| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kraftmesti E30 Touring? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34820 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gstuning [ Fri 06. Feb 2009 19:21 ] |
| Post subject: | Kraftmesti E30 Touring? |
Heavy power og bilað mikið boost
Held okkur fari að vanta E85 bensín á íslandi |
|
| Author: | Steini B [ Fri 06. Feb 2009 19:36 ] |
| Post subject: | |
Aflið er greinilega svona gífurlegt að myndirnar bara meika það ekki |
|
| Author: | gstuning [ Fri 06. Feb 2009 19:39 ] |
| Post subject: | |
Sérðu ekki myndirnar? |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 06. Feb 2009 19:40 ] |
| Post subject: | |
Ég sé þær. Þetta er einn illur touring. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 06. Feb 2009 19:40 ] |
| Post subject: | |
Henti þeim á kraftinn handa öllum að sjá.
|
|
| Author: | maxel [ Fri 06. Feb 2009 19:43 ] |
| Post subject: | |
Oh hann hefði átt að halda honum stock í útliti Sleeeeper |
|
| Author: | Steini B [ Fri 06. Feb 2009 19:46 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Sérðu ekki myndirnar?
Jú núna, eftir mörg refresh En þetta er sko alvöru Touring |
|
| Author: | Hannsi [ Fri 06. Feb 2009 19:51 ] |
| Post subject: | |
Þetta er svakalegt Toppar Touringinn sem ég sá í eitthverju bílablaði tjúnaður af PPF (sænskir tjún snillingar)500hö, reyndar með M20B25 þessi fína sölu síða sem þeir eru með líka http://www.pure-pf.com/webshop/ppf_webs ... /index.php |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 06. Feb 2009 20:22 ] |
| Post subject: | |
Virðing
|
|
| Author: | Alpina [ Fri 06. Feb 2009 21:56 ] |
| Post subject: | |
Ömurlegt ................. Að ná 1000 ps er bara svalt |
|
| Author: | gstuning [ Fri 06. Feb 2009 23:25 ] |
| Post subject: | |
http://www.garaget.org/video/g3iksnz917ci Bara nice, 900hö í hjólin, fullkominn lausagangur, ekkert prumpuhljóð. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 07. Feb 2009 11:36 ] |
| Post subject: | |
Eru menn að ... slífa.. 2,8L fyrir svona aðgerðir eða eru menn að slífa ÁL M5x fyrir túrbo ef aflið fer uppfyrir x-hestöfl,, hvernig er það ?? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 07. Feb 2009 11:56 ] |
| Post subject: | |
Þetta er stál M50 breytt í 2.8. Og það þarf ekki að slífa. Meira um þennan bíl og hina bílanna sem þessir vinir eiga. http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=16471 |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 07. Feb 2009 13:25 ] |
| Post subject: | |
Erum við samt ekki með E85 bensín hjá Olís? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 07. Feb 2009 13:38 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Erum við samt ekki með E85 bensín hjá Olís?
Það er bara fyrir eigendur bi-fuel bíla frá brimborg. enn sögur segja að atlansolía ætli að koma með e85. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|