bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gömul auglýsing https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35779 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 18:54 ] |
Post subject: | Gömul auglýsing |
Svona bíll er til sölu: Með eftirfarandi búnaði vin númer WBAAA110902309490 01/06/1989 Litur Demant-Svart-sanseraður ,,Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum,, bæði gormar og demparar eru nýlegir.. Topplúga Handvirk,, Svartur toppur ((sjaldgæft)) M3 Leðurinnrétting Komplett ((2 sæti afturí)) Sportstólar frammí ((ath saumarnir eru láréttir eins og í M3 << og cabrio-bílum >> Map-light spegill ((mega sjaldgæft í E30 )) Þykkt 320 MM raid sport-leðurstýri ,,,Hvítar skífur með rauðum mælum ala M ,,, nýjar svartar taumottur,, nýr Z3 skiptiarmur með M/Mótorsport leðurgírhnúð Sport púst með DTM afturenda,, 9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 )) á Sp 9000 Dunlop nýlegum dekkjum Drifið er með 3.73 hlutfalli og er ekki LÆST,,,,,,,því miður Mjög góðar græjur með Pioneer cd ... hörku sound M-Tech II spoiler kit,,,,,,,,Að öðrum framleiðeiðendum ólöstuðum þá er samdóma álit þeirra ´sem eru í BMW bransanum þetta : LANGFLOTTAST ATH: einungis 3 M-Tech II bílar eru til á Landinu ((að því ég veit )) Þessi.....gstuning og Bíll sem Karl Óskarsson sölustjóri BMW og L-R hjá B&L á.. Að auki er þessi bíll með XENON ljósum,,,ALVÖRU stuff ekkert peru-prump Bíll í sérflokki Lakk eins og nýtt ((eflaust nýlega málaður)) Bíllinn hörku vinnur ,,,,,þannig lagað 170 hö 222 NM og er mjög þéttur og stífur Nýtt hedd ((2.5//2.7)) ALLIR reikningar fylgja,, 1800 EURO ((hægt er að swappa þessu heddi beint á 88+ eta mótor og setja innspýtingu + tölvu og ná 190 hö .......EASY)) Bíllinn er ekki ódýr og er fast verð 565.000 325 M-Tech II eru orðnir mjög eftirsóknarverðir og dýrir og erfitt að ná í góðann bíl á ásættanlegu verði ,, ((þeir sem ekki trúa geta kynnt sér málið og sannfærst svo )) ATH,, einungis þeir sem hafa ALVÖRU áhuga hafi samband Ps. er ekki með myndir en þeir sem hafa séð svartan E30 í umferðinni með XENON-ljósum,,,þetta er vagninn ANDREW í dag.. Þetta var heavy kúl 2004 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Mar 2009 19:05 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Gaman að þessu, bíllinn aðeins búinn að breytast ![]() Eftir þessa auglýsingu kaupir meistari Einar Óli bílinn og hann selur svo mér og loksins eignast Andrew hann. Flottur eigendaferill ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 19:11 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
arnibjorn wrote: Gaman að þessu, bíllinn aðeins búinn að breytast ![]() Eftir þessa auglýsingu kaupir meistari Einar Óli bílinn og hann selur svo mér og loksins eignast Andrew hann. Flottur eigendaferill ![]() Það besta við þetta var að þegar Einar Óli ákveður að kaupa bílinn,, hringir í mig og segir ... JÁ ÉG TEK BÍLINN, uuhh ok segi ég ((og var með auglýsingu í fréttablaðinu )) þú þyrftir að borga eitthvert staðfestingar gjald svo ég geti sagt fólki á morgunn að bíllinn sé seldur, þetta er ca kl. 9 á föstudagskvöldi og ísing kominn og ég var ekki alveg til í að láta keyra bílinn,, ca 5-10 kall væri ok segi ég ..... jájá sagði Einar Óli neinei næsta morgunn fór ég í bankann og Einar Óli var búinn að leggja ................... 550.000 inn á reikninginn ![]() ![]() ![]() ![]() BARA solid náungi |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 19:24 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 17. Mar 2009 20:04 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Nú er engin m3 inrétting Ekkert tech2 sportstýri Engir H&R gormar engir Koni demparar, sem btw voru ekkert koni allann hringinn, koni að framan og svo eitthvað junk að aftan Það hafa orðið smávegis breytingar á honum þessum! En Sveinbjörn, áttu nokkuð þessar númeraplötur ennþá? Mig langar í þær! |
Author: | gunnar [ Tue 17. Mar 2009 20:20 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Aron Andrew wrote: Nú er engin m3 inrétting Ekkert tech2 sportstýri Engir H&R gormar engir Koni demparar, sem btw voru ekkert koni allann hringinn, koni að framan og svo eitthvað junk að aftan Það hafa orðið smávegis breytingar á honum þessum! En Sveinbjörn, áttu nokkuð þessar númeraplötur ennþá? Mig langar í þær! Danke schön ![]() ![]() |
Author: | Einaro [ Tue 17. Mar 2009 20:23 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Ahhhh good times PF 266 mikið djöfull er hann flottur á þessum myndum,,, klassa bíll,, |
Author: | Kristjan [ Tue 17. Mar 2009 20:36 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Allt flott við þennan bíl nema nýrun ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 21:08 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Einaro wrote: Ahhhh good times PF 266 mikið djöfull er hann flottur á þessum myndum,,, klassa bíll,, Þetta var MEGA töff græja ... á sýnum tíma og er enn ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 21:12 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Aron Andrew wrote: En Sveinbjörn, áttu nokkuð þessar númeraplötur ennþá? Mig langar í þær! Er í vinnslu.... veit það á morgunn |
Author: | Alpina [ Tue 17. Mar 2009 22:26 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Alpina wrote: Aron Andrew wrote: En Sveinbjörn, áttu nokkuð þessar númeraplötur ennþá? Mig langar í þær! Er í vinnslu.... veit það á morgunn Það er búið að henda númeraplötunum ![]() ![]() ![]() ![]() en hægt er að láta búa svona til .... en kostar smá eflaust ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 17. Mar 2009 22:55 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 18. Mar 2009 07:06 ] |
Post subject: | Re: Gömul auglýsing |
Akkúrat... þetta var í Ulm BARA langt þangað |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |