bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Karrýguli M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35987 |
Page 1 of 6 |
Author: | Hreiðar [ Wed 25. Mar 2009 19:16 ] |
Post subject: | Karrýguli M3 |
Sá hann í dag, og fór að velta því fyrir mér hvort eigandinn væri á spjallinu, og veit einhver meira um þennan bíl? hef heyrt að hann sé með SMG skiptingu.. eina sem ég veit.. fræðið mig piltar ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 19:33 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
hann er með smg já, individual sólblómagult leður, hvað villtu vita? |
Author: | Hreiðar [ Wed 25. Mar 2009 19:35 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
íbbi_ wrote: hann er með smg já, individual sólblómagult leður, hvað villtu vita? æi veit ekki, finnst hann bara svo flottur, er hann mikið keyrður ? hendiði bara eins miklu infoi og þið vitið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 19:38 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
hann var dáldið keyrður já. eitthvað nálægt 100 minnir mig? var virkilega þéttur og solid engu síður, og bar þetta skelfilega litacombo merkilega vel, mjög vel búinn, tjónaðist töluvert rétt hjá ingvari helgasyni, kominn úr viðgerð og vonandi allir kátir |
Author: | Hreiðar [ Wed 25. Mar 2009 19:46 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
íbbi_ wrote: hann var dáldið keyrður já. eitthvað nálægt 100 minnir mig? var virkilega þéttur og solid engu síður, og bar þetta skelfilega litacombo merkilega vel, mjög vel búinn, tjónaðist töluvert rétt hjá ingvari helgasyni, kominn úr viðgerð og vonandi allir kátir já ok, er hann semsagt skráður tjónabíll eða var þetta bara smávegis? |
Author: | Alpina [ Wed 25. Mar 2009 19:55 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ |
Author: | Zatz [ Wed 25. Mar 2009 20:00 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
ég er ekki búinn að sjá ![]() me wants pictures ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 20:07 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ allir búnir að fara upp á hana... en still hot |
Author: | IvanAnders [ Wed 25. Mar 2009 20:53 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
íbbi_ wrote: Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ allir búnir að fara upp á hana... en still hot Þetta er besta samlíking sem ég hef nokkurn tíma heyrt!!!! ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 25. Mar 2009 20:56 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
íbbi_ wrote: Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ allir búnir að fara upp á hana... en still hot OG viljug svo við klárum þetta ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 25. Mar 2009 22:08 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ Finnst þetta nú ekki alveg passa við þennan bíl....En það er augljóst hvað er þér efst í huga gamli perri ![]() |
Author: | bErio [ Wed 25. Mar 2009 22:22 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
Seldist á klink um daginn |
Author: | Alpina [ Wed 25. Mar 2009 22:36 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ Finnst þetta nú ekki alveg passa við þennan bíl....En það er augljóst hvað er þér efst í huga gamli perri ![]() Hr. Jón Halldór...... margt er og má segja,,, um mig ,,, en eitt er víst ,, perri er ég ekki |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 25. Mar 2009 22:42 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Þetta er eins og stúlka með aflitað hár,,,, og lausgyrt MEÐ FORTÍÐ Finnst þetta nú ekki alveg passa við þennan bíl....En það er augljóst hvað er þér efst í huga gamli perri ![]() Hr. Jón Halldór...... margt er og má segja,,, um mig ,,, en eitt er víst ,, perri er ég ekki Æji greyið þú ert að missa af miklu ![]() |
Author: | Hlynur___ [ Thu 26. Mar 2009 03:50 ] |
Post subject: | Re: Karrýguli M3 |
bErio wrote: Seldist á klink um daginn á hvað fór hann? |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |