ásar og carbon box. Það var ótrúlegt hversu gott drivability var þrátt fyrir allar þessu upgrades. Og nú hlakkar mig alveg milljón sinnum meira að fá S50 vélina mína í gang aftur. Þá verður powerið hæglega eitthvað svona , 360-370hö NA. ![]() Hérna er bílinn mr@2ssy wrote: Hi everyone! I thought it would be the time 2 show off the car. The car has been featured in Bmw car mag it absolute cracker of a car! ![]() ![]() ![]() This the list mods have been done Engine Evolve Re-map Simota carbon induction (supplied by evolve) Motul 300v 15 50 oil (supplied by evolve) Drivetrain/suspension/chassis UUC 8.5lb flywheel & uuc ceramic/metallic clutch UUC tranny mounts Braided clutch line Weichers carbon strut brace (supplied by evolve) Scorpion exhaust Miltek de-cat (supplied by evolve) Kw V3 coilovers (supplied by evolve) Powerflex bushes (supplied by evolve) 10mm spacers all round (supplied by evolve) X-brace Brakes AP Racing 330mm 4 pot (supplied by evolve) Wheels&tyres Breyton magic 19" 9j ET38 Pirelli P Zero nero 235/35/19 all round M3 Evo Original wheels for track use Toyo R888 tyres Fronts 225/45/17 Rears 255/40/17 styling/interior Seibon Carbon bonnet (supplied by evolve) Acs Carbon front lip Carbon grills Acs Carbon mirrors UUC 3 way Carbon spoiler Carbon bmw badges Carbon center console Carbon glove box trim Carbon handbrake cover Carbon interior door handles Cobra Misano carbon seats with full retrim back seats & door cards Carbon Instrument cluster Omp suede steering wheel CCFL gen 5 angel eyes HID lights 4300k (supplied by evolve) Future mods Carbon Airbox & Alpha n tuning will be supplied and fitted next week by evolve 286/286 Schrich cams will be fitted at later date Rogue engineering s/s kit Roll cage These r the pics of my car ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Gleymdi að setja inn link á bílinn. http://www.bmwowner.com/forum/viewtopic ... 23i+s50b32 Dyno myndir frá því að hann var upprunalega mappaður. ![]() ![]() Video mr@2ssy wrote: Finally i got a pic of the Mac Motoren Airbox
![]() Got some pics of interior as well ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 12:40 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
gstuning wrote: Ok ég var fenginn í vinnuna til að laga tjún á bíl sem var í tómu tjóni, þótt að tveir reputable tjúnerar í englandi hefðu lagt hendur á tjúninguna (og fengið duglega borgað). Vandamálið var feitt hik þegar vanosið kickar inn og bílinn leanast út og almennt drivability leiðindi. Og mig langaði að deila með ykkur þessum líka fína setup bíl. Til að fá þetta til að virka þá er MAFið tekið úr sambandi, þá fer tölvan í Alpha-N mode, og þá þarf piggyback til að tjúna TPS merkið inní tölvuna til að breyta bensíninu. Svo flýtir maður og seinkar kveikju eins og hentar. Menn voru í einhverju veseni með þetta allt samann og það var fengið box sem tengist í spíssanna og getur aukið spíssa tímann ef tölvan er komin í max, t,d revlimit eða eitthvað., Það var ótrúlegt hversu gott drivability var þrátt fyrir allar þessu upgrades. Og nú hlakkar mig alveg milljón sinnum meira að fá S50 vélina mína í gang aftur. Þá verður powerið hæglega eitthvað svona , 360-370hö NA. ![]() Nú þekki ég S50 ECU ekkert ,,,,,, en á S38B38 þá fer tölvan EKKI í ALPHA N mode ,, með því að taka MAF úr sambandi,, ég verð að skipta um kubbinn ég er með kubbinn til að setja í aftur ef ég vill oem MAF control ,, en það þurfti að forrita kubb til að vélin gæti keyrt á ALPHA N,, og báðir kubbarnir eru ekki til staðar í einu,, hef ekki heyrt um að NOKKUR VÉL fari automatic í ALPHA N ef MAF er tekið úr sambandi,, ertu viss um að þetta sé svona ?? |
Author: | gstuning [ Sun 25. Oct 2009 12:43 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Alveg 100% viss. Margir E36 menn sem geta tekið úr sambandi og keyrt vandamálalaust. Flestir sem taka bara MAFið úr samband lenda í því að Alpha-N mappið er overly ríkt öllum stundum. Þannig að það verður að fikta í TPS merkinu til að plata tölvuna til að minnka eða auka bensín. |
Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 12:45 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
gstuning wrote: Alveg 100% viss. Margir E36 menn sem geta tekið úr sambandi og keyrt vandamálalaust. Flestir sem taka bara MAFið úr samband lenda í því að Alpha-N mappið er overly ríkt öllum stundum. Þannig að það verður að fikta í TPS merkinu til að plata tölvuna til að minnka eða auka bensín. Er S50 ECU með ALPHA N oem setup ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 25. Oct 2009 12:47 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Innbyggt sem fault mode ef MAF er tekið úr sambandi. Líka E36 325i og E36 328i |
Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 12:48 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
gstuning wrote: Innbyggt sem fault mode ef MAF er tekið úr sambandi. Líka E36 325i og E36 328i ![]() |
Author: | fart [ Sun 25. Oct 2009 13:45 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Þegar ég sprengdi airboxið dó mótorinn um leið, þannig að ég aftengdi MAFinn og setti í gang, keyrði bílinn 10-12km þannig. EN hann var heavy ríkur. Líklega enn að keyra á orginal Alpha-N mappinu og þeir gera ekki ráð fyrir 444cc spíssum. |
Author: | bimmer [ Sun 25. Oct 2009 16:52 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
gstuning wrote: Alveg 100% viss. Margir E36 menn sem geta tekið úr sambandi og keyrt vandamálalaust. Flestir sem taka bara MAFið úr samband lenda í því að Alpha-N mappið er overly ríkt öllum stundum. Þannig að það verður að fikta í TPS merkinu til að plata tölvuna til að minnka eða auka bensín. Er þetta þá ekki super safe "limp mode"? |
Author: | gstuning [ Sun 25. Oct 2009 16:56 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Þetta er auðvitað limp mode. Enn bíttar engu ef maður getur tjúnað það. Og látið bílinn aka vel. Ég myndi alls ekki ráðleggja mönnum að vera kippa MAFinu úr sambandi og ætla að keyra um á tps-inu eingöngu án þess að mappa að einhverju leiti. |
Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 17:15 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
gstuning wrote: Ég myndi alls ekki ráðleggja mönnum að vera kippa MAFinu úr sambandi og ætla að keyra um á tps-inu eingöngu án þess að mappa að einhverju leiti. Nei ,, varla ![]() |
Author: | kalli* [ Sun 25. Oct 2009 17:23 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Ég er að fýla þetta lip alveg frekar mikið ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 17:24 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
kalli* wrote: Ég er að fýla þetta lip alveg frekar mikið ![]() Hmm,, er þetta ekki GT replicu lip |
Author: | BirkirB [ Sun 25. Oct 2009 18:23 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
Stendur í þræðinum hans acs front lip... lookar eiginlega eins og max velocity rs lip eða gtr... |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 25. Oct 2009 23:22 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr. |
BirkirB wrote: Stendur í þræðinum hans acs front lip... lookar eiginlega eins og max velocity rs lip eða gtr... Bingo! ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 30. Apr 2014 11:11 ] |
Post subject: | Re: E36 323i með S50B32 , Carbon airbox , Shrick ásar og flr |
Þessi er búinn að koma við nokkrum sinnum síðan 2009. Hann lét breyta vélinni eitthvað og átti von á fullt af poweri, Allt kom fyrir ekki og með þessu piggyback dótarí og original tölvu og handaæði einhvers tjúnera þá gékk bílinn illa og leiðinlega. Tjúnerinn var sami og smíðaði vélina, rukkaði gaurinn svo 6k pund fyrir, kom svo í ljós að há þjöppu stimplarnir voru ekki í vélinni, og ekki búið að ventlastilla, þjöppumæling síðan þá hefur verið alveg arfaslök hef séð niður í 140psi per cylinder. hann keypti VEMS og var það vírað í fyrir nokkru. dual vanos virkar alveg spot on. ég tjúnaði þetta frá tómu mappi og endaði í þessu. ![]() Það er mjög gott að keyra hann, allt hik er farið og núna eru engin takmörk á hversu vel er hægt að fínstilla þetta. annað enn OEM tölva + piggyback tjúning. það er smá tog tap þarna í kringum 4300rpm, enn ég náði ekki að tjúna það til með ásunum, leiðinlegt að vélin er illa smíðuð og slöpp þjappa. Til að tjúna þetta þá þarf að tjúna á sama tíma bensín, kveikju, inntaks ás, púst ás. þetta er þvílíkt langdregið enn bara kippa ásnum til um 10-15° gat kostað 10hö í mid ranginu. Þannig að það er þess virði að eltast við rétta ása tíma. Ég myndi segja að það væri í það minnsta 4 sinnum tímafrekara að tjúna dual vanos heldur enn non vanos alpha-n. Enn auðvitað alltaf mikið betra að vera með vanos enn ekki. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |