bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað finnst ykkur um þenna BMW? *stórar myndir* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34153 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zatz [ Wed 07. Jan 2009 09:27 ] |
Post subject: | Hvað finnst ykkur um þenna BMW? *stórar myndir* |
Tók nokkrar myndir af þessum bíl Ég á ekki þennan bíl. hann er ný bónaður og þrifinn ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo er ein hér að framan.. annar bíll ![]() ef þið fílið ekