bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35314 |
Page 1 of 2 |
Author: | Fatandre [ Thu 26. Feb 2009 22:23 ] |
Post subject: | Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Ég skil alveg að það eru ekki allir að fíla þennan stíl en þetta er draumurinn ef ég ætti að fá mér svona bíl. Nógu lágt og nógu breitt. Það er BMW. ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 22:27 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 26. Feb 2009 22:28 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Axel Jóhann wrote: Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu? hood bra ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 26. Feb 2009 22:28 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Axel Jóhann wrote: Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu? Grjótbarningsvarnardót |
Author: | Alpina [ Thu 26. Feb 2009 22:28 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 26. Feb 2009 22:37 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Jón Ragnar wrote: Axel Jóhann wrote: Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu? hood bra ![]() Það á að skjóta þá sem setja þennan viðbjóð á bílana sína. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 22:37 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Yukk |
Author: | Fatandre [ Thu 26. Feb 2009 22:44 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
sammála með bradæmið en þessi bíll er bara svalur. Hann er samt buinn að tapa öllum eiginleikum sem að eiga að vera í e38, semsagt comfort |
Author: | Austmannn [ Thu 26. Feb 2009 23:51 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Sniðugt á langferðum, ekkert í heiminum meira pirrandi en þegar maður mætir svona möl-dreifurum eins og t.d. Volvo 244GL (hef sérstaklega slæma reynslu af þeim) og sjá grjótið koma svífandi á móti þér, geta ekkert gert, og heyra "KLANK" EÐA "KLIRR" koman að framan.... þetta bjargar því. Ekki cool, en bílinn lítur ekki út eins og freknóttur krakki með glóðurauga þegar maðu kemur á áfangastað. |
Author: | Fatandre [ Fri 27. Feb 2009 00:00 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Austmannn wrote: Sniðugt á langferðum, ekkert í heiminum meira pirrandi en þegar maður mætir svona möl-dreifurum eins og t.d. Volvo 244GL (hef sérstaklega slæma reynslu af þeim) og sjá grjótið koma svífandi á móti þér, geta ekkert gert, og heyra "KLANK" EÐA "KLIRR" koman að framan.... þetta bjargar því. Ekki cool, en bílinn lítur ekki út eins og freknóttur krakki með glóðurauga þegar maðu kemur á áfangastað. Afhverju hefuru slæma reynslu af volvo. Kasta þeir eithvað meira? |
Author: | SteiniDJ [ Fri 27. Feb 2009 00:37 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
bimmer wrote: Jón Ragnar wrote: Axel Jóhann wrote: Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu? hood bra ![]() Það á að skjóta þá sem setja þennan viðbjóð á bílana sína. ![]() ![]() Annars mætti skjóta fólk sem setur svona felgur undir sjöurnar sínar, ullabjakk. |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. Feb 2009 02:39 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
mér finnst þessi bíll alveg skelfing... |
Author: | jens [ Fri 27. Feb 2009 08:18 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Finnst þessi bíll geðveikur, fíla svona look. |
Author: | Einarsss [ Fri 27. Feb 2009 08:19 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Sammála Jens .... þetta er bara svöl sjöa burt séð frá kana bra-inu |
Author: | JonFreyr [ Fri 27. Feb 2009 15:31 ] |
Post subject: | Re: Svalasta e38 sem ég hef séð. LOW and WIDE |
Þetta er eðall.....að taka svona stóran bíl og lækka hann, dúndra undir hann deep-dish felgum með mega-stretch ![]() ![]() Það hafa allir neglt flotta 165cm píu en hversu margir hafa skverað flotta 190cm tröllapíu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |