bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M3 E30 cabrio https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35438 |
Page 1 of 1 |
Author: | Birkir [ Tue 03. Mar 2009 18:22 ] |
Post subject: | BMW M3 E30 cabrio |
Þetta hlýtur eiginlega að vera repost...en...ég ætla samt að pósta þessu þar sem ég hef bara aldrei séð þessa mynd áður né vitað til þess að svona bíll hafi verið hér á landi. Þessi mynd er víst tekin á bílasýningu hjá B&L fyrir einhverjum árum, BMW M3 E30 cabrio ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 03. Mar 2009 19:04 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
Þessi mynd er EKKI tekinn hjá B&L heldur hjá Bílaumboðinu ,, krókhálsi 1991 var einmitt á þessari sýningu,, 1) 635 CSI rennwagen ((orginal teile ![]() 2) M3 cabrio 3) Z1 4) 850 IA þessir bílar voru fluttir inn .......... MEGA töff þá |
Author: | Birkir [ Tue 03. Mar 2009 19:09 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
ok, mig minnti að þetta hefði verið hjá B&L. Veistu hvað varð svo um þessa bíla, voru þeir allir fluttir út aftur ? |
Author: | iar [ Tue 03. Mar 2009 19:15 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
Alpina wrote: 1) 635 CSI rennwagen ((orginal teile ![]() 2) M3 cabrio 3) Z1 4) 850 IA þessir bílar voru fluttir inn .......... MEGA töff þá Og væri MEGA töff í dag! ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 03. Mar 2009 19:19 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
ég átti bláan 318is (E36coupe) sem var á þessari syningu |
Author: | HAMAR [ Tue 03. Mar 2009 19:22 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
Þessir bílar voru fluttir inn í tilefni 75 ára afmæli BMW Ég á enn til boðsmiðan á þessa bílasýningu, var stoltur BMW 325i '86 eigandi á þessum tíma. |
Author: | Alpina [ Tue 03. Mar 2009 19:30 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
HAMAR wrote: Þessir bílar voru fluttir inn í tilefni 75 ára afmæli BMW Ég á enn til boðsmiðan á þessa bílasýningu, var stoltur BMW 325i '86 eigandi á þessum tíma. ALVEG í lagi þá ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Wed 04. Mar 2009 08:13 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 E30 cabrio |
Íbbi skrifar: Quote: ég átti bláan 318is (E36coupe) sem var á þessari syningu Já hann varð eftir, prófaði hann hjá umboðsaðila Bílaumboðsins upp á Akranesi á sýnum tíma. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |