bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Clean E46 330ci
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=40460
Page 1 of 1

Author:  SteiniDJ [ Sun 11. Oct 2009 17:50 ]
Post subject:  Clean E46 330ci

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Mjög flott setup á bílnum. Surtuðu merkin eru mjög flott á svona ljósum bíl (væri awesome á hvítum), sérstaklega ef menn vilja halda þeim.

Er alveg að digga þetta. 8)

Author:  Jón Ragnar [ Sun 11. Oct 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Er þetta ekki ZHP framstuðari?

Author:  SteiniDJ [ Sun 11. Oct 2009 18:22 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Er ZHP stuðarinn ekki bara Mtech 2?

Edit: Og síðan eru auðvitað splitters á honum. :)

Author:  JohnnyBanana [ Sun 11. Oct 2009 20:27 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

ég hugsa að þetta sé bara fyrsti og eini E46 sem mér hefur virkilega þótt flottur. væri geðveikur dökkblár á öðrum felgum.

Author:  Hreiðar [ Mon 12. Oct 2009 20:26 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Þessi er ótrúlega cool! Gefur manni hugmyndir :angel:

Author:  Sezar [ Mon 12. Oct 2009 21:52 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Steini DJ, varðandi modd.
MR Hung á flotta leðurinnréttingu í bílinn þinn.
Mundi stökkva á hana 1 2 og bingó 8)

Author:  Einarsss [ Mon 12. Oct 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Sæmilega flottur þessi, er að fíla slammið vel

Author:  SteiniDJ [ Tue 13. Oct 2009 01:08 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

Sezar wrote:
Steini DJ, varðandi modd.
MR Hung á flotta leðurinnréttingu í bílinn þinn.
Mundi stökkva á hana 1 2 og bingó 8)


Hehe, þakka það Sezar. :) Ég gerði mjög dónalegt boð í innréttinguna um daginn sem hann að sjálfsögðu hafnaði. Kom mér lítið á óvart! :lol:

Það verður að bíða betri tíma að fá leður í bílinn, þvímiður. :( Annars verður hann vonandi alveg 100%. Eina sem ég á eftir að gera er að sprauta bumperinn, koma honum á og þá er hann í raun og veru orðinn eins og ég vil hafa hann!

Author:  Coney [ Thu 15. Oct 2009 09:49 ]
Post subject:  Re: Clean E46 330ci

SteiniDJ wrote:
Er ZHP stuðarinn ekki bara Mtech 2?

Edit: Og síðan eru auðvitað splitters á honum. :)


þetta er bara mtech 2 með splitter, ég meira segja á svona CF splitter sem fer undir hjá mér fyri næta suma 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/