bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2 E30 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36001
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Wed 25. Mar 2009 22:00 ]
Post subject:  2 E30 M3

Annar S38B38

hinn ALPINA BITURBO mótor


http://www.bmwe34.dk/forum/viewtopic.ph ... ht=#447981

fyrir ca, miðri síðu

Author:  Kristjan [ Wed 25. Mar 2009 22:23 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

Djöfulsins klikkuðu ökutæki!

:drool:

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Mar 2009 07:57 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

haha, núna loksins fatta ég hvað Króatíski vinur minn meinar með "BIG MOMENT" í E60 hjá mér :lol:

hélt alltaf að hann væri að tala um Turbo Lag... en sé núna að hann er að tala um togið :lol:

Author:  Birgir Sig [ Thu 26. Mar 2009 09:00 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

er sjaldgæft að e30 m3 sé facelift.. ég man ekki eftir að hafa séð svoleiðis:P

Author:  Djofullinn [ Thu 26. Mar 2009 18:15 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

birgir_sig wrote:
er sjaldgæft að e30 m3 sé facelift.. ég man ekki eftir að hafa séð svoleiðis:P

Ekki til ;)
Allir M3 eru pre-facelift

Author:  Alpina [ Thu 26. Mar 2009 18:42 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

Djofullinn wrote:
birgir_sig wrote:
er sjaldgæft að e30 m3 sé facelift.. ég man ekki eftir að hafa séð svoleiðis:P

Ekki til ;)
Allir M3 eru pre-facelift


Hárrétt...... 8)

Author:  ///M [ Thu 26. Mar 2009 18:53 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
birgir_sig wrote:
er sjaldgæft að e30 m3 sé facelift.. ég man ekki eftir að hafa séð svoleiðis:P

Ekki til ;)
Allir M3 eru pre-facelift


Hárrétt...... 8)



algjörlega sammála .. en .. afhverju eru þessir tveir þá með facelift afturljós? :santa:

Author:  gstuning [ Thu 26. Mar 2009 19:05 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

haha góður óskar.

Annað hvort er búið að troða þeim þarna eða bílarnir eru í raun facelift E30 með M3 "kitti"

Author:  Alpina [ Thu 26. Mar 2009 19:19 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

gstuning wrote:
haha góður óskar.

Annað hvort er búið að troða þeim þarna eða bílarnir eru í raun facelift E30 með M3 "kitti"


Þetta eru oem M3 samkvæmt greininni í blaðinu :biggrin: :biggrin:

Author:  Birgir Sig [ Thu 26. Mar 2009 19:29 ]
Post subject:  Re: 2 E30 M3

vá hvað þetta er miklu flottara

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/