bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tveir e30 á íslandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=40661 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Tue 20. Oct 2009 23:46 ] |
Post subject: | tveir e30 á íslandi |
Byrjum á þessum:: ![]() Hver á þennan ? --------------- og svo þessi: ![]() hver á hann í dag og hvað er verið að gera við hann ? |
Author: | Aron [ Tue 20. Oct 2009 23:49 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
A username and password are being requested by http://e30.rosenfield.1984.is. The site says: "Prufuvefur fyrir e30.is" |
Author: | Mazi! [ Tue 20. Oct 2009 23:57 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
lagaði þetta.. |
Author: | JOGA [ Wed 21. Oct 2009 01:34 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Nokkuð viss um að þetta sé sami bíllinn. Óskar ///M átti hann fyrir 1-2 árum. Veit ekki hver á í dag. Virkilega laglegur orginal bíll. |
Author: | Mazi! [ Wed 21. Oct 2009 02:05 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
JOGA wrote: Nokkuð viss um að þetta sé sami bíllinn. Óskar ///M átti hann fyrir 1-2 árum. Veit ekki hver á í dag. Virkilega laglegur orginal bíll. átti óskar hann fyrir 1-2 árum ?? allveganna þá skylst mér að sá neðri (ef ekki sami bíll) sé með beyglu í toppnum ? héllt þetta væri nú ekki sami bíll |
Author: | IngóJP [ Wed 21. Oct 2009 03:05 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Þetta er sami bíllinn |
Author: | jens [ Wed 21. Oct 2009 08:18 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Þetta er ekki sömu bílarnir. Þessi Alpinu hvíti var í eigu Óskars og stóð til að það færi M42 ofan í huddið en varð aldrei úr því og ef mig minnir rétt þá var það meðal annars ástæðan að þetta er blöndungsbíll. Minnir að hann hafi svo farið til GunnaT en það getur verið misminni. Held að það sé enginn mótor í bílnum ![]() Um hinn veit ég ekkert nema að hann er með oem mótor og ljósdrappaður. ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Wed 21. Oct 2009 09:27 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Næs. Hélt alltaf að þetta væri sá sami. Þá afsaka ég misskilninginn. |
Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 11:33 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Ég átti neðri og ég setti 318is vél í hann, poly trailingarma og subframe fóðringar, h&r gorma, weitech dempara og loftkældar bremsur að framan. Ég kláraði aldrei vélarswappið og gunnit fékk hann svo hjá mér. Þegar snjórinn fór af bílnum (hann hafði staðið úti) kom í ljós svaka dæld í toppnum, við komumst aldrei að því hvar eða hvenær þetta gerðist og ég endurgreiddi honum einhvern pening í skaðabætur.... Ótrúlega heill og flottur bill fyrir utan þetta með toppinn ![]() |
Author: | jens [ Wed 21. Oct 2009 12:47 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Áttir þú H1675, hélt að þú hefðir átt hinn. Úr hvaða bíl er þessi M42 sem er í honum. |
Author: | Djofullinn [ Wed 21. Oct 2009 12:48 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
jens wrote: Áttir þú H1675, hélt að þú hefðir átt hinn. Úr hvaða bíl er þessi M42 sem er í honum. Hann átti HX-323 ![]() |
Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 12:55 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
jens wrote: Áttir þú H1675, hélt að þú hefðir átt hinn. Úr hvaða bíl er þessi M42 sem er í honum. hx-323 fékk vélina hjá robba xbmw |
Author: | jens [ Wed 21. Oct 2009 13:33 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Ok þá er þetta rétt hjá mér og GunniT setti mótorinn í svarta sem BMWPOWER á. En hvar er bíllinn í dag ? |
Author: | Mazi! [ Wed 21. Oct 2009 17:19 ] |
Post subject: | Re: tveir e30 á íslandi |
Hver á HX-323 í dag ?? getur einhver flett því upp ? EDIT* reddað!!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |