bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW m3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3579 |
Page 1 of 3 |
Author: | Aron Andrew [ Tue 02. Dec 2003 20:27 ] |
Post subject: | BMW m3 |
veit einhver eitthvað um þennan bíl BMW M3 94 árg, hardtop, blár, sem er staðsettur á dalvík |
Author: | Logi [ Tue 02. Dec 2003 20:35 ] |
Post subject: | |
Þetta er sá sem stóð um tíma á bílasölu uppá höfða (Bílasölu Reykjavíkur minnir mig) Var svo tekinn í gegn nýlega, sprautaður að hluta allavegana og lítur bara mjög vel út í dag held ég. Það er búið að smíða undir hann púst, var gert í BJB, og það eru fjórir stútar aftast..... Hann ætti að þekkjast á því! |
Author: | bjahja [ Tue 02. Dec 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
Er hann kominn til Dalvíkur? En já þetta er eini E36 m3 á landinu, er í ágætis standi held ég þótt eigandinn hafi haft hundinn sinn á hvíta áklðinu ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 02. Dec 2003 21:23 ] |
Post subject: | |
frændi minn er eitthvað að pæla í honum...finnst ykkur 2,2 millur ásættanlegt verð fyrir hann? |
Author: | Gunni [ Tue 02. Dec 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Er hann kominn til Dalvíkur?
En já þetta er eini E36 m3 á landinu, er í ágætis standi held ég þótt eigandinn hafi haft hundinn sinn á hvíta áklðinu ![]() Það er fyrrverandi eigandi. Gaurinn sem keypti hann á vöku uppboðinu tók hann held ég allan í gegn að innan sem utan. Ég veit svosem ekki hvað svona bíll ætti að kosta... |
Author: | Aron Andrew [ Tue 02. Dec 2003 21:54 ] |
Post subject: | |
en vélin..hvernig er hún? |
Author: | moog [ Tue 02. Dec 2003 21:58 ] |
Post subject: | |
Er ekki 286 hestafla vélin í 94 módel? |
Author: | Haffi [ Tue 02. Dec 2003 22:09 ] |
Post subject: | |
jú |
Author: | bjahja [ Tue 02. Dec 2003 22:09 ] |
Post subject: | |
Það er gott að hann er kominn í gott lag ![]() Ég veit ekki í hvernig ásigkomulagi vélin er en þessar vélar eru náttúrlega bara snilld, 3,0l 286 hestar, einhverji hvað 320 nm @ 3600, hann er undir 6 sek í 100 og síðan finnst mér þessi hard top lúkka vel |
Author: | Aron [ Tue 02. Dec 2003 22:26 ] |
Post subject: | |
var hann ekki einhvern tímann með hvíta blæju? |
Author: | Schulii [ Tue 02. Dec 2003 23:32 ] |
Post subject: | |
þessi bíll tók mig gjörsamlega í raðskatið þegar ég var á 325ix bílnum mínum sáluga, blessuð sé minning hans ![]() |
Author: | rutur325i [ Tue 02. Dec 2003 23:43 ] |
Post subject: | |
leiðinlegt hvernig það var farið með hann rétt áður en hann fór á uppboð . speglarnir rifnar af honum og m3 merkið tekið af með lykli En ég sá hann um daginn og leit hann fínt út , þótt ég hafi aldrei fílað hardtop bílana yfir höfuð , en það er bara minn fimmtíukall |
Author: | BMWaff [ Wed 03. Dec 2003 00:30 ] |
Post subject: | |
Vinur minn var að tjékka á honum bara í gær. Hann á að vera í fínu ástandi (núna) en hef heyrt sögur af honum, og átti að vera búið að fara svoldið ílla með hann í "gamla" daga. Hann gaf upp 2.4 fyrir hann.. Vitiði hvað hann er keyrður? |
Author: | Gunni [ Wed 03. Dec 2003 10:31 ] |
Post subject: | |
öhhh...þið vitið að það er hægt að taka hard toppinn af og þá ertu good to go að nota blæjuna.... bara að tjékka sko ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 03. Dec 2003 14:03 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er hérna á Akureyri og fékk nýlega Hyundai í annað framljósið... frekar leiðinleg sjón.. en hann er kominn í lag aftur. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |