| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nokkrir fyrir Sæma https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=38094 |
Page 1 of 1 |
| Author: | zazou [ Sun 21. Jun 2009 12:03 ] |
| Post subject: | Nokkrir fyrir Sæma |
Etv repost, VARÚÐ hafið ælufötuna nálægt. Ljótubílasíðan ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Alpina [ Sun 21. Jun 2009 13:33 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
mögnuð síða þessi 1000sel Þórður ONNO sendi mér einmitt link á hana um daginn margir verulega öðruvísi bílar þarna |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 21. Jun 2009 18:25 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Sumt þarna er alveg grátlega ljótt, en nokkuð um svala bíla líka. |
|
| Author: | elli [ Tue 23. Jun 2009 20:18 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Myndi treysta mér til að súpa á þessu koníaki í þeim vínrauða.... á 200 km/h |
|
| Author: | ValliB [ Tue 23. Jun 2009 21:41 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
elli wrote: Myndi treysta mér til að súpa á þessu koníaki í þeim vínrauða.... á 200 km/h Virkilega svalt að vera þarna afturí að sötra koníak |
|
| Author: | ///M [ Tue 23. Jun 2009 21:43 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Ekki mesta plássið þarna... væri ekki spenntur að sitja lengi |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 23. Jun 2009 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Ó nei, E24 var sko ekki hannaður með þægindi aftur-farþega í fyrirrúmi. |
|
| Author: | zazou [ Tue 23. Jun 2009 22:52 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Skítt með plássið, ég hefði mestar áhyggjur af því að þurfa að horfa á þessa klessu sem er þar sem mælaborðið er í venjulegum bílum |
|
| Author: | jon mar [ Sun 28. Jun 2009 03:28 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
Hvernig væri nú að Sæmi sjálfur setti upp þráð í gallerý með myndum frá breytingaferlinu á 6unni sinni Sá bíll er nú svo löðrandi flottur að mig langar að sjá eitthvað annað en 7 ára gamlann þráð með óvirkum myndum |
|
| Author: | saemi [ Sun 28. Jun 2009 08:55 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
jon mar wrote: Hvernig væri nú að Sæmi sjálfur setti upp þráð í gallerý með myndum frá breytingaferlinu á 6unni sinni Sá bíll er nú svo löðrandi flottur að mig langar að sjá eitthvað annað en 7 ára gamlann þráð með óvirkum myndum Ég mun endursmíða heimasíðuna mína þar sem myndirnar voru. ... kemur með kalda vatninu |
|
| Author: | jon mar [ Sun 28. Jun 2009 15:36 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
saemi wrote: jon mar wrote: Hvernig væri nú að Sæmi sjálfur setti upp þráð í gallerý með myndum frá breytingaferlinu á 6unni sinni Sá bíll er nú svo löðrandi flottur að mig langar að sjá eitthvað annað en 7 ára gamlann þráð með óvirkum myndum Ég mun endursmíða heimasíðuna mína þar sem myndirnar voru. ... kemur með kalda vatninu í mínum krana er kalda vatnið orðið hlandvolgt aftur ég er náttúrlega ekkert eðlilega óþolinmóður maður |
|
| Author: | saemi [ Sun 28. Jun 2009 16:39 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
jon mar wrote: saemi wrote: jon mar wrote: Hvernig væri nú að Sæmi sjálfur setti upp þráð í gallerý með myndum frá breytingaferlinu á 6unni sinni Sá bíll er nú svo löðrandi flottur að mig langar að sjá eitthvað annað en 7 ára gamlann þráð með óvirkum myndum Ég mun endursmíða heimasíðuna mína þar sem myndirnar voru. ... kemur með kalda vatninu í mínum krana er kalda vatnið orðið hlandvolgt aftur ég er náttúrlega ekkert eðlilega óþolinmóður maður Þá verður þú bara að drekka það hlandvolgt í þó nokkurn tíma |
|
| Author: | trolli [ Tue 07. Jul 2009 08:37 ] |
| Post subject: | Re: Nokkrir fyrir Sæma |
jon mar wrote: Hvernig væri nú að Sæmi sjálfur setti upp þráð í gallerý með myndum frá breytingaferlinu á 6unni sinni Sá bíll er nú svo löðrandi flottur að mig langar að sjá eitthvað annað en 7 ára gamlann þráð með óvirkum myndum Orð!. væri svaka gaman að geta lesið/skoðað það ferli |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|