| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hugsanlegar myndir af BMW 1 series https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3872 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Fri 02. Jan 2004 16:00 ] |
| Post subject: | Hugsanlegar myndir af BMW 1 series |
Hér eru að ég held formlegar myndir af BMW 1 og einhverjar myndir af concept bílnum líka... þetta ætti allavega að gefa einhverjar hugmyndir. http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2451814263&category=6295
SPY SHOT - lítur vel út.... Og þetat á að vera official mynd - veit þó ekki. En ég er sáttur, lítur út fyrir að vera léttur og nettur!
|
|
| Author: | bjahja [ Fri 02. Jan 2004 16:05 ] |
| Post subject: | |
SVALUR...............ég fíla þennan maður Linkurinn er samt á Land Rover til sölu á E-bay |
|
| Author: | bebecar [ Fri 02. Jan 2004 16:10 ] |
| Post subject: | |
LOL - jæja! Land rover er líka kúl - verst að ég finn ekki síðuna aftur Vinur minn er að velta fyrir sér jeppa og við vorum að diskútera þetta áðan. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 02. Jan 2004 16:16 ] |
| Post subject: | |
http://www.streetracersonline.com/articles/bmw1/ |
|
| Author: | Schulii [ Fri 02. Jan 2004 17:23 ] |
| Post subject: | |
"Rhumours have it that an M1 will be released shortly after." úff.. mér líst ekkert smá vel á þetta 1 & 2 series project hjá BMW.. |
|
| Author: | Haffi [ Fri 02. Jan 2004 17:54 ] |
| Post subject: | |
Djöfull virkar hann samt lítill og tussulegur á þessari mynd Töff though ! |
|
| Author: | Logi [ Fri 02. Jan 2004 19:30 ] |
| Post subject: | |
Ég held að það sé bara málið núna að fara að safna fyrir nýjum M2! |
|
| Author: | oskard [ Fri 02. Jan 2004 21:37 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 wrote: Ég held að það sé bara málið núna að fara að safna fyrir nýjum M2!
word! |
|
| Author: | Jss [ Fri 02. Jan 2004 22:44 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 wrote: Ég held að það sé bara málið núna að fara að safna fyrir nýjum M2!
One step ahead of you. Þetta hljómar ekkert smá vel og ábyggilega allsvakalega skemmtilegir bílar. |
|
| Author: | BMW 318I [ Sat 03. Jan 2004 01:49 ] |
| Post subject: | Re: Hugsanlegar myndir af BMW 1 series |
bebecar wrote: ![]() Þetta finnst mér bara líta út eins og hjondæ accsent. sorry ef einhver verður fúll en þetta finst mér bara |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 03. Jan 2004 03:41 ] |
| Post subject: | |
sammála þér.. finnst þetta bara allt annað en flott.. |
|
| Author: | Schulii [ Sat 03. Jan 2004 04:39 ] |
| Post subject: | |
ég hef það á tilfinningunni að þetta verði svipað og þegar maður sá "myndir" af nýju sjöunni og fimmunni og síðan að sjá þá með berum augum.. ég held að þetta séu flottir bílar!!! |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 03. Jan 2004 16:19 ] |
| Post subject: | |
malið er litið og flott fara sjaldnast saman i minum augum gæti alveg verið að hann se flottur uta götu |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sun 04. Jan 2004 13:38 ] |
| Post subject: | |
Maður þarf allavega mjög góðan tíma til að venjast þessum held ég. Ekki alveg beint geggjaður í fyrstu sýn.... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|