| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=38765 |
Page 1 of 2 |
| Author: | KFC [ Wed 22. Jul 2009 19:56 ] |
| Post subject: | BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Hér eru fyrstu myndir af nýju 5 Series GT Hvernig lýst ykkur á þetta? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() http://www.bmwblog.com/2009/07/22/first ... ries-gt-2/ |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 22. Jul 2009 20:23 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Ég var nú búinn að sjá hann áður. Persónulega finnst mér hann nokkuð flottur. |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 22. Jul 2009 20:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Æi veit ekki, aftarihlutinn er eins og mini x6, en kannski maður venst þessu. |
|
| Author: | Jónas Þór [ Wed 22. Jul 2009 21:00 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Þetta er alveg hræðilegt Audi a5 sportback er hinsvegar verulega góð útfærsla á þessu nýja hatchback æði og hann væri klárlega mitt val í þessum flokki.
|
|
| Author: | Alpina [ Wed 22. Jul 2009 21:57 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Lala |
|
| Author: | Dr. Stock [ Wed 22. Jul 2009 23:21 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Öllum fannst nú ekki E60 flottur í upphafi en hann vinnur sífellt á. Sama finnst mér umþennan. Verður bara fallegri og fallegri eftir því sem ég skoða hann oftar. BMW verður aldrei eins og aðrir - stendur heldur ekki til. Audi hefur lagt sig í framkróka seinni árin að stæla hönnun BMW, nægir þar að nefna seinasta A4. Sjálfsagt ekki allir sammála mér. Í þessari fimmu birtist framsækin þróun, flottur afturendi og snilldarflott tvöföld skottlúga. 2+2 samsetningi og consólið í aftursætinu, snilldarflottur mælaaflestur. Alvöru GranTurismo!!! Nýrun kannski í stærra lagi! |
|
| Author: | gunnar [ Wed 22. Jul 2009 23:43 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Mér finnst opnunin á skottuninu og aftursvæðið þar sem hlerinn er alveg skelfilegur |
|
| Author: | JOGA [ Thu 23. Jul 2009 00:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
gunnar wrote: Mér finnst opnunin á skottuninu og aftursvæðið þar sem hlerinn er alveg skelfilegur Þú kannski veist það en skottið opnast líka allt upp saman eins og á normal hb. Fíla svolítið hvað þetta er notendavænn bíll. Hellings skott pláss. Plenty pláss inni í bílnum o.s.frv. Finnst normal fimma hugsanlega örlítið flottari en overall samt nokkuð flott bara. |
|
| Author: | thisman [ Thu 23. Jul 2009 08:18 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
gunnar wrote: Mér finnst opnunin á skottuninu og aftursvæðið þar sem hlerinn er alveg skelfilegur Já eins og kom fram að ofan þá er líka hægt að opna skottið "venjulega". Ástæðan fyrir þessari hönnun er sú að þeir vildu að hægt væri að opna skottið á hatchback án þess að kæla þá niður sem sætu í aftursætunum. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 23. Jul 2009 08:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
ég verð bara að segja að ég sé að fíla þetta ... væri fínt að eiga svona til að krúsa um á í ferðalögum.. bara vel heppnuð viðbót í bmw línuna |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 23. Jul 2009 16:16 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Svolítið misheppnaður fyrir ofan afturljósin að aftan, sér í lagi á hliðunum. Alveg VIP að innan hinsvegar! Skil samt ekki þessa viðbót |
|
| Author: | slapi [ Thu 23. Jul 2009 21:22 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 23. Jul 2009 23:56 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Mælaborðið og innréttingin er hot! |
|
| Author: | elli [ Fri 24. Jul 2009 08:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
Hefði viljað sjá CS bílinn á framleiðslufæribandinu frekar en þennan |
|
| Author: | Dabbio [ Fri 24. Jul 2009 17:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW F07 5 Series GT, fyrstu myndir |
mér finnnst hann flottur að aftan og sosem ágætur að innan en ljótur að framan :/ Getur verið að maður venjist þessu og byrji að finnast þetta flott en ekki flott núna. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|