| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 M3 á landinu? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36158 |
Page 1 of 3 |
| Author: | garnett91 [ Wed 01. Apr 2009 18:44 ] |
| Post subject: | E36 M3 á landinu? |
bara svona í forvitni minni langar mig að vita hversu margir e36 m3 eru á landinu og spurja hvort einhver eigi myndir af þeim? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 01. Apr 2009 18:53 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
3.0 CABRIO 286 ps 3.2 COUPE 321 ps 3.0 USA 240 ps 3.0 USA automatic 240 ps |
|
| Author: | srr [ Wed 01. Apr 2009 19:04 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Alpina wrote: 3.0 CABRIO 286 ps 3.2 COUPE 321 ps 3.0 USA 240 ps 3.0 USA automatic 240 ps Og svo S50 vélarnar hans Gunna |
|
| Author: | Aron [ Wed 01. Apr 2009 19:18 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
er þessi ekki ennþá á landinu?
|
|
| Author: | Einzi [ Wed 01. Apr 2009 19:18 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Alpina wrote: 3.0 CABRIO 286 ps 3.2 COUPE 321 ps 3.0 USA 240 ps 3.0 USA automatic 240 ps 3.2 euro bíllinn er limousine. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 01. Apr 2009 19:25 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Aron wrote: er þessi ekki ennþá á landinu? [img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/8673-2/IMG_3321.jpg[img] Jú hann er ennþá á landinu, sá hann í síðustu viku. Eigandinn býr á Akranesi |
|
| Author: | Alpina [ Wed 01. Apr 2009 19:57 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
srr wrote: Alpina wrote: 3.0 CABRIO 286 ps 3.2 COUPE 321 ps 3.0 USA 240 ps 3.0 USA automatic 240 ps Og svo S50 vélarnar hans Gunna Hehehe,, búinn að bíða eftir þessu innleggi .. frá ................... srr eða GST en þær eru úrbræddar ekki satt ,,,,, eða önnur þeirra |
|
| Author: | gstuning [ Wed 01. Apr 2009 20:02 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
fer eftir hvernig á það er litið 3.0 blokkin fór á legu, enn í staðinn er kominn 3,2 sveifarás 3,2 blokkin fór á legu, enn í staðinn er kominn annar 3,2ás. Ein þeirra verður líklega send hingað til mín vorið 2010, |
|
| Author: | siggik1 [ Wed 01. Apr 2009 20:14 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Aron wrote: er þessi ekki ennþá á landinu? ![]() væri ílla til í þennan |
|
| Author: | ///M [ Wed 01. Apr 2009 21:10 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
srr wrote: Alpina wrote: 3.0 CABRIO 286 ps 3.2 COUPE 321 ps 3.0 USA 240 ps 3.0 USA automatic 240 ps Og svo S50 vélarnar hans Gunna sem eru ekki e36 m3 ef hann er að spurja um tölu á s50 vélum þá eru nú til fleiri en þetta |
|
| Author: | Alpina [ Wed 01. Apr 2009 21:28 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Óskar ,, hvaðan koma S50 vélarnar hans Gst ????? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 01. Apr 2009 21:40 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
frá þýskalandi??? vélarnar mínar eru ekki E36 M3 bílar |
|
| Author: | birkire [ Wed 01. Apr 2009 22:33 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Aron wrote: er þessi ekki ennþá á landinu? ![]() Var að slefa yfir þessum bara í gær uppí skóla Alveg tandurhreinn að innan og utan og fáránlega flottur !
|
|
| Author: | BirkirB [ Wed 01. Apr 2009 22:52 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
Einhverntíman ætla ég að eiga e36 M3 coupe... Er ekki sniðugt að flytja bílinn sinn út og setja uppí? edit.... sérðetta http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showDetails.html?action=topInCategory&id=111018943&scopeId=C&sortOption.sortBy=searchNetGrossPrice&sortOption.sortOrder=ASCENDING&makeModelVariant1.makeId=3500&makeModelVariant1.modelId=45&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&vehicleCategory=Car&segment=Car&minFirstRegistrationDate=1994-01-01&maxFirstRegistrationDate=1998-12-31&siteId=GERMANY&damageUnrepaired=ALSO_DAMAGE_UNREPAIRED&export=ALSO_EXPORT&customerIdsAsString=&lang=en
|
|
| Author: | Alpina [ Thu 02. Apr 2009 07:23 ] |
| Post subject: | Re: E36 M3 á landinu? |
gstuning wrote: frá þýskalandi??? vélarnar mínar eru ekki E36 M3 bílar Vissi að S50B30 væri frá .. http://www.steinmueller-tuning.de/ en B32 ?? hvaða mótor er það |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|