bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hamann BMW X6 Tycoon
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34509
Page 1 of 1

Author:  Röggi R900 [ Thu 22. Jan 2009 23:56 ]
Post subject:  Hamann BMW X6 Tycoon

German tuner Hamann seems to have a knack for creatively naming its vehicles. There's the Volcano based on the McLaren SLR, the 911 Turbo dubbed Stallion, the Cayenne-based Cyclone, and even an F430 called the Black Miracle. The latest to be added to the Hamann lineup is the Tycoon, a widebody version of the BMW X6 that also gets a boost in power as well as some interior appointments. The body kit itself consists of a new front fascia and front and rear "wings" that provide the extra width, plus side skirts, a three-part diffuser and roof spoiler. Anodized 23-inch alloy wheels with a polished lip complete the look of the exterior.

Under the hood, Hamann boosts the twin-turbo inline-6 in the xDrive35i model to 360 horsepower, and a performance package for the Euro-only diesel engine is available as well. Inside, carbon fiber trim and aluminum accessories compliment a new three-spoke steering wheel. More details in the press release after the jump, and plenty of high-res photos in the gallery below.


Image
Image
Image
Image
Image


meiri myndir hérna

http://www.autoblog.com/2009/01/22/bmw- ... nn-tycoon/


Þessi er nokkuð flottur 8) ég er farinn að fýla X6-una nokkuð vel

Author:  gunnar [ Fri 23. Jan 2009 00:14 ]
Post subject: 

Þetta finnst mer EKKI fallegt :x

Author:  Mr. P [ Fri 23. Jan 2009 00:36 ]
Post subject: 

Þessi er ekki alveg að gera sig. :?

Author:  SteiniDJ [ Fri 23. Jan 2009 00:36 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Þetta finnst mer EKKI fallegt :x


Sammála, of speisað. :l Hinsvegar alveg grimmt ökutæki, en þeir eru að reyna of mikið á sig.

Author:  Svessi [ Fri 23. Jan 2009 06:55 ]
Post subject: 

Ég væri sko alveg til í að láta sjá mig á svona.

Er virkilega að fíla X6 og hvað þá svona Hamann útbúinn.

Author:  BMWaff [ Fri 23. Jan 2009 11:43 ]
Post subject: 

Mér finnst hann eiginlega of "mikið" eitthvað.... En samt alveg geðveikt flottur :? 8)

Myndi klárlega allavega ekki segja nei við honum...

Author:  Mazi! [ Fri 23. Jan 2009 13:02 ]
Post subject: 

ég fíla þennan í botn!

Gæti vel hugsað mér að nota svona sem daylidriver 8)

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Jan 2009 13:06 ]
Post subject: 

Mazda 323f á sterum... minnir 98 árg.


en nokkuð geggjaður þó

Author:  Zatz [ Sat 24. Jan 2009 13:43 ]
Post subject:  TTT

flottar feglur og semi flott húdd ;)


annars passar þetta ekki saman :roll:

Author:  SævarM [ Sat 24. Jan 2009 13:51 ]
Post subject: 

Image

Hefur alltaf fundist vera svolítill svona fílingur í þessum bíl, sem er alls ekki að standa sig miðað við X5 og X3

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/