| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M5 3,8 Touring (bebecar, þú hefur 2,5 klst!) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3628 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnib [ Sun 07. Dec 2003 16:13 ] |
| Post subject: | M5 3,8 Touring (bebecar, þú hefur 2,5 klst!) |
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=38695 |
|
| Author: | arnib [ Sun 07. Dec 2003 16:14 ] |
| Post subject: | |
Og hann kemur hingað heim á undir milljón miðað við núverandi verð! |
|
| Author: | Logi [ Sun 07. Dec 2003 16:18 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll, einn flottasti ef ekki bara flottasti liturinn á E34 M5 að mínu mati. Ætli hann eigi samt ekki eftir að hækka eitthvað aðeins í lokin!? |
|
| Author: | arnib [ Sun 07. Dec 2003 16:25 ] |
| Post subject: | |
Jú jú örugglega, en það er samt svo lítill tími eftir þannig að maður veit ekki hversu mikið! Þetta er líka enginn peningur ennþá þannig að hann má alveg við því |
|
| Author: | bjahja [ Sun 07. Dec 2003 16:39 ] |
| Post subject: | |
Vá, einhver.............Sæmi |
|
| Author: | saemi [ Sun 07. Dec 2003 17:54 ] |
| Post subject: | |
Ég er búinn að vera að fylgjast með. En nei.. ég er ekki maður í þetta núna. Fyrst þarf að selja E38 Ég spái að hann fari á 7000 EUR |
|
| Author: | Gunni [ Sun 07. Dec 2003 18:15 ] |
| Post subject: | |
Hvar sér maður í hverju verðið stendur ?? Er það eitthvað gefið upp eða ? |
|
| Author: | saemi [ Sun 07. Dec 2003 18:20 ] |
| Post subject: | |
Aktuelles gebot! |
|
| Author: | Gunni [ Sun 07. Dec 2003 18:34 ] |
| Post subject: | |
Ja |
|
| Author: | Svezel [ Sun 07. Dec 2003 19:08 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Ég er búinn að vera að fylgjast með.
En nei.. ég er ekki maður í þetta núna. Fyrst þarf að selja E38 Ég spái að hann fari á 7000 EUR Sæmi þekkir þetta, bíllinn fór á 7.249,00 EUR. Hækkaði um rúmar 2000 Evrur á 5 mínútum. |
|
| Author: | Jss [ Mon 08. Dec 2003 09:19 ] |
| Post subject: | |
Það hefði ekki verið leiðinlegt að fá þennan á klakann. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 10. Dec 2003 09:42 ] |
| Post subject: | |
Djö maður - ég missti af þessu! Var að þvælast úti á landi! Hingað kominn á rúm 1200 þús - ekki slæmt.... verst ég á ekki pening ennþá! |
|
| Author: | Benzer [ Wed 10. Dec 2003 12:29 ] |
| Post subject: | |
Er nokkuð svona BMW hér á landi |
|
| Author: | Jss [ Wed 10. Dec 2003 12:32 ] |
| Post subject: | |
BMW325 wrote: Er nokkuð svona BMW hér á landi
Ég held að það sé enginn E34 M5 touring hér á landi en veit það ekki fyrir víst. |
|
| Author: | Benzer [ Wed 10. Dec 2003 12:40 ] |
| Post subject: | |
Ok...Ég hef allaveg ekki rekist á neinn sonna bíl á á sölum eða neitt svoleiðis hef heldur ekkert heyrt um að menn eigi svona bíla Kannski leynist bara einhver svona bíll úti á landi eða inni í skúr hjá einhverjum....Þótt að ég mundi nú ekki geyma minn svona bíl inni í skúr |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|