bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
http://www.mobile.de/SIDudPiXCug0LcwUSVnkKv0SA-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1072178492A1LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B14%81L-t-vMIMkMoPRSm_X_xpordsO~BSRA6F200000D3500C740H80000000C740A2C400C147D1994A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111130360011&top=2&

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Afhverju prófarðu þá ekki babelfish ;)

Þetta segir eitthvað: "diverse Mängel" man bara ekki hvað þetta þýðir, margir gallar/margt sem vantar (bein þýðing) eða eitthvað þess háttar. :?

mobile.de ala babelfish wrote:
BMW 740i 6-Gang climate leather Category: Sedan

EUR 5.500

Data:
177,000 km, 210 KW (286 HP), EZ: 07/94, black metallic, 4/5 doors, gasoline,

Characteristics:
ABS, stability control, air conditioning system, zentralverriegelung, el. Going away barrier, leather equipment, light alloy wheels, sun roof, el. Window lifter
Description:
(E38)Brief cut; Leather beige, 6-Gang switch, climate one,el. Seats, el. Heckrollo, el. FH, ASC, aluminum, Airbags, servo, ZV, ABS, el. SHD, multi-steering wheel... various lack; driving ready sales only at export or dealer!!!

Dealer:
M&M of automobiles
Wuerzburgerstr. 23
D-97753 Karl city
1.Tel.: +49 - (0)9353/3266
2.Tel.: +49 - (0)171/4346668
Fax: +49 - (0)9353/982323
email to the offerer

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
froður maður um benz/bmw uti hamburg sagði mer um daginn að e38 væri að hriðfalla i verði nuna og ætti eftir að lækka rosalega næstu manuði þar sem nyja 7an er komin, eg benti honum a 96 740 með navi og öllu a 6300evrur og honum fannst það ekkert oeðlilegt

hann sagði e39 vera hriðfalla lika

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 20:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
íbbi_ wrote:
froður maður um benz/bmw uti hamburg sagði mer um daginn að e38 væri að hriðfalla i verði nuna og ætti eftir að lækka rosalega næstu manuði þar sem nyja 7an er komin, eg benti honum a 96 740 með navi og öllu a 6300evrur og honum fannst það ekkert oeðlilegt

hann sagði e39 vera hriðfalla lika


En nýja sjöan er lööööngu komin :!: Af hverju ætti E38 að fara að falla eitthvað meira núna en þegar nýja sjöan kom fyrst á markaðin fyrir að verða 2 árum síðan?

Hitt er annað mál að það er alveg hægt að finna bíla frá svona 7.000 EUR og uppúr. Það eru 4.0L 740i bílarnir og 750i bílar, yfirleitt eknir milli 2 og 300.000 km. Diesel bílarnir, 728i og 740i 4.4 eru flestir ofan við 10.000 múrinn.

Ég leyfi mér að stórefast um að E38 eigi eftir að hríðlækka eitthvað meira. Ég er eiginlega frekar á því að hún eigi eftir að standa í stað verðlega séð (með tilliti til KM stöðu þó).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Og það getur líka hjálpað til að íhaldssamir BMW-eigendur (Þjóðverjar sem aðrir) eru ekki allir hrifnir af nýju 7unni, útlitslega séð, og myndu frekar vilja eiga E38.

Ég tildæmis myndi miklu frekar vilja eiga E38 heldur en nýju (man ekki einu sinni E númerið á henni :lol: )

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 22:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
E34 M5 wrote:
(man ekki einu sinni E númerið á henni :lol: )


E65 og E66. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
:lol: OK, takk fyrir það :!: :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þjóðverjinn borgar víst slatta fyrir góð eintök samkvæmt þessu:

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15318
Image730i

Segið svo að maður fái ekki neitt fyrir aukahlutina við endursölu.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 03:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vá maður þetta er ótrúlega flottur bíll verð ég að segja. Hvað ætli svona bíll endi í hingað komið... :santa:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 06:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benzari wrote:
Þjóðverjinn borgar víst slatta fyrir góð eintök samkvæmt þessu:

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15318
Image730i

Segið svo að maður fái ekki neitt fyrir aukahlutina við endursölu.


Huggulegur bíll,,,,,,en 95 og 730,,,,,fáránlega hátt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er skuggalega hátt verð fyrir þennan 730 bíl, þrátt fyrir allan aukabúnað, finnst mér.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 21:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 15318&rd=1

Image

12/1998, 243400 km

EUR 12.550,00

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
jens wrote:
Vá maður þetta er ótrúlega flottur bíll verð ég að segja. Hvað ætli svona bíll endi í hingað komið... :santa:


730 bíllinn fór á 11.650 sem væri rúmar 2.millur hingað kominn

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group