bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Furðulegur iX https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3662 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Thu 11. Dec 2003 04:04 ] |
Post subject: | Furðulegur iX |
Hvað í ósköpunum er þetta ![]() ![]() ![]() Hef aldrei séð svona áður |
Author: | iar [ Thu 11. Dec 2003 07:09 ] |
Post subject: | |
Mér sýnist þetta vera Baur breyttur BMW. Held þeir séu hættir en er þó ekki viss. Leitaðu á Google að: baur bmw og þú finnur slatta um þessa bíla. ![]() |
Author: | Jss [ Thu 11. Dec 2003 09:41 ] |
Post subject: | |
Er sammála iar, mér sýnist þetta vera Baur convertible útgáfa af þessum bíl. |
Author: | Raggi M5 [ Thu 11. Dec 2003 09:42 ] |
Post subject: | |
Mér fynnst þetta bara hreinn viðbjóður! |
Author: | Gunni [ Thu 11. Dec 2003 11:16 ] |
Post subject: | |
Baur cabrio ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 11. Dec 2003 11:25 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessir bílar flottir... þeir líta mikið betur út í eigin persónu heldur en á svona myndum. Þetta var gert á E21 bílunum líka einmitt vegna þess að BMW voru ekki komnir af stað með blæjuframleiðslu. Þetta er mjög sniðug útfærsla á blæju. Baur breytti reyndar líka öðrum bílum en BMW á sama hátt t.d Golf. |
Author: | bjahja [ Thu 11. Dec 2003 18:11 ] |
Post subject: | |
Jebb Baur er VIBBI............. |
Author: | Halli [ Thu 11. Dec 2003 18:32 ] |
Post subject: | |
ég veit um einn svona sem er til hérna í rvk er búin að skoðan ![]() |
Author: | saemi [ Thu 11. Dec 2003 19:10 ] |
Post subject: | |
Baur er cult. En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll? Ég var að spá aðeins í honum einu sinni... |
Author: | Halli [ Thu 11. Dec 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
jí mig minnir það ![]() |
Author: | Jss [ Thu 11. Dec 2003 19:53 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Baur er cult.
En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll? Ég var að spá aðeins í honum einu sinni... Baur er svolítið cool útaf exclusitivity, þú sérð varla annan á svona bíl hér heima. ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 11. Dec 2003 23:29 ] |
Post subject: | |
´Mér skildist svo líka að það væri einn 325i hérna, en það er mjög líklega þessi 323i baur með ónýta vél sem sat í keflavík í 6mánuði á sama stað, þangað til að hann var dreginn, eigandinn þurfti að borga 50þúsund til að halda bílnum en hefur bara sagt fockit |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 12. Dec 2003 19:14 ] |
Post subject: | |
hahah groovy bíll ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 12. Dec 2003 19:50 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Baur er cult.
En já, hvað er með þennan sem er hérna á landinu? Er það ekki 323i bíll? Ég var að spá aðeins í honum einu sinni... Jæja ,,,,,,,,,,,,,,PILOT;;;;;;;;;;;;;; ég held meira að segja að P.L. hafi átt þennan 323 E30 1983....Weiss mit BLAU interi...... hringdu í hann og spurðu!!!!!!!!!!!!!!!! En annars var þessi bíll 1996 KLESSTUR í höfuðstað norðurlands...... ætlaði að kaupa en var of mikið dæmi ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 20:02 ] |
Post subject: | |
Jáhh!!! Maður baunar því að honum hvort hann hafi átt hann. En það væri fróðlegt að vita hvað sé verið að gera við hann. Hvort það standi til að gera við hann! Synd væri að missa hann af götunni. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |