bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alpina B7 Turbo Einzelstuck!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34255
Page 1 of 2

Author:  Steinieini [ Sun 11. Jan 2009 18:54 ]
Post subject:  Alpina B7 Turbo Einzelstuck!!

Þessi er skuggalega rosalega svaðalegur!!

Image

Image

Image


Image

450ps er það oem ??

21500EUR

Author:  Djofullinn [ Sun 11. Jan 2009 18:56 ]
Post subject: 

Þessi er ekkert lítið flottur :shock:
Nei ekki OEM, man samt ekki hvað þeir voru, 300 held ég?

Author:  saemi [ Sun 11. Jan 2009 19:02 ]
Post subject: 

Kúl.

Bara eins sæti og mín 8)

Author:  Steinieini [ Sun 11. Jan 2009 19:04 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Kúl.

Bara eins sæti og mín 8)


Í hvaða bíl :shock:

Author:  saemi [ Sun 11. Jan 2009 19:05 ]
Post subject: 

E28 M5

Author:  Djofullinn [ Sun 11. Jan 2009 19:06 ]
Post subject: 

Eru þetta ekki eins Recaro sæti og GunnT henti um daginn?
Nema náttúrulega með Alpina röndunum

Author:  saemi [ Sun 11. Jan 2009 19:08 ]
Post subject: 

Henti hann sætunum? Hvaða bull var það.

Jú þetta eru Recaro með Alpina áklæði.

Author:  Djofullinn [ Sun 11. Jan 2009 19:09 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Henti hann sætunum? Hvaða bull var það.

Jú þetta eru Recaro með Alpina áklæði.
Já fannst það hálf svekkjandi. Maður hefði glaður tekið þau fyrir 5k

Author:  Djofullinn [ Sun 11. Jan 2009 19:12 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
saemi wrote:
Henti hann sætunum? Hvaða bull var það.

Jú þetta eru Recaro með Alpina áklæði.
Já fannst það hálf svekkjandi. Maður hefði glaður tekið þau fyrir 5k
humm ég hef kannski eitthvað misskilið þetta með Recaro stólana, var að skoða þráðinn hans GunnaT aftur og þá fóru þeir að tala um einhverja Golf stóla..... Þannig að þessir Recaro eru kannski ennþá til :)

Author:  GunniT [ Sun 11. Jan 2009 19:14 ]
Post subject: 

já þeir eru enn til..

Author:  Djofullinn [ Sun 11. Jan 2009 19:17 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
já þeir eru enn til..

Good shit 8)
Annað hefði verið synd

Author:  GunniT [ Sun 11. Jan 2009 19:28 ]
Post subject: 

já var nú bara að spá í að setja þá í e30.. bara þægilegir stólar og halda vel við.. 8)

Author:  saemi [ Sun 11. Jan 2009 19:35 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
já var nú bara að spá í að setja þá í e30.. bara þægilegir stólar og halda vel við.. 8)


Maður er eins og egg í eggjabakka í þessum stólum. Ég hef aldrei setið í stólum sem halda betur við mann.

Author:  GunniT [ Sun 11. Jan 2009 20:10 ]
Post subject: 

saemi wrote:
GunniT wrote:
já var nú bara að spá í að setja þá í e30.. bara þægilegir stólar og halda vel við.. 8)


Maður er eins og egg í eggjabakka í þessum stólum. Ég hef aldrei setið í stólum sem halda betur við mann.


Gæti ekki tekið betur til orða

Author:  burger [ Sun 11. Jan 2009 20:29 ]
Post subject: 

ekkert lítið flottur líka :shock: sleeeef

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/