bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Furðulegur iX
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 04:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hvað í ósköpunum er þetta :-k
Image Image

Hef aldrei séð svona áður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 07:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mér sýnist þetta vera Baur breyttur BMW. Held þeir séu hættir en er þó ekki viss. Leitaðu á Google að: baur bmw og þú finnur slatta um þessa bíla. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er sammála iar, mér sýnist þetta vera Baur convertible útgáfa af þessum bíl.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mér fynnst þetta bara hreinn viðbjóður!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Baur cabrio 8) Held þeir hafi eyðilagt E30 svona. Nokkrir til sölu á mobile. Það var meiraðsegja einn 323 Baur cabrio til hérna, var tjónaður þegar ég skoðaði hann. Kannski er búið að pressa hann, en maður veit það ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 11:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessir bílar flottir... þeir líta mikið betur út í eigin persónu heldur en á svona myndum.

Þetta var gert á E21 bílunum líka einmitt vegna þess að BMW voru ekki komnir af stað með blæjuframleiðslu. Þetta er mjög sniðug útfærsla á blæju.

Baur breytti reyndar líka öðrum bílum en BMW á sama hátt t.d Golf.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 18:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jebb Baur er VIBBI.............

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 18:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég veit um einn svona sem er til hérna í rvk er búin að skoðan :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Baur er cult.

En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll?

Ég var að spá aðeins í honum einu sinni...

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
jí mig minnir það :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Baur er cult.

En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll?

Ég var að spá aðeins í honum einu sinni...


Baur er svolítið cool útaf exclusitivity, þú sérð varla annan á svona bíl hér heima. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
´Mér skildist svo líka að það væri einn 325i hérna, en það er mjög líklega þessi 323i baur með ónýta vél sem sat í keflavík í 6mánuði á sama stað, þangað til að hann var dreginn,
eigandinn þurfti að borga 50þúsund til að halda bílnum en hefur bara sagt fockit

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hahah groovy bíll :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Baur er cult.

En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll?

Ég var að spá aðeins í honum einu sinni...


Jæja ,,,,,,,,,,,,,,PILOT;;;;;;;;;;;;;; ég held meira að segja að P.L.
hafi átt þennan 323 E30 1983....Weiss mit BLAU interi......
hringdu í hann og spurðu!!!!!!!!!!!!!!!!

En annars var þessi bíll 1996 KLESSTUR í höfuðstað norðurlands......
ætlaði að kaupa en var of mikið dæmi :? :? :?


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jáhh!!!

Maður baunar því að honum hvort hann hafi átt hann.

En það væri fróðlegt að vita hvað sé verið að gera við hann. Hvort það standi til að gera við hann!

Synd væri að missa hann af götunni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group