bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugaverður 850 niðrí toll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3676 |
Page 1 of 2 |
Author: | toxi [ Fri 12. Dec 2003 00:51 ] |
Post subject: | Áhugaverður 850 niðrí toll |
Ég hef stundum farið þarna hjá Eimskip þar sem bílarnir eru geymdir áður en þeir eru leystir úr tollinum og fyrir nokkrum dögum sá ég þar kolsvartan 850i á verulega djúpum 18" felgum, leit mjög vel út. Einhver hérna sem ber ábyrgð á honum ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 01:14 ] |
Post subject: | |
úúúúúúúúúúúúúúúúúú var ekki einhver að segja að það væri einhver að flytja inn bíl ?!?!?! |
Author: | Raggi M5 [ Fri 12. Dec 2003 08:48 ] |
Post subject: | |
Taka myndir drengur og sýna lýðnum!!!! ![]() |
Author: | Jss [ Fri 12. Dec 2003 09:13 ] |
Post subject: | |
Hljómar skemmtilega, eigandi vinsamlegast gefi sig fram !!! Þetta er bíll sem maður verður að sjá ![]() |
Author: | oskard [ Fri 12. Dec 2003 15:51 ] |
Post subject: | |
ætli þetta sé twin turbo bílinn sem sögur fóru af í sumar ? ![]() |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 15:56 ] |
Post subject: | |
Phhhwwwhhh twin bin. Ég fór áðan og kíkti. Bíllinn er dökkblár, mjög plain, á einhverjum allt í lagi felgum. Svona armafelgum, ekki ósvipuðum og OZ felgurnar. Ég tók nú mynd af gripnum.. kannski ég skelli henni inn ![]() |
Author: | Logi [ Fri 12. Dec 2003 16:17 ] |
Post subject: | |
Já gera það!!!! |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 17:33 ] |
Post subject: | |
![]() Var að prufa þetta innhlaði dæmi fyrir myndir. Virkar en er hægvirkara en ég veit ekki hvað |
Author: | Schulii [ Fri 12. Dec 2003 17:48 ] |
Post subject: | |
mér er alveg sama þótt hann sé ekki alveg fullkominn.. bara alltaf gaman að fá fleiri svona bíla í flotann hérna á klakanum.. reyndar er þetta nokkuð töff bíll.. þarf bara að dusta af honum ferðarykið og svona ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 12. Dec 2003 19:54 ] |
Post subject: | |
haha addi bullukollur ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 12. Dec 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur eru BARA ...............DÝRAR......................................................................................................................................................................................... MK-MÓTORSPORT og ((eins og unglingarnir segja ...lúkkar þokkalega)) http://www.mk-motorsport.de/ Sv.H |
Author: | toxi [ Fri 12. Dec 2003 20:20 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: haha addi bullukollur
![]() Haltu þig á mottunni Hafsteinn ! En mér sýndist þessi bíll vera alveg kolsvartur þegar ég sá hann, það var reyndar í myrkri ![]() En þetta eru fjandi fallegar felgur finnst mér. |
Author: | Jss [ Fri 12. Dec 2003 21:54 ] |
Post subject: | |
Ég sé ekki myndina, snökt, snökt edit: Ég sé myndina |
Author: | moog [ Mon 15. Dec 2003 19:54 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan bíl vera keyra út úr bílavöllum hjá Eimskip í dag sem þýðir að það er búið að tollafgreiða hann og alles. Bíllinn var númerislaus þannig að gaurinn hefur vonandi verið að fara að láta skoða bíllinn og nýskrá hann. Nokkuð fallegur bílll. |
Author: | Logi [ Tue 16. Dec 2003 00:06 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessar felgur bara vera að lúkka helv. vel! Vonandi að þetta sé góður bíll í eigu alvöru áhugamanns um BMW..... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |