bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E28 Hartge M5 vs E28 Alpina B7 Turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34634
Page 1 of 1

Author:  srr [ Wed 28. Jan 2009 02:01 ]
Post subject:  E28 Hartge M5 vs E28 Alpina B7 Turbo

Hérna er skemmtileg lesning um þessar tvær ÚBER útfærslur af E28 8)

E28 Hartge M5
E28 Alpina B7 Turbo

http://e28-535i.com/upload/BMW_Car-Greed_is_Good.pdf

Ps. ég á 2 stk af Hartge felgunum og 3 stk af Alpina felgunum :lol:
(Góðir hlutir gerast greinilega hægt....)

Author:  Alpina [ Wed 28. Jan 2009 07:25 ]
Post subject: 

Þetta er sérlega ,,, cult græjur

Author:  Los Atlos [ Wed 28. Jan 2009 16:08 ]
Post subject:  Re: E28 Hartge M5 vs E28 Alpina B7 Turbo

srr wrote:
Hérna er skemmtileg lesning um þessar tvær ÚBER útfærslur af E28 8)

E28 Hartge M5
E28 Alpina B7 Turbo

http://e28-535i.com/upload/BMW_Car-Greed_is_Good.pdf

Ps. ég á 2 stk af Hartge felgunum og 3 stk af Alpina felgunum :lol:
(Góðir hlutir gerast greinilega hægt....)


Rönnar bara Alpinurnar öðru megin og Hartge felgurnar hinum megin, fólk sér aldrei nema aðra hliðina á bílnum í einu :lol:

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Jan 2009 16:12 ]
Post subject: 

kemur mér á óvart, en ég er mikið hrifnari af hartge bílnum í útliti,

Author:  Aron Fridrik [ Wed 28. Jan 2009 17:18 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
kemur mér á óvart, en ég er mikið hrifnari af hartge bílnum í útliti,


mikið króm á alpina :?

Author:  Einsii [ Wed 28. Jan 2009 17:52 ]
Post subject:  Re: E28 Hartge M5 vs E28 Alpina B7 Turbo

srr wrote:
Hérna er skemmtileg lesning um þessar tvær ÚBER útfærslur af E28 8)

E28 Hartge M5
E28 Alpina B7 Turbo

http://e28-535i.com/upload/BMW_Car-Greed_is_Good.pdf

Ps. ég á 2 stk af Hartge felgunum og 3 stk af Alpina felgunum :lol:
(Góðir hlutir gerast greinilega hægt....)

Djöfull langar mann í B7 turbo eftir að hafa lesið þetta :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/