bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

You ain´t gonna never see one of these - trust me!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34238
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sat 10. Jan 2009 19:07 ]
Post subject:  You ain´t gonna never see one of these - trust me!!!


Author:  gunnar [ Sat 10. Jan 2009 19:09 ]
Post subject: 

Hehe það er eins og gaurinn se að gera numer 2 þegar hann að tala inn a videoið :rollinglaugh:

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 19:09 ]
Post subject: 

Voru þetta ekki STROSEK felgur :shock: ... eða hvað :?

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 19:10 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Hehe það er eins og gaurinn se að gera numer 2 þegar hann að tala inn a videoið :rollinglaugh:


Var einmitt að spá í hvort þetta væri ...... ADULT movie star :shock:

Author:  balli750 [ Sat 10. Jan 2009 19:11 ]
Post subject: 

djöfull er maðurinn lélegur á myndavél

annars heitur e31

Author:  bimmer [ Sat 10. Jan 2009 19:11 ]
Post subject: 

Myndir :

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 19:16 ]
Post subject: 

Man eftir ......... S38B36 sem Willy tók og snaraði til

fyrirsögnin var að þeir tímdu ekki að ,, spilla persónuleika M5 vélarinnar
svo ,, slípun og fágun var það sem gert var við .. rennslisgöng S38B38 heddsins og útkoman var 340 ps ....... :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

og reikningurinn til Júpiter.. en 25 ps er töff
verst með €€€€€€ @ ps :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 19:22 ]
Post subject: 

Willy Koenig var þekktur fyrir þessi atriði


1) TESTAROSSA fins ((nema á Competition ))

2) KOMPRESSOR og/eða TURBO á high performance + exotic framleiðendur

3) BILAÐ dýrt stuff

4) TEAM BE með meiru

5) Gat og leysti allar óskir viðskiptavina

6) MEGA PERFORMANCE ...... sem varla er hægt að slá út í dag 20 árum síðar

Author:  bebecar [ Sat 10. Jan 2009 19:26 ]
Post subject: 

Þetta er nú einn af fáum Koenig bílum sem lítur skikkanlega út.

Sammála með gaurinn, hann virkaði eitthvað undarlegur...

Author:  gstuning [ Sat 10. Jan 2009 20:24 ]
Post subject: 

Damn
Hann var á autosport sýningunni.
Hélt ég hefði tekið mynd.

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 20:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Damn
Hann var á autosport sýningunni.
Hélt ég hefði tekið mynd.


HELGISPJÖLL :shock: :shock: ...... að taka ekki myndir þeas :wink:

Author:  Turbo- [ Sat 10. Jan 2009 20:54 ]
Post subject: 

koenig gerði mikið af flottu dóti, og það flottasta er án efa testarossan
Image

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 20:57 ]
Post subject: 

Turbo- wrote:
koenig gerði mikið af flottu dóti, og það flottasta er án efa testarossan
Image


Competition


gen 1) 800 ps

gen 2) 1000 ps

BILAÐ flottur bíll fyrir 27 árum 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  Turbo- [ Sat 10. Jan 2009 21:04 ]
Post subject: 

og geðveikir enn þann dag í dag
allavegana 1 svona til sölu í uk á 160þús pund

Author:  Alpina [ Sat 10. Jan 2009 21:06 ]
Post subject: 

Turbo- wrote:
og geðveikir enn þann dag í dag
allavegana 1 svona til sölu í uk á 160þús pund



Við þórður erum ,,,,, enn,,,,,,, að banka úr brókinn síðan þá ..

(((( ég tímdi ekki að henda )))) veit ekki alveg með ONNO

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/