bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 13:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Image

Svona ætlaði ég alltaf að gera felgurnar undir mínum... Hrikalega er þetta flott. Ég hreinlega veit ekki um flottari felgur fyrir BMW bíla!

PS, þetta er 17" en það ætti nú að vera hægt að skvísa því undir E30 líka er það ekki?
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2453681240&category=40262

Verðið er þegar komið í 150 þúsund kall og 5 daga eftir!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 14:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:

Verðið er þegar komið í 150 þúsund kall og 5 daga eftir!


Það er nú ekki komið eitt einasta boð, þetta er bara uppsett verð :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 15:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK, ég er ekki svona ebay-vanur :wink: hélt þetta væri það sem komið væri fyrst það var komið fast verð til að fá þær á.... Samt flottar.

Ekki alveg klár hvort þær séu samt ekki krómaðar, ég myndi nú síður vilja það :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki bara kanturinn póleraður?
En annars eru þessar felgur geggjaðar og það væri hægt að gera rosalegan german style E30 með þeim :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Geðveikar felgur en verðið soldið eftir því en. :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ertu að leggaj til að ég kaupi mér þetta ??
ég á felgur sem kostuðu 300þús

Þannig að ég held ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann yrði nú flottur á þessu samt - en auðvitað er þetta dálítið bratt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er þetta ekki 5*120 felgur, þær passa ekki á venjulegan E30, bara M3 right?

Mér er farið að þykja þetta lang flottustu felgurnar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þær passa allavega undir E30 M3 - væru flottar undir þennan hvíta með röndunum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hmm já, maður ætti kannski að slá til svona upp á framtíðina að gera *hóst*M5*hóst* :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe - ég held hann gæti þá varla orðið flottari! Spurning með glæru ljósin en mér finnst það einhvern veginn ekki passa við Shadowline að hafa glær ljós. Rauð að aftan gætu þó komið vel út.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Iss halda þessu stock fyrst hann er það enn, alveg nógu flottur fyrir

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 22:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, mér finnst það nefnilega. Mér finnst það reyndar líka með minn gamla hvíta - munurinn er bara sá að það er hægt að gera hann að miklu meira tæki, en það er ansi snúið að gera E34 M5 að enn meira tæki....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jan 2004 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Já, mér finnst það nefnilega. Mér finnst það reyndar líka með minn gamla hvíta - munurinn er bara sá að það er hægt að gera hann að miklu meira tæki, en það er ansi snúið að gera E34 M5 að enn meira tæki....


Hvað er þetta, skoðaðirðu ekki þráðana með E34 M5 turbo bílunum. ;)

Nánast alltaf (ef ekki alltaf) hægt að gera gott betra. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jan 2004 09:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jújú - ég skoðaði þráðinn en ég man ekki einu sinni eftir því á hvað afelgum hann var :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group