bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

630hp E-34 535i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3687
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Fri 12. Dec 2003 15:07 ]
Post subject:  630hp E-34 535i

Quarter Mile: 12.4 s @ 110 mph->
0-60: 4.9 s
Est. Horsepower: 630


http://www.cardomain.com/memberpage/184332

Þetta er 89 model af 535i með Turbo og eikkað dótarí :shock:

Image

Author:  bebecar [ Fri 12. Dec 2003 15:41 ]
Post subject: 

SVÆSINN! Og virkilega flottur, mér finnst rauður E34 alltaf koma nokkuð vel út!

Author:  Raggi M5 [ Fri 12. Dec 2003 15:43 ]
Post subject: 

Sammála því með litinn, en ég myndi nú samt geyma þessar augnbrýr nirðá hafsbotni held ég, ekki að meika þetta á E-34!

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 17:38 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll og flottur í þokkabót, oft sem svona svakaproject bílar verða einfaldlega ljótir. Menn fara að setja einhver viðbjóðsleg boddýkit og svona á þá.

Author:  Logi [ Fri 12. Dec 2003 17:42 ]
Post subject: 

Já þessi er mjög svalur. Og ekki skemmir krafturinn :D

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 18:16 ]
Post subject: 

"I am an avid BMW nut so check out my other rides on the 8 series, 7 series,and 6 series...."
Hann er ekki með lélegan smekk kallinn :shock:
Og þessi bíll er rosalega krafturinn og útlitið :drool:

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 18:57 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Geðveikur bíll og flottur í þokkabót, oft sem svona svakaproject bílar verða einfaldlega ljótir. Menn fara að setja einhver viðbjóðsleg boddýkit og svona á þá.


Hemm, skoða bara síðuna, það er búið að setja ljótt kit á hann!

Author:  Jón Ragnar [ Fri 12. Dec 2003 19:09 ]
Post subject: 

langar að herma !!!!

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 19:27 ]
Post subject: 

Þetta er nú ekki versta kitt sem ég hef séð
Image

Author:  Alpina [ Fri 12. Dec 2003 19:44 ]
Post subject: 

Eigandinn af þessum bíl heitir Patrick Philpot og er Bandaríkjamaður
og með ,,,,góðar $$ vænar$$ öruggar$$ tekjur
og á eina ALPINA BI-TURBO bílinn í USA + EURO M635 CSI m/nitro
og einnig þennan bíl...........http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... adid=36789

BARA öflugur :shock: :shock: :shock: :shock:

Sv.H

Author:  Svezel [ Fri 12. Dec 2003 19:52 ]
Post subject: 

Þetta er augljóslega mikill smekkmaður með, eins og nafni minn mundi orða það,

,,,,,,,,,,,,,HELLING af $$$$$$$$$$$$MONEY$$$$$$$$$$$$$$$$ :wink:

Author:  Alpina [ Fri 12. Dec 2003 20:08 ]
Post subject: 

OUI........DA....YES:::::JÁ:::::::

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 21:53 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Jss wrote:
Geðveikur bíll og flottur í þokkabót, oft sem svona svakaproject bílar verða einfaldlega ljótir. Menn fara að setja einhver viðbjóðsleg boddýkit og svona á þá.


Hemm, skoða bara síðuna, það er búið að setja ljótt kit á hann!


Var ekki búinn að skoða alla síðuna en finnst þetta ekki svo slæmt, held ég :oops:

Alltaf gaman að eiga pening til að gera það sem mann langar til :D

Author:  iar [ Fri 12. Dec 2003 23:22 ]
Post subject: 

Alpina wrote:


Hvað er málið með annað hægra framljósið, er þetta eitthvað loftinntak eða ... ?

Author:  Alpina [ Fri 12. Dec 2003 23:41 ]
Post subject: 

jjaaaaaaaaa ekki frá þeirri kenningu..held ég

Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/