bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M20 turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34748
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2009 20:55 ]
Post subject:  M20 turbo

Image

er einhver sem veit hvað þetta bláa er :shock:


MJÖG sérstakt setup .. :?

Author:  slapi [ Mon 02. Feb 2009 21:00 ]
Post subject: 

Hérna , hvaða bláa?

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2009 21:05 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Hérna , hvaða bláa?



:squint: inngjafarlokinn

Author:  Mazi! [ Mon 02. Feb 2009 21:06 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
slapi wrote:
Hérna , hvaða bláa?



:squint: inngjafarlokinn


Blár hólkur

Author:  Aron Andrew [ Mon 02. Feb 2009 21:07 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bara eitthvað custom dót?

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2009 21:08 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Er þetta ekki bara eitthvað custom dót?



:lol:
það er allavega ekki ......... oem bragur á þessu :shock:

Author:  slapi [ Mon 02. Feb 2009 21:09 ]
Post subject: 

Sýnist þetta vera eitthvað Custom uppá öndun , er ekki sveifarhúsönduin sem kemur þarna inn , voða slæmt að blása mikið af pundum þar inn.

Author:  Aron Andrew [ Mon 02. Feb 2009 21:11 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
Er þetta ekki bara eitthvað custom dót?



:lol:
það er allavega ekki ......... oem bragur á þessu :shock:


Hverskonar spurning er þetta samt hjá þér?

Ertu að spyrja um framleiðanda á þessu eða ertu að segja okkur að þetta sé ekki orginal?

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2009 21:12 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Sýnist þetta vera eitthvað Custom uppá öndun , er ekki sveifarhúsönduin sem kemur þarna inn , voða slæmt að blása mikið af pundum þar inn.


Það var akkúrat ,, svona athugasemd sem ég var að vonast eftir 8)

skildi ekki alveg hvað þessi slanga var að gera ((og skil ekki enn :lol: ))

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2009 21:13 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
Er þetta ekki bara eitthvað custom dót?



:lol:
það er allavega ekki ......... oem bragur á þessu :shock:


Hverskonar spurning er þetta samt hjá þér?

Ertu að spyrja um framleiðanda á þessu eða ertu að segja okkur að þetta sé ekki orginal?


Bíddu,,,, er einhver pirringur

allir sjá að þetta er ekki oem

Author:  Stefan325i [ Mon 02. Feb 2009 21:45 ]
Post subject: 

Þetta bláa á myndinni miðri inntakið fryrir framan intaksspjaldið
þetta bláa fyrir ofan þetta bláa er sennilega hosa fyrri aftan inntaksspjaldið fyrir vakum sennilega fyrir bremsur þar sem það virðist fara 2 vakum slöngur inní þetta.

Allavega það sem ég held en þetta eru ekkert svakalega stór augu :shock: að sjá svona á klárlega ekki oem bíl hehehe

Author:  gstuning [ Mon 02. Feb 2009 22:02 ]
Post subject: 

Blái hólkurinn gæti verið partur af lausagangs kerfi.

Ertu með link á þráðinn þar sem þú fannst þetta?
Þá væri kannski hægt að útskýra þetta betur.

Author:  slapi [ Mon 02. Feb 2009 22:04 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
Þetta bláa á myndinni miðri inntakið fryrir framan intaksspjaldið
þetta bláa fyrir ofan þetta bláa er sennilega hosa fyrri aftan inntaksspjaldið fyrir vakum sennilega fyrir bremsur þar sem það virðist fara 2 vakum slöngur inní þetta.

Allavega það sem ég held en þetta eru ekkert svakalega stór augu :shock: að sjá svona á klárlega ekki oem bíl hehehe



Ekkert vakumtengt sýnist mér , maður sér vakumslönguna í boosterinn , hún fer eitthvað annað.

Author:  iar [ Mon 02. Feb 2009 22:10 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Blái hólkurinn gæti verið partur af lausagangs kerfi.

Ertu með link á þráðinn þar sem þú fannst þetta?
Þá væri kannski hægt að útskýra þetta betur.


http://members.iinet.net.au/~u9013943/bmw3.htm

Image

Fleiri project hér: http://members.iinet.net.au/~u9013943/

Greinilega fjölnörd... heimabrugg, E30, microcontrollers... :-)

Author:  gstuning [ Mon 02. Feb 2009 23:00 ]
Post subject: 

Semsagt til að runna LPG á bílnum ,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/