| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 540 '96 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3701 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Svezel [ Sat 13. Dec 2003 00:17 ] |
| Post subject: | 540 '96 |
Kannast einhver hér við þennan bíl http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643 Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan. |
|
| Author: | ta [ Sat 13. Dec 2003 00:43 ] |
| Post subject: | |
mér finnst hann spennadi,hef ekki séð hann. og bara þokkalegt verð. ég fékk minn 96 140.000.km (528i,sett á hann tvær millur) 5 gíra á ca, 1,5 þús fyrir 1/2 ári með skiptum á omega MV6, en þetta er náttla allt annar bíll (V8). 540 hafa verið mikið dýrari en l6. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 13. Dec 2003 10:17 ] |
| Post subject: | |
Ég veit EKKERT um þennan bíl Sorry........ Sv.H |
|
| Author: | fart [ Sat 13. Dec 2003 10:21 ] |
| Post subject: | |
Mér sýnist þetta vera bíll úr Hafnarfirði, með númerið KG-4xx. Hann er allavega mjög svipaður þeim bíl. Það er allavega 5a sem er búinn að vera lengi á landinu, og alltaf einhver kona á honum. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 13. Dec 2003 10:22 ] |
| Post subject: | Re: 540 '96 |
Svezel wrote: Kannast einhver hér við þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643 Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan. Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK sé óvart þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem vill eða ætlar ................. kaupa þennan bíl Sv.H |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 13. Dec 2003 10:59 ] |
| Post subject: | |
þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna |
|
| Author: | Svezel [ Sat 13. Dec 2003 12:39 ] |
| Post subject: | |
Þakka svörin. Þessi akstur er mjög lár og ég myndi ekki skoða þennan nema að hann sé með þjónustubók og búinn að fá staðfesta km tölu hjá B&L. En þetta er samt sem áður mjög spennandi bíll, bara verst hvað hann er skítugur á myndunum |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 13. Dec 2003 16:42 ] |
| Post subject: | |
það eru ekki 10 mín síðan ég sá hann nýbónaðann og sætann |
|
| Author: | Svezel [ Sat 13. Dec 2003 17:03 ] |
| Post subject: | |
Nú! Líst vel á það, ég þarf að kíkja á hann |
|
| Author: | bebecar [ Sat 13. Dec 2003 20:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta er mjög sanngjarnt verð ef að þetta er raunverulegur akstur á honum. |
|
| Author: | jens [ Sun 14. Dec 2003 00:17 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar skrifaði: Quote: þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna 18" held ég og svona
Get tekið undir það þetta er glæsilegur bíll og stendur síðast þegar ég vissi inn á sölunni. Felgur og dekk
|
|
| Author: | iar [ Wed 17. Dec 2003 15:27 ] |
| Post subject: | Re: 540 '96 |
Alpina wrote: Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK
sé óvart þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem vill eða ætlar ................. kaupa þennan bíl Sv.H Er það ekki einmitt málið, er ekki alveg fatalt að hafa ekki þjónustubók? Eða eru kannski alveg jafn miklar líkur á að hún sé fölsuð frá A-Ö? Hvað með að láta B&L ástandsskoða ítarlega svona bíla sem ekki eru með þjónustubók. Er það ekki það minnsta sem hægt er að gera áður en hann er keyptur? |
|
| Author: | bebecar [ Wed 17. Dec 2003 15:56 ] |
| Post subject: | |
Þetta er allt saman spurning um ítarlega ástandsskoðun og svo rétt verð. Oftast er þetta náttúrulega þannig að menn eru að reyna að græða á svona svindli. Það er ekkert að því að kaupa niðurskrúfaðan bíl ef maður veit í hvernig standi hann er og borgar til samræmis við það að hann sé niðurskrúfaður (svipað og með tjónabílana). |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|