bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 s36 turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36271
Page 1 of 2

Author:  Grétar G. [ Mon 06. Apr 2009 01:49 ]
Post subject:  E30 s36 turbo

Held alveg örugglega að þetta sé nú ekki repóst þannig..

http://www.kellyscarcentre.com/site/e30_m5_turbo.php


1987 BMW E30 320i 1048BHP(1050nm) M5 3.6 Turbo

Image

Image

Engine:

M5 3,6l S36 Engine

JE forged pistons (comp: 8,6:1),

American Eagle

H profile connecting rods,

Arp studs,

Custom camshafts

Head Gasket Replaced with JM7 compression rings

O-rings around all water and oil channels.

Custom made intake manifold.

Custom Intercooler,

oilcooler in the boot.

Autronic SM2

Autronic CDI 500R

Haltech coils

Aeromotive fuel pump PN11102.

Custom oilpan for drysump.

Turbonetics turbocharger

Image

Author:  Alpina [ Mon 06. Apr 2009 07:09 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Flottur bíll,

en sýnist að þetta sé svipað setup og græni 1000+ hestafla E30 bíllinn sem er einnig í Noregi

Author:  Einarsss [ Mon 06. Apr 2009 08:24 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Flottur S36 mótor 8) :lol:

virkar örugglega anskoti vel

Author:  Daníel [ Mon 06. Apr 2009 09:06 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Skondið að sjá mótorinn svona uppréttan í vélarrýminu.

Author:  bimmer [ Mon 06. Apr 2009 10:21 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Mega græja :shock:

Author:  Birkir [ Mon 06. Apr 2009 13:55 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Sveinbjörn, ertu að meina þennan ?

Image

Ég held að þetta sé sami bíllinn, bara búið að mála hann og gera hann single turbo.

Author:  gardara [ Mon 06. Apr 2009 15:14 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Birkir wrote:
Sveinbjörn, ertu að meina þennan ?

[img]http://wp1016621.wp027.webpack.hosteurope.de/fotost/f01637/06.jpg[img]

Ég held að þetta sé sami bíllinn, bara búið að mála hann og gera hann single turbo.


amk sömu felgur, sama svarta rönd með shell logoinu... En annar litur, annar spoiler og púst.

Author:  Einarsss [ Mon 06. Apr 2009 15:15 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

pottþétt sami bílinn

Author:  bimmer [ Mon 06. Apr 2009 16:59 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Flottari hvítur 8)

Author:  Einarsss [ Mon 06. Apr 2009 17:16 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

bimmer wrote:
Flottari hvítur 8)



i disagree ... væri flottur grænn með hvítum felgum :lol: 8)

Author:  Alpina [ Mon 06. Apr 2009 17:44 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Birkir wrote:
Sveinbjörn, ertu að meina þennan ?

Image

Ég held að þetta sé sami bíllinn, bara búið að mála hann og gera hann single turbo.



Akkúrat Birkir ..

vel gert 8)

Author:  Angelic0- [ Mon 06. Apr 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

einarsss wrote:
bimmer wrote:
Flottari hvítur 8)



i disagree ... væri flottur grænn með hvítum felgum :lol: 8)


Prumpukalls stæl :?:

Author:  arnibjorn [ Mon 06. Apr 2009 18:45 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Sammála Einari! Ótrúlegt en satt þá finnst mér hann töluvert svalari svona grænn :)

Author:  -Siggi- [ Mon 06. Apr 2009 18:47 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

Flott hvernig búið er að græja blokkina til að geta sleppt heddpakkningunni.
O-hringir við hvern vatnsgang og koparhringur á hvern cylinder.

Image

Author:  Alpina [ Mon 06. Apr 2009 19:45 ]
Post subject:  Re: E30 s36 turbo

-Siggi- wrote:
Flott hvernig búið er að græja blokkina til að geta sleppt heddpakkningunni.
O-hringir við hvern vatnsgang og koparhringur á hvern cylinder.

Image



Er það ,, mjög gott að geta sleppt henni ????

og ef svo ,,

afhverju ,,,,,,,

er þá búið að lækka þjöppuna ,enn meira sökum þess að heddið er neðar en ætti,, út af pakkningunni ??

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/