| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mattsvartur e39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35204 |
Page 1 of 5 |
| Author: | . [ Sun 22. Feb 2009 23:22 ] |
| Post subject: | Mattsvartur e39 |
Hafiði tekið eftir mattsvörtum e39? sá svoleiðs á ferð minni um götur borgarinnar í nótt, var svona lúmskt svalur enn dáldið subbó líka númerið var ZZ-eitthvað... |
|
| Author: | Alpina [ Sun 22. Feb 2009 23:41 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
. wrote: Hafiði tekið eftir mattsvörtum e39? sá svoleiðs á ferð minni um götur borgarinnar í nótt, var svona lúmskt svalur enn dáldið subbó líka númerið var ZZ-eitthvað... |
|
| Author: | bErio [ Sun 22. Feb 2009 23:47 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
523je á þennan bíl |
|
| Author: | . [ Sun 22. Feb 2009 23:51 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Alpina wrote: . wrote: Hafiði tekið eftir mattsvörtum e39? sá svoleiðs á ferð minni um götur borgarinnar í nótt, var svona lúmskt svalur enn dáldið subbó líka númerið var ZZ-eitthvað... já ég er með þeim skarpari |
|
| Author: | maxel [ Mon 23. Feb 2009 00:24 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Hef séð hann og hann ber þetta mjög illa. |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Mon 23. Feb 2009 00:43 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Það er verið að vinna rosalega í þessum vagn, búið að sprauta felgurnar svartar. Filmur að koma í'ann síðan á að fara ný vél með tvíbrurum undir húddið á kvekendenu ef ég er að fara rétt með! Ég þekki kolleika hans sem er að vinna með honum á sprautunar verkstæði, þetta er a.m.k það sem ég heyrði og heyri enn
|
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 23. Feb 2009 01:11 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Svartur E39 með sörtum felgum (án póleraðs lips) gengur bara ekki í mínum bókum! sjaldan sem mér finnast svartar felgur virka undir E39, og þá þurfa þær helst að vera 19-20" með GÓÐU póleruðu lippi. Finnast t.d. E39 ///M felgur málaðar svartar BARA ljótar!!! |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 23. Feb 2009 01:23 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Geggjaður bíll. |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 23. Feb 2009 01:25 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Sem á eftir að verða enn geðveikari. |
|
| Author: | BMWaff [ Mon 23. Feb 2009 02:04 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Engar myndir? |
|
| Author: | Svessi [ Mon 23. Feb 2009 02:09 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Bara smá pæling í sambandi við matt lakk. Hvernig er að þrífa svona? Ég meina þú mátt ekkert bóna þetta, þá er hann ekki mattur lengur eða hvað??? ...má bara nota mjög sterkann tjöruhreinsi, berð hann á í staðin fyrir bón! |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 23. Feb 2009 02:27 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Svessi wrote: Bara smá pæling í sambandi við matt lakk. Hvernig er að þrífa svona? Ég meina þú mátt ekkert bóna þetta, þá er hann ekki mattur lengur eða hvað??? ...má bara nota mjög sterkann tjöruhreinsi, berð hann á í staðin fyrir bón! Aron Andrew ætti að geta frætt okkur smá um hvernig á að þrífa mattan bíl Hann hefur þrifið sinn nokkuð oft og hann hefur bónað hann líka. Það má samt ekki nota öll bón samt, engin bón með massa. Bíllinn hans var alveg STÍFbónaður á bílasýningunni á akureyri 2008 |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 23. Feb 2009 12:36 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Svessi wrote: Bara smá pæling í sambandi við matt lakk. Hvernig er að þrífa svona? Ég meina þú mátt ekkert bóna þetta, þá er hann ekki mattur lengur eða hvað??? ...má bara nota mjög sterkann tjöruhreinsi, berð hann á í staðin fyrir bón! Þrífur bara eins og venjulegan bíl, svampur og sápa... Bónar með bónum sem massa ekkert, eins og td. Mothers Top Coat þá verður hann alveg blingbling mattur
|
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 23. Feb 2009 12:41 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
þessi E39 bíll er hræðilegur.. eins og 99% mattra bíla |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 23. Feb 2009 13:13 ] |
| Post subject: | Re: Mattsvartur e39 |
Aron Andrew wrote: Svessi wrote: Bara smá pæling í sambandi við matt lakk. Hvernig er að þrífa svona? Ég meina þú mátt ekkert bóna þetta, þá er hann ekki mattur lengur eða hvað??? ...má bara nota mjög sterkann tjöruhreinsi, berð hann á í staðin fyrir bón! Þrífur bara eins og venjulegan bíl, svampur og sápa... Bónar með bónum sem massa ekkert, eins og td. Mothers Top Coat þá verður hann alveg blingbling mattur [im]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/61812-1/IMG_0222.jpg[/img] Hef lítið verið að fylgjast með, er hann enþá Mattur? |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|