bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða kaggi er þetta? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36780 |
Page 1 of 2 |
Author: | Ásgeir [ Wed 22. Apr 2009 14:25 ] |
Post subject: | Hvaða kaggi er þetta? |
![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 22. Apr 2009 14:51 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
E9 |
Author: | Einsii [ Wed 22. Apr 2009 15:40 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Er þetta ekki bíllinn hanns Þórhalls hér á Akureyri. Kallinn á sjallann og er með ágætis bíladellu. Geimir bílana sína í stóru húsi utan við akureyri og er núna búinn að græja sér sumarhús á efrihæðinni þar ![]() |
Author: | srr [ Wed 22. Apr 2009 15:41 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Sami bíll: |
Author: | elli [ Wed 22. Apr 2009 15:43 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Er þetta eini E9 á landinu? Man ekki eftir öðrum í fljótu bragði ![]() |
Author: | srr [ Wed 22. Apr 2009 15:47 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
elli wrote: Er þetta eini E9 á landinu? Man ekki eftir öðrum í fljótu bragði ![]() Það er einn annar amk. Var fluttur inn í fyrra eða hitt í fyrra,,,, það kom mynd af honum hingað á kraftinn. Var fyrir utan réttingar/sprautuverkstæði á skemmu/smiðjuvegi í kópavogi. Þessi hér að ofan,, MA-007,,, er 2500 CS E9,, árgerð 1975. Einn eigandi frá 1982 þegar hann kemur til Íslands. ![]() ![]() ![]() Eigandinn er skráður á Seltjarnarnesi. |
Author: | Giz [ Wed 22. Apr 2009 16:33 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
srr wrote: elli wrote: Er þetta eini E9 á landinu? Man ekki eftir öðrum í fljótu bragði ![]() Það er einn annar amk. Var fluttur inn í fyrra eða hitt í fyrra,,,, það kom mynd af honum hingað á kraftinn. Var fyrir utan réttingar/sprautuverkstæði á skemmu/smiðjuvegi í kópavogi. Þessi hér að ofan,, MA-007,,, er 2500 CS E9,, árgerð 1975. Einn eigandi frá 1982 þegar hann kemur til Íslands. ![]() ![]() ![]() Eigandinn er skráður á Seltjarnarnesi. Nei, ekki alveg. Það er víst þessi nýlega innflutti já, þessi bíll hefur eins og réttilega er getið að hér að ofan á Seltjarnarnesi og hefur held ég verið þar alla tíð. Er reglulega notaður og kallinn helvíti reffilegur á honum ![]() Svo er líka til rosalega góður bíll, Fjord blár, gamli Keiluhallarbíllinn svokallaði í gamla daga. Sá bíll er held ég kominn aftur til Akureyra í dag, hefur alla tíð verið með A xxx númeri. Sá bíll er verulega góður held ég í dag, var það allavega í alla tíð. Asnaskapur að kaupa hann ekki af B&L á sínum tíma, hann var til sölu þar lengi, hefði fengist á slikk í reynd, enda höfðu þeir engann áhuga á honum, né vitneskju eða áhuga að mér fannst um hvað þeir höfðu í höndunum. G |
Author: | srr [ Wed 22. Apr 2009 16:35 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Giz wrote: Asnaskapur að kaupa hann ekki af B&L á sínum tíma, hann var til sölu þar lengi, hefði fengist á slikk í reynd, enda höfðu þeir engann áhuga á honum, né vitneskju eða áhuga að mér fannst um hvað þeir höfðu í höndunum. G Þeir vitlausir að selja,,, þetta væri mega fallegt showroom tæki hjá þeim ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 22. Apr 2009 17:07 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
En bíllinn sem var í EYJUM ![]() |
Author: | Ásgeir [ Wed 22. Apr 2009 17:11 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Jahá, ég verð bara að lýsa yfir fávisku minni og játa það að ég hef aldrei séð svona bíl enda rak ég líka upp stór augu þegar ég sá þennan. Hann var einmitt staddur fyrir utan eitthvað verkstæði á skemmuvegi. Rosalega vel farinn.. |
Author: | Alpina [ Wed 22. Apr 2009 17:11 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Hér er alvöru E9,,,,,,,,, ![]() |
Author: | Giz [ Wed 22. Apr 2009 18:24 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Alpina wrote: Hér er alvöru E9,,,,,,,,, ![]() Algerlega, er þetta þessi í Malmö? Hjá Forende Bil eða hvað það heitir. Hef séð hann einvherntímann, hrikalegur. Átti að eiga mynd af honum en finn hana ekki í bili... G |
Author: | Alpina [ Wed 22. Apr 2009 18:47 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Þessi er í eigu þýskra einstaklinga,,,,,,,, en hér er einn sá frægasti í Svíþjóð,,, 3.0 CSI BOSSE heitir hann og er með M30 hedd á S38 blokk KOMPRESSOR,,,,,,,, 600 ps eða álíka ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Gírkassin er tremec 56 Smá mökk......... geggjuð græja |
Author: | Ásgeir [ Wed 22. Apr 2009 19:29 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
Djöfull er þetta ógeðslega svalt boddý! Og djöfull er þessi BOSSE geggjaður! |
Author: | Alpina [ Wed 22. Apr 2009 20:31 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kaggi er þetta? |
E9 á BREIÐUM felgum,,,,,,,,,ALPINA BBS og þessháttar er svakalega flottur bíll |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |