| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36676 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Fatandre [ Sat 18. Apr 2009 13:25 ] |
| Post subject: | Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Þetta er bara magnað. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 18. Apr 2009 14:54 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Of mikill hávaði IMO, finnst hljóðið ekki nógu gentle... En hvað er ég að tauta... E39 hljómar eins og monster hjá mér |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 18. Apr 2009 14:56 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Grínlaust þá fannst mér flottara hljóð í Mustangunum, var bara ekki að fíla þetta hljóð í M5 bilnum |
|
| Author: | finnbogi [ Sat 18. Apr 2009 16:54 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
vá hvað corvettan hljómaði vel :O en það er ótrúlegt hvað það er mikil synd að SRT8 chargerinn sé ekki með læst drif |
|
| Author: | Alpina [ Sat 18. Apr 2009 17:01 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Vá hvað þetta er
|
|
| Author: | Zatz [ Sat 18. Apr 2009 18:12 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
þetta er alltof .. "raw" eins og þeir kalla þetta. en hljóiðið í mustangnum er bara
|
|
| Author: | Tombob [ Sat 18. Apr 2009 18:49 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Vantaði aðeins meiri Ammmrískan botn í soundið frá M5. Of mikill Japanskur toppur fyrir minn smekk. kv, Tómas |
|
| Author: | birkire [ Sat 18. Apr 2009 18:53 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Neeeii vá hvað maður kunni lítið að spóla á þessum M5 |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 18. Apr 2009 18:53 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
birkire wrote: Neeeii vá hvað maður kunni lítið að spóla á þessum M5 Jebb, og hljóðið ekkert spes. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 18. Apr 2009 19:10 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Gaurinn á M5 er bara auli að keyra... brutal sound samt hjá honum en þessi Töng þarna er mun svalari |
|
| Author: | slapi [ Sat 18. Apr 2009 20:55 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Það hefur eitthvað klúðrast í þessu pústuppsetningu. V10 Tónarnir koma ekki alveg í gegn eins og t.d. Þessi er eiturharður nagli. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 18. Apr 2009 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Púlsarnir frá S85 eru á skjön við t.d Carrera GT eða Lambo Gallardo það eru alvöru V10 hljóð |
|
| Author: | Ásgeir [ Sat 18. Apr 2009 22:06 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
Djöfull er þessi flottur |
|
| Author: | IvanAnders [ Sun 19. Apr 2009 14:43 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
finnbogi wrote: vá hvað corvettan hljómaði vel :O en það er ótrúlegt hvað það er mikil synd að SRT8 chargerinn sé ekki með læst drif
|
|
| Author: | kallijaxl [ Sun 19. Apr 2009 20:56 ] |
| Post subject: | Re: Klikkaðasta M5 hljóð sem ég hef heyrt (Eisenmann) |
ég er með eisenmann og þetta er geggjað hljóð samt næstum of hátt þegar bíllinn er kaldur eins og í morgun shit.þá heyrir maður ekkert í öðru fólki í bílnum.fékk líka smá kvörtun í gær frá farþega sem sat aftaní.....hann sagðist ekki heyra sjálfan sig hugsa hehehe |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|