| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Matte White? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=38033 |
Page 1 of 2 |
| Author: | SteiniDJ [ Tue 16. Jun 2009 00:56 ] |
| Post subject: | Matte White? |
Það vita það allir að hvítur BMW er heitur BMW. Hvað með matt hvítan þá? Ég rakst á þennan á E46 Fanatics og ég verð að segja, I'm liking it. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 16. Jun 2009 00:58 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Matt hvítt er kúl. |
|
| Author: | MR.BOOM [ Tue 16. Jun 2009 01:06 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Nei....... |
|
| Author: | bimmer [ Tue 16. Jun 2009 01:59 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Hef heyrt að það sé bara gleðin að halda þessu matta dóti við...... |
|
| Author: | burger [ Tue 16. Jun 2009 05:29 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
MR.BOOM wrote: Nei....... JÚÚÚ......... |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 16. Jun 2009 05:47 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
bimmer wrote: Hef heyrt að það sé bara gleðin að halda þessu matta dóti við...... Það hlýtur þá að margfaldast á hvítum (möttum) bíl, þeir eru nú ekki beint tóm gleði til að byrja með. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 16. Jun 2009 07:18 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Töff,,,,,,,, en eins og Þórður bendir á .. þá held ég að þrifin á svona bíl séu , á þeim nótum að hrein hörmung sé, ANDREW ætti að geta gefið álit á möttu vs ekki |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 16. Jun 2009 12:58 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Matt er víst lífsstíll sem fáir hafa pung í |
|
| Author: | slapi [ Tue 16. Jun 2009 13:21 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Matt er ekki minn tebolli. Shit hvað mér finnst það ljótt. |
|
| Author: | Hreiðar [ Tue 16. Jun 2009 20:06 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Mér finnst þetta bara helvíti cool, en vá númeraplatan minnir mig a evo, en það er bara smáatriði |
|
| Author: | BMWaff [ Wed 17. Jun 2009 21:04 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Mér finnst þetta geðveikt |
|
| Author: | iar [ Wed 17. Jun 2009 21:24 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
SteiniDJ wrote: Hvíti liturinn og svörtu smáatriðin gefa bílnum ótrúlega skemmtilegan kontrast. Algjör snilld. Sammála! Virkilega flott! Praktík og annað slíkt má svo alveg eiga sig... það er algert aukaatriði! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 17. Jun 2009 22:29 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Rétt, praktík má eiga sig, en ég held að maður yrði geggjaður á því að eiga svona á Íslandi. |
|
| Author: | Hreiðar [ Thu 18. Jun 2009 13:03 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
SteiniDJ wrote: Rétt, praktík má eiga sig, en ég held að maður yrði geggjaður á því að eiga svona á Íslandi. Satt, en hvernig er að þrífa þetta ?? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 18. Jun 2009 15:56 ] |
| Post subject: | Re: Matte White? |
Örugglega hundleiðinlegt. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|