bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 M70 turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35235
Page 1 of 2

Author:  ValliFudd [ Tue 24. Feb 2009 10:55 ]
Post subject:  E34 M70 turbo

http://www.bilforumet.no/prosjektforum/ ... ilder.html

requires login... nokkrar myndir úr þræðinum sem er orðinn 84 bls :)



[QUOTE=E-30 big;1556176]Her kommer noen bilder av vinter bilen jeg driver å bygger... byner å haste siden snøen snart er rundt hjørnet:puke:

Image

Motoren er en BMW v12 motor 8.8/1 i komp og 2 stk turbonetics s50 turboer med 83 eksos

Image

autronic smc4 er innkjøpt og skal monteres sammen med 12 stk nye 450cc dyser og progresiv bensin trykks reg.. bilen skal bygges som bruksbil og jeg vil derfor montere automat. er litt ut i prosjektet kommet men slik ser det i alle fall slik ut etter lakkering:hondakick

Image

Å her er motor montert... JIPPI

Image

Litt jobb med ror dragning til intercooler når du må ha dobbelt opp:shake

Image
Image[/QUOTE]


[QUOTE=E-30 big;1993105]Ett par bilder fra gatebil..

Image

Sjekk reklama bak bilen.... den var skikkelig i sitt rette element :ahahahhaha:

Image

Blir skikkelig med røyk når 5gear legges inn:)

Image

Takk til Helge Andre på losna is bane får bildene:mat[/QUOTE]

[QUOTE=E-30 big;2183703]Har da fått gjort litt mellom pils`n :fatality:

Her er litt uppdate:

Laging av plenium...

Image
Image
Image


Slik blir det inni.. fin flow inn hit:doh 4tomms inn og spjellhus gjør susen

Image
Image


Ferdig.. Håper panseret går igjen.. viss ikke må panseret danses på plass.. noen som vil vere med på en tango?

Image
Image
Image

Litt logo gjorde seg... ble stort viss ikke... lure på om jeg skal pulver lakke det sort jeg.... SYNSPUNKTER?

Image
Image


Passa akuratt med klemmer, blir passe fult når dyser og fuel rail er på plass men det går akuratt..

Image[/QUOTE]



Image

Image

Image

Image

Author:  Kristjan [ Tue 24. Feb 2009 11:42 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Þessi bíll er BARA fallegur... Þó ég sé enginn svaka M70 fan í E34 þá er þetta bara respectable.

Author:  bimmer [ Tue 24. Feb 2009 12:54 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Er GST sáttur við hönnunina á þessu inntaki???

Author:  Mánisnær [ Tue 24. Feb 2009 12:54 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

haha vá þessi er alveg truflaður !

Author:  Röggi R900 [ Tue 24. Feb 2009 13:03 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

shiiiit, þetta er geggjað tæki

Author:  sh4rk [ Tue 24. Feb 2009 17:11 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

já sæll

Author:  gstuning [ Tue 24. Feb 2009 18:22 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

bimmer wrote:
Er GST sáttur við hönnunina á þessu inntaki???


Lookar smooth.
Ég er ekki viss hvað plenumið er stórt enn lookið gefur til kynna eins littla beygju radíusa og hægt er fyrir loftið á leiðinni inn.
aðeins minni áhyggjur á charge robbing þar sem að þetta er boostað.

Þar sem að vélin er 5lítrar þá þarf þetta plenum að vera allaveganna 7.5lítra stórt svona sem einföld byrjun.
Því stærra því betra. Held að þetta plenum hafi í raun ekki neitt svona truflunar vandamál ef hæðin frá runner að lofti er nógu mikil. Þetta er svipuð pæling og S62 plenum nema þar eru runnerarnir svo langir að þeir ná vel inní það til að bæta low end togið. Þessum er líklega alveg sama um það :)

Image

Hérna er RD runnerar , miklu styttri til að bæta high endið.
Image
Mikið svipaðarra og það sem gaurinn er með

Edit.
Ok sé að hann talar um "4 inntak sem þýðir að veggirnir eru "4 líka og hæðin þá líka.
Ef við gerum snögglega ráð fyrir
"20 langt (líklega lengra)
"12 breitt
"4 hátt
Þá er þetta cirka 16lítrar sem er sko plenty stórt.
Þetta gerir það þá að verkum að það verður aldrei neitt issue með að loft sem er að flæða ofan í einn stimpil verði pullað yfir í annan þegar sá ventill opnar. Alltaf nóg af lofti inní boxinu til að fæða stimplanna.

Author:  Alpina [ Tue 24. Feb 2009 18:28 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Image

ala ONNO

Author:  Turbo- [ Tue 24. Feb 2009 19:21 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

færa vantskassan framar + færa brake boosterinn og bæta við annari svona storri binu, þa erum við að tala saman

Author:  Steini B [ Tue 24. Feb 2009 21:03 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Mig langar alveg rosalega að fara út í svona vitleysu...

Image

Author:  Einarsss [ Tue 24. Feb 2009 21:06 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Steini B wrote:
Mig langar alveg rosalega að fara út í svona vitleysu...

[img]http://img.photobucket.com/albums/v626/e30big/550%20twin%20turbo/DSC00182.jpg /img]



dual M20 8)

Author:  Alpina [ Tue 24. Feb 2009 21:14 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

einarsss wrote:
Steini B wrote:
Mig langar alveg rosalega að fara út í svona vitleysu...

[img]http://img.photobucket.com/albums/v626/e30big/550%20twin%20turbo/DSC00182.jpg /img]



dual M20 8)


jebb

Author:  Steini B [ Tue 24. Feb 2009 21:25 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

Alpina wrote:
einarsss wrote:
Steini B wrote:
Mig langar alveg rosalega að fara út í svona vitleysu...

[img]http://img.photobucket.com/albums/v626/e30big/550%20twin%20turbo/DSC00182.jpg /img]



dual M20 8)


jebb

Ætti þá ekki vera mikið mál að tjúna þetta...
En hinsvegar mikið um $$$$$$$$$ sem fara í það

Author:  ValliFudd [ Tue 24. Feb 2009 21:49 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

eru ekki 3 svona mótorar uppí vöku? Steini, eigum við að gera svona saman? :lol:

Ætli hún myndi ekki hverfa undir tómum bjórdósum hjá okkur :oops:

Author:  Steini B [ Tue 24. Feb 2009 22:07 ]
Post subject:  Re: E34 M70 turbo

ValliFudd wrote:
eru ekki 3 svona mótorar uppí vöku? Steini, eigum við að gera svona saman? :lol:

Ætli hún myndi ekki hverfa undir tómum bjórdósum hjá okkur :oops:

Ég er til 8)

Strax byrjaður að safna saman dósum :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/