bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

540 '96
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3701
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Sat 13. Dec 2003 00:17 ]
Post subject:  540 '96

Kannast einhver hér við þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643

Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan.

Author:  ta [ Sat 13. Dec 2003 00:43 ]
Post subject: 

mér finnst hann spennadi,hef ekki séð hann.
og bara þokkalegt verð.
ég fékk minn 96 140.000.km (528i,sett á hann tvær millur)
5 gíra á ca, 1,5 þús fyrir 1/2 ári með
skiptum á omega MV6, en þetta er náttla allt annar bíll (V8).

540 hafa verið mikið dýrari en l6.

Author:  Alpina [ Sat 13. Dec 2003 10:17 ]
Post subject: 

Ég veit EKKERT um þennan bíl :?: :?: :?: :?: +


Sorry........

Sv.H

Author:  fart [ Sat 13. Dec 2003 10:21 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta vera bíll úr Hafnarfirði, með númerið KG-4xx. Hann er allavega mjög svipaður þeim bíl.

Það er allavega 5a sem er búinn að vera lengi á landinu, og alltaf einhver kona á honum.

Author:  Alpina [ Sat 13. Dec 2003 10:22 ]
Post subject:  Re: 540 '96

Svezel wrote:
Kannast einhver hér við þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643

Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan.


Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK
sé óvart :evil: :evil: ((((stolið eða týnd))) ef þjónustubókin er með
þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem
vill eða ætlar .................

kaupa þennan bíl :lol: :) :) :) :)

Sv.H

Author:  Jón Ragnar [ Sat 13. Dec 2003 10:59 ]
Post subject: 

þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna :D 18" held ég og svona

Author:  Svezel [ Sat 13. Dec 2003 12:39 ]
Post subject: 

Þakka svörin.

Þessi akstur er mjög lár og ég myndi ekki skoða þennan nema að hann sé með þjónustubók og búinn að fá staðfesta km tölu hjá B&L.

En þetta er samt sem áður mjög spennandi bíll, bara verst hvað hann er skítugur á myndunum :D

Author:  Jón Ragnar [ Sat 13. Dec 2003 16:42 ]
Post subject: 

það eru ekki 10 mín síðan ég sá hann nýbónaðann og sætann :wink:

Author:  Svezel [ Sat 13. Dec 2003 17:03 ]
Post subject: 

Nú! Líst vel á það, ég þarf að kíkja á hann :P

Author:  bebecar [ Sat 13. Dec 2003 20:01 ]
Post subject: 

Þetta er mjög sanngjarnt verð ef að þetta er raunverulegur akstur á honum.

Author:  jens [ Sun 14. Dec 2003 00:17 ]
Post subject: 

Jón Ragnar skrifaði:
Quote:
þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna 18" held ég og svona


Get tekið undir það þetta er glæsilegur bíll og stendur síðast þegar ég vissi inn á sölunni. :bow: Felgur og dekk

Author:  iar [ Wed 17. Dec 2003 15:27 ]
Post subject:  Re: 540 '96

Alpina wrote:
Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK
sé óvart :evil: :evil: ((((stolið eða týnd))) ef þjónustubókin er með
þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem
vill eða ætlar .................

kaupa þennan bíl :lol: :) :) :) :)

Sv.H


Er það ekki einmitt málið, er ekki alveg fatalt að hafa ekki þjónustubók? Eða eru kannski alveg jafn miklar líkur á að hún sé fölsuð frá A-Ö? Hvað með að láta B&L ástandsskoða ítarlega svona bíla sem ekki eru með þjónustubók. Er það ekki það minnsta sem hægt er að gera áður en hann er keyptur?

Author:  bebecar [ Wed 17. Dec 2003 15:56 ]
Post subject: 

Þetta er allt saman spurning um ítarlega ástandsskoðun og svo rétt verð.

Oftast er þetta náttúrulega þannig að menn eru að reyna að græða á svona svindli. Það er ekkert að því að kaupa niðurskrúfaðan bíl ef maður veit í hvernig standi hann er og borgar til samræmis við það að hann sé niðurskrúfaður (svipað og með tjónabílana).

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/