bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Febrúarblað BMWcar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=35083 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Tue 17. Feb 2009 19:23 ] |
Post subject: | Febrúarblað BMWcar |
Endilega tékkið á BMW Car fyrir þennan mánuð, þar er fjallað um 335 breyttan af Racing Dynamics (R35 og RS35) ![]() Þá er umfjöllunin sérstaklega áhugaverð um bílinn. Í annari umfjöllun um 335 er talað um það að frá og með 2008 hafa BMW shippað öllum 335 með driflokinu soðnu á svo það sé erfiðara að skipta því út fyrir lsd!! "Making matters much worse is the welded-on differential cover, which BMW began installin in 2008 on all 335i and 135i vehicles." Í sama blaði er talað um að BMW M3 E92 sé best seldi M bíll frá BMW frá upphafi, ætli það sé einhver tenging á því, ætli sölutölur M3 hefðu verið lægri ef 335 hefði fengist með OEM LSD? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 17. Feb 2009 19:26 ] |
Post subject: | |
Ef að það er satt að driflokið sé soðið á, þá eru þeir bara KJÁNAR. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | iar [ Tue 17. Feb 2009 19:46 ] |
Post subject: | |
Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri.. ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 17. Feb 2009 19:48 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri..
![]() ![]() ![]() ![]() Cizeta vél ??? |
Author: | iar [ Tue 17. Feb 2009 19:51 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri.. ![]() ![]() ![]() ![]() Cizeta vél ??? BMW |
Author: | Kristjan [ Tue 17. Feb 2009 19:55 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri..
![]() Lest þú framtíðina? Ég hélt að það blað kæmi 19 febrúar? |
Author: | iar [ Tue 17. Feb 2009 20:14 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri.. ![]() Lest þú framtíðina? Ég hélt að það blað kæmi 19 febrúar? Kom í gær. Ég hlýt að vera á einhverjum sérsamning hjá þeim... ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 17. Feb 2009 23:49 ] |
Post subject: | |
Hvernig gerist maður áskrifandi af þessu blaði?? |
Author: | gunnar [ Tue 17. Feb 2009 23:55 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Kristjan wrote: iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri.. ![]() Lest þú framtíðina? Ég hélt að það blað kæmi 19 febrúar? Kom í gær. Ég hlýt að vera á einhverjum sérsamning hjá þeim... ![]() Værir þu nokkuð til i að scanna þann hluta inn fyrir okkur ? ![]() ![]() ![]() |
Author: | Zatz [ Wed 18. Feb 2009 00:44 ] |
Post subject: | TTT |
já endilega skanna þessa blaðsíðu inn fyrir okkur ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 18. Feb 2009 08:29 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hvernig gerist maður áskrifandi af þessu blaði??
x2 ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 18. Feb 2009 10:05 ] |
Post subject: | |
Er það ekki bara hérna? |
Author: | Gunnar Þór [ Wed 18. Feb 2009 11:31 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Kristjan wrote: iar wrote: Mér fannst eiginlega V16 E32 bíllinn merkilegri.. ![]() Lest þú framtíðina? Ég hélt að það blað kæmi 19 febrúar? Kom í gær. Ég hlýt að vera á einhverjum sérsamning hjá þeim... ![]() Datt líka inn hjá mér á mánudag...virkilega skemmtilegt blað BTW |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |