bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

123d
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35972
Page 1 of 3

Author:  maggib [ Tue 24. Mar 2009 23:06 ]
Post subject:  123d

var í danmörku liðna helgi og tók smá skreppitúr til þýskalands einn daginn að skoða land
og þjóð og drekka smá bjór og éta þýskar pylsur og rúgbrauð :wink:

en allaveganna on-topic, að þá fór ég framhjá BMW umboði (bauer) og sá þar þennan horbjóð
123d
Image

Image

mér finnst hann svo ljótur að ég fór í smá fýlu út í BMW :evil:


en svo sá ég þennan og róaðist aðeins
Image


gaman að skoða alvöru BMW umboð!!!
Image

inni í sal var líka 635 eða 645 (man ekki) blæja og fleirra flotterí!

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Mar 2009 03:11 ]
Post subject:  Re: 123d

þú ert nú bara hommskur ef að þér finnst 1serie ljótur...

IMO mjög smekklegur fyrir þann klassa sem að hann er :!:

replacement fyrir Compact, og alveg arfa vel að verki staðið :!:

er reyndar hrifnari af "skónum" :)

Author:  Kristjan [ Wed 25. Mar 2009 10:59 ]
Post subject:  Re: 123d

Ég er að fara testdriva 1xx Cabrio á næstunni, finnst það einmitt frekar nice græja.

Author:  Hreiðar [ Wed 25. Mar 2009 12:15 ]
Post subject:  Re: 123d

1 series sedan horbjóður ? :shock: nei nei, nú er ég eitthvað að misskilja..

Author:  IvanAnders [ Wed 25. Mar 2009 15:09 ]
Post subject:  Re: 123d

123d er alveg þrælmagnað stöff!!!! :shock:
2Ltr dísel
2 stk turbolurbo
204 stk hö
400 stk tog

:shock:

Author:  Alpina [ Wed 25. Mar 2009 16:51 ]
Post subject:  Re: 123d

IvanAnders wrote:
123d er alveg þrælmagnað stöff!!!! :shock:
2Ltr dísel
2 stk turbolurbo
204 stk hö
400 stk tog

:shock:



BINGO ,, með meiru og þræl snaggaralegur

hlýtur að púlla þrælvel

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 17:55 ]
Post subject:  Re: 123d

gallinn við 1series coupe er hinsvegar að hann á að vera voða lítill og léttur og í anda gömlu voupe þristana og allt það, en svo þegar á hólminn er komið er hann klettþungur, þyngdarmunurinn t.d á 135i og 335i er sáralítill, og ég persónulega tæki 335i coupe fram yfir anyday

og fyrir það sem ás kostar, tæki ég alltaf einhvern annan bíl fram yfir, t.d bara 1-2 ára helmassaðan þrist eða fimmu, og ef einhver ætlarað fara halda því fram að eyðsla og rekstrakostnaður spili þarna inní, þá væri það varla faktor sem maður væri það mikið aðspá í, ef maður er svo engusíður til í að bruðla nóg í að fjárfesta í svona bíl til að byrja með

Author:  Alpina [ Wed 25. Mar 2009 18:05 ]
Post subject:  Re: 123d

Tölfræði er ekkert sem menn eru að spá í þegar svona bíll býðst sem bílaleigubíll :lol:

Author:  Giz [ Wed 25. Mar 2009 18:09 ]
Post subject:  Re: 123d

Hinsvegar er einnig Alpina D3 Bi-Turbo, með sömu vél, frábær kostur á góðu verði miðað við M-sport 300 BMW. Og án run flats og grjótharðar M sport fjöðrunar osfr.

Gaman að fikta hér http://www.alpina-configurator.de/ glettilega fallegur og ekki svakalega dýr Barbera rauður, gylltar rendur og Dynamic felgurnar, voila 8)

En ég hef keyrt 123d og það er hrein snilld á allann hátt.

G

Author:  MR.M5 [ Wed 25. Mar 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: 123d

sé bara ekkert ljótt við þennan bílhann er bara mjög flottur meðað við týpu!!

