| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 315 e21 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36412 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Ásgeir [ Sat 11. Apr 2009 16:46 ] |
| Post subject: | 315 e21 |
Þessi bíll er búinn að vera þarna í geðveikt langan tíma og lítur alveg þokkalega vel út lítið ryð í honum og svona. Veit einhver eitthvað um þennan bíl? ![]()
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 11. Apr 2009 16:54 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
stebbtronic ?? |
|
| Author: | 300+ [ Sat 11. Apr 2009 18:00 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Snilld, ég sá einmitt þennan bíl í fyrradag og ætlaði að fara að spyrjast fyrir um hann á kraftinum, tók tvær myndir á símann... ![]()
|
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 11. Apr 2009 18:37 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Ég tók líka svona myndir á símann minn og ætlaði að setja inn þráð.. en svo týndi ég símanum mínum En það hefur komið upp umræða um þennan bíl áður. Ég er nokkuð viss um að þetta sé bíllinn hans Stebbtronic. |
|
| Author: | Aron [ Sat 11. Apr 2009 19:15 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Já, oft keyrt framhjá honum og pælt í hvað hann eigi í vændum. |
|
| Author: | jens [ Sat 11. Apr 2009 19:31 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Mig langar
|
|
| Author: | srr [ Sat 11. Apr 2009 23:46 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Stebbtronic á þennan bíl |
|
| Author: | Ásgeir [ Sun 12. Apr 2009 00:12 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Á hann líka e34? Það er oft e34 lagður einhversstaðar í kringum þennan.. |
|
| Author: | jens [ Sun 12. Apr 2009 00:43 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Er þetta ´83. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 12. Apr 2009 08:49 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
jens wrote: Er þetta ´83. neeee.. lauk ekki framleiðslunni 82 |
|
| Author: | Logi [ Sun 12. Apr 2009 09:53 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
315 var framleiddur lengur, samhliða E30, til '83 eða '84 ef ég man rétt... |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 12. Apr 2009 10:37 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
var einn hvítur 84' í Keflavík... endaði ævi sína sem einhverskonar spólgræja hjá Keflavíkurpeyja hér í bæ 2003/4... |
|
| Author: | jens [ Sun 12. Apr 2009 11:38 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Jú 315 var ekki framleiddur fyrr en ´83 til ´84. |
|
| Author: | Ásgeir [ Sun 12. Apr 2009 11:44 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
Skráningarnúmer: GX921 Fastanúmer: GX921 Verksmiðjunúmer: WBAAG010XC8547469 Tegund: BMW Undirtegund: 315 Litur: Brúnn Fyrst skráður: 07.04.1983 Staða: Frestur til 02.03.2007 Næsta aðalskoðun: 01.01.2007 |
|
| Author: | . [ Sun 12. Apr 2009 15:58 ] |
| Post subject: | Re: 315 e21 |
ef þessi bíll er ekki sálufelagi minn þá veit ég ekki hvað..báðir nýskráðir í sama mánuði sama árið og fyrsti bmwinn sem ég kom í var 315 ´83 og svo er þetta líka einn af uppáhaldslitunum mínum |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|