| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW X1 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=38376 |
Page 1 of 2 |
| Author: | KFC [ Thu 02. Jul 2009 20:56 ] |
| Post subject: | BMW X1 |
Veit ekki hvort það hafa komið myndir af þessum hér, allavega er slatti af myndum af honum hér http://www.xbimmers.com/forums/showthread.php?t=278153 |
|
| Author: | iar [ Thu 02. Jul 2009 21:33 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Kannski verður maður að sjá bílinn live til að átta sig á stærðinni en ég bara fatta þennan bíl ekki. Hvernig er hann öðruvísi en X3 ? Er þetta einhver borgarskutla í vetrarslabbið? Hér eru thumbnails á myndirnar, aðeins þægilegra að skoða: http://www.bmwblog.com/2009/07/02/bmw-x ... o-gallery/ |
|
| Author: | gardara [ Thu 02. Jul 2009 23:20 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Minnir mig nú mest á volvo cross country |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 02. Jul 2009 23:33 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
mér finnst hann alveg töff svona hvítur .. svo virðist vera þokkalega útlítandi driver á honum á þessum myndum |
|
| Author: | Einsii [ Fri 03. Jul 2009 00:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Mér finnst þessi brúni litur TÖFF En einsog aðrir þá fatta ég ekki tilganginn með þessum bíl, Er hann að leisa X3 af hólmi eða geta þeir endalaust smíðað minni jeppling en samt kallað það jeppling |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Jul 2009 01:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Má ekki líkja muninum á X1 og X3 við muninn á 1 Series og 3 Series? Flottur bíll samt, er samt ekki alveg að gúddera framendana á nýjustu bimmunum, þeir eru eitthvað of flatir. :/ |
|
| Author: | Geirinn [ Fri 03. Jul 2009 08:55 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Ætli pælingin sé ekki minni = eyðslugrennri, "does the job" og er hærri en "average bíll" ? |
|
| Author: | fart [ Fri 03. Jul 2009 09:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Who gives a shit.... þetta er einhver "kedddlingabíll" sbr.. Það verður seint töff að eiga svona |
|
| Author: | Zed III [ Fri 03. Jul 2009 10:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
samt meira töff en x3, dam hvað þeir bílar eru mikið fail. |
|
| Author: | Daníel [ Fri 03. Jul 2009 11:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Mér finnst þetta nú bara líta út fyrir að vera sæmilegasti bíll, en það er erfitt að átta sig á stærðinni á honum af myndunum. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 03. Jul 2009 17:12 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Flottur samskip gámur þarna |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Jul 2009 17:20 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
John Rogers wrote: Flottur samskip gámur þarna Haha snilld! Tók ekki eftir þessu fyrr en þú sagðir það Hvar ætli þetta sé tekið? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 03. Jul 2009 17:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
arnibjorn wrote: John Rogers wrote: Flottur samskip gámur þarna Haha snilld! Tók ekki eftir þessu fyrr en þú sagðir það Hvar ætli þetta sé tekið? Gæti svosem verið hvar sem er En líka gæti verið Rotterdam eða eitthvað |
|
| Author: | iar [ Fri 03. Jul 2009 18:08 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
Las aðeins meira á bmwblog og líklega er málið að X1 er svipað stór og X3 en nýji X3 mun vera slatta stærra og nýji X5 þegar orðinn slatta stærri en sá gamli, t.d. 7 sæta. Þeir virðast semsagt vera að blása alla X línuna aðeins út. Og þessi er í boði með slatta af litlum diesel vélum (max 23d) og 28i. Og líka í boði með RWD. Kannski með stærri X3 með stærri vélum meiki X1 sens í X línuna... kveikir samt engan áhuga hjá mér.. |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 05. Jul 2009 14:07 ] |
| Post subject: | Re: BMW X1 |
BMW ignis? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|