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 18:49 ]
Post subject:  Re: 123d

eitt sem ég skil ekki, og það er hvað alpina er að brasa með að nota 320d sem grunn, sá samanburðatest þar sem 335d gjörsamlega valtaði yfir D3 alpina, handling sem og powervise, ef ég væri aðeyða í nýja alpinu væri ég ekki alveg sáttur viðþað, ég vildi sjá D3 sem tjúnaðan 335d

Author:  Alpina [ Wed 25. Mar 2009 19:27 ]
Post subject:  Re: 123d

íbbi_ wrote:
eitt sem ég skil ekki, og það er hvað alpina er að brasa með að nota 320d sem grunn, sá samanburðatest þar sem 335d gjörsamlega valtaði yfir D3 alpina, handling sem og powervise, ef ég væri aðeyða í nýja alpinu væri ég ekki alveg sáttur viðþað, ég vildi sjá D3 sem tjúnaðan 335d


Gæti ekki verið meira sammála........ mega lame project og €€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€

þetta er orðið full mikið GUZZI ,, prada stíll á mínum mönnum

vantar algerlega induvidual program,,,

eins og 335 með ITB + miklu meira boost t.d. heldur en nú er í boði,,,,, algert wannabe ALPINA þessi bíll þeirra
Margir tjúnerar sem eru með MIKLU ódýrari útfærslu.. smóka frá ALPINA B3S fyrir brot af ímyndinni ...

vantar the OLD days tjún sem var ALGERT MEGA þá ,,,,, í dag er þetta ,,,,,,, yfirborðskennd kaupmennska,,

ATH þetta á ekki við um B7 eða B5 8) 8) 8) þar er allt í standi

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 19:32 ]
Post subject:  Re: 123d

herra bmw er kominn með puttana fullmikið í þetta hjá þeim, og svo augljóst hvar þeim er settur þrándur í götu. jú þeir eru að verða helv gucci/prada stílfærðir og fallegir, en það vantar þetta brútal power, sem ég vill sjá sem hluta af alpina,

reyndar var E46 alpinan, eins og ég átti sjálfur m.a frekar hógvær. aðeins 287hö meðan M3 var 343, en svo hinsvegar þegar maður var með hann í notkun þá var manni alveg sama, bíllinn var frábærlega hepnaður sem slíkur, þótt hann færi í allt aðra átt helduren m3.

Author:  Alpina [ Wed 25. Mar 2009 19:53 ]
Post subject:  Re: 123d

Ívar,,

ALPINA er EXCLISIVE,,, fast high speed

M er sport /// power /// handling


áður en BMW Motorsport fór að gera eitthvað af viti,,,,,,,, M1 er topp of the legendary ,, en 535M E12 var fyrsti bíllinn frá þeim,,
á þeim tíma var B7 3.0 TURBO E12 og B7 coupe turbo .. eitthvað það kraftmesta sem var til

á góðu rönni á BT ekki breik í B7S 0-200 :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:

stærsti +......... BT er þessi stöðuga vinnsla alla leið í toppspeed og vangefni hámarkshraði en brute power er víst töluvert meira í B7S :? :?

nær ALLAR sögur eru þannig sem ég hef heyrt frá bæði BT eigendum og svo B7 eigendum,,,

BT eigendur eru ;;;;;;;; MEGA;;;;;;;;;;; fúlir yfir þessari staðreynd :lol: :lol: :lol: ((nema ég,,,,, ))

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Mar 2009 20:06 ]
Post subject:  Re: 123d

jú ég var nú með á nótunum hvað Alpina er, en mér hefur fundist fara minna fyrir ,,,,,,,FAST;;;;;;; ,,,,,,,,topspeed,,,,,,, en ég vildi síðasta áratuginn, E39 b10 er ekki kandídat í m5 m.a E34 line uppið, jú B5 E60 er svo hinsvegar í lagi, ég er svo heppin að hafa séð B5s á útopnu og það er allt í gangi þar, b12 E38 er svo magnaður, sérstaklega 6.0l

en ég lifi í þeim draumi að sjá alpina line upp-ið algjörlega sambærilegt m deildini hvað varðar afl, þó svo að áherslumunurinn sé allt annar. ég hefði viljað sjá E46 B3 300hö+ (ég veit af b3s) og ég vildi sjá b3 biturbo 400hö+

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/