| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E46 - 323i to M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=37927 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Thu 11. Jun 2009 15:53 ] |
| Post subject: | E46 - 323i to M3 |
Repost? Þetta er a.m.k. gamalt og ég fann þetta ekki í fljótu bragði samt. Þetta er strákur sem fékk 323i frá foreldrum sínum þegar hann byrjaði í háskóla og eftir að hann borgaði bílinn, langaði honum að swappa M3 hjarta í hann - þótt að hann skorti alla getu til þess. Myndir og umræða frá þessu projecti, sem tók rúmt ár. Er að lesa þetta núna. |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 11. Jun 2009 16:37 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
Vá, engin smá vinna sem hefur farið í þetta! Fallegur bíll líka, fyrir utan aftursvuntuna... hef aldrei skilið þessa hænsnanets áráttu... |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 11. Jun 2009 16:41 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
Las einhverntíman build þráðinn á bimmerforums eða einhverri síðu, BARA skemmtileg lesning og flottur bíll |
|
| Author: | Geirinn [ Thu 11. Jun 2009 16:49 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
Svo er náttúrlega líka SMG E30 töfratækið sem gæjinn setti saman. |
|
| Author: | BirkirB [ Thu 11. Jun 2009 17:50 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
ég er búinn að lesa allan þráðinn tvisvar hann missir sig aðeins í einhverju græjusulli í endann... |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 11. Jun 2009 18:22 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
ekkert smá vel gert og virkilega flottur frágangur á öllu.. sérstaklega tölvunni.. en shit.. djöfull á hann af peningum |
|
| Author: | birkire [ Thu 11. Jun 2009 18:48 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
gaurinn er brjálað klókur, peningarnir skemma ekki heldur fyrir |
|
| Author: | wolfurinn [ Thu 11. Jun 2009 19:03 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
já svona er gott að vera háskólagenginn og kann ekkert að gera nema setja lykilorðið inní tölvuna og stafa nafnið sitt, |
|
| Author: | birkire [ Thu 11. Jun 2009 22:42 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
wolfurinn wrote: já svona er gott að vera háskólagenginn og kann ekkert að gera nema setja lykilorðið inní tölvuna og stafa nafnið sitt, hann gerði þetta allt sjálfur |
|
| Author: | Geirinn [ Thu 11. Jun 2009 23:00 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
wolfurinn wrote: já svona er gott að vera háskólagenginn og kann ekkert að gera nema setja lykilorðið inní tölvuna og stafa nafnið sitt, Hvernig á maður að skilja þetta comment hjá þér ? |
|
| Author: | bimmer [ Fri 12. Jun 2009 10:03 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
Geirinn wrote: wolfurinn wrote: já svona er gott að vera háskólagenginn og kann ekkert að gera nema setja lykilorðið inní tölvuna og stafa nafnið sitt, Hvernig á maður að skilja þetta comment hjá þér ? Grunar að þarna sé minnimáttarkennd á ferðinni sökum stuttrar skólagöngu. |
|
| Author: | Svezel [ Fri 12. Jun 2009 10:11 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
R&T ftw! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 12. Jun 2009 14:48 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
R&T ? |
|
| Author: | wolfurinn [ Fri 19. Jun 2009 15:43 ] |
| Post subject: | Re: E46 - 323i to M3 |
ég var nú bara að grínast strákar sá bara myndirnar og las ekkert hvað stóð þarna, flottur bíll og flott allt saman |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|