| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þetta er svoooo fallegt ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=37683 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JonFreyr [ Sun 31. May 2009 18:01 ] |
| Post subject: | Þetta er svoooo fallegt ! |
Rakst á þennan bíl við ströndina, þvílíkt sem þessir bílar eru stórir og sjarmerandi í persónu. Hef alltaf verið pínu veikur fyrir þessum bílum og það skánaði svosum ekki mikið eftir að ég rakst á þennan bíl. Tók nokkrar myndir af bílnum, símamyndir en ég gerði mitt besta ![]() ![]() ![]() ![]() Þess má geta að innréttingin samanstóð af Buffalo dauðans í brúnu og allt eins og nýtt að innanverðu. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 31. May 2009 18:33 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
635 ?? |
|
| Author: | ValliB [ Sun 31. May 2009 18:46 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
speglarnir algjört overkill, en allt í allt hrikalega fallegt |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 31. May 2009 18:52 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
mymojo wrote: speglarnir algjört overkill, en allt í allt hrikalega fallegt Svona komu þeir bara frá BMW, króm var kult á þeim tíma. En þessi bíll er virkilega svalur, flottur á þessum felgum. Heita þær rondell? |
|
| Author: | balli750 [ Sun 31. May 2009 19:15 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
heita þær ekki Rondell 58? |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 31. May 2009 20:03 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
Ekkert að þessum speiglum bera sig mjög vel á E23 og E24 |
|
| Author: | JonFreyr [ Sun 31. May 2009 21:54 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
Alpina wrote: 635 ?? Eigandi hefur de-badgað bílinn, finnst það kjánalegt á svona klassíker. Skil það vel á nýrri bílum að menn vilji ekki vera með verðmiðann hangandi á skottlokinu. Bíllinn var hins vegar hinn snyrtilegasti og greinilega rosalega vel hirtur, var með ílangan púststút sem líktist AC Schnitzel stútunum. Mjög flott gengið frá hátölurum og þeir vafðir inn í brúnt leður í afturhillunni, innréttingin í bílnum var rosalega heil og krómspeglarnir eiga heima á þessum bíl. Svona bíll, og í þessum lit, væri bara kjánalegur surtaður.... |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 01. Jun 2009 03:03 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
JonFreyr wrote: Alpina wrote: 635 ?? Eigandi hefur de-badgað bílinn, finnst það kjánalegt á svona klassíker. Skil það vel á nýrri bílum að menn vilji ekki vera með verðmiðann hangandi á skottlokinu. Bíllinn var hins vegar hinn snyrtilegasti og greinilega rosalega vel hirtur, var með ílangan púststút sem líktist AC Schnitzel stútunum. Mjög flott gengið frá hátölurum og þeir vafðir inn í brúnt leður í afturhillunni, innréttingin í bílnum var rosalega heil og krómspeglarnir eiga heima á þessum bíl. Svona bíll, og í þessum lit, væri bara kjánalegur surtaður.... AC Schnitzel!
|
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 01. Jun 2009 04:32 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
Med vilja gert |
|
| Author: | Alpina [ Mon 01. Jun 2009 10:01 ] |
| Post subject: | Re: Þetta er svoooo fallegt ! |
AC-S loftkæld kjötsneið..... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|