| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=37405 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 20. May 2009 00:32 ] |
| Post subject: | Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1225194 SpasticDwarf wrote: Post-Fest photoshoot.
Haters can Hate. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() And one for Serious, who apparently... well... :rofl ![]() And last but not least- Rollin' 4 deep. ![]() <3 you guys. It's going down in a couple months. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 20. May 2009 05:11 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
mér finnst þeir alveg mega flottir báðir, ekki það að ég myndi sjáfur skarta þessum felgum eða litavali á þeim á E36 en hann púllar þetta alveg |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 20. May 2009 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Ótrúlegt en satt þá fíla ég þennan hvíta, grænu felgurnar eru skemmtileg tilbreyting. þessi rauði er BARA clean, vélarrúmið er alveg einstaklega flott. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 20. May 2009 13:25 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Takk fyrir myndirnar Arnar Friðrik, þetta er BARÍLAGI Hafði reyndar séð þessa bíla áður en samt, þokkalega töff. Rauði væri mega flottur ef hann myndi bara taka coverið af felgunum en hvíti er bara pörfekt. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 20. May 2009 13:53 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
M system I er alltaf að vinna á hjá mér.. bilað flott þegar þær eru breiðari að aftan |
|
| Author: | jens [ Wed 20. May 2009 13:58 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Þessi E28 er out of this world flottur,
|
|
| Author: | gstuning [ Wed 20. May 2009 14:11 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Magnað , þeir eru bara að virka svona |
|
| Author: | srr [ Wed 20. May 2009 16:06 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Rauða Rakettan er æðisleg
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 20. May 2009 19:47 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Ef ég man rétt þá eru miðjunar undir hvítar... það er bilað hot |
|
| Author: | jon mar [ Wed 20. May 2009 21:07 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
góðar coke miðjurnar |
|
| Author: | DABBI SIG [ Wed 20. May 2009 23:09 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Bara mega svalara þessar með grænu miðjunni og póleraða lip-inu. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 21. May 2009 16:25 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Þeir eru báðir alveg mega flottir. Sérstaklega E36 bíllinn. Er ekkert voðalega hrifinn af Turbine coverunum |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 21. May 2009 17:50 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
ég fýla coverinn, nostalgíu thingie eitthvað hlýtur að vera, ég tala sjálfur um að taka bebecarinn á eitthvað þegar ég fýla geðveikt einhverja svona spes hluti |
|
| Author: | Geysir [ Thu 21. May 2009 19:50 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
Það er ekkert lítið sem þetta lúkkar |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 21. May 2009 20:56 ] |
| Post subject: | Re: Grænar felgur og mega slamm fyrir Arinbjörin |
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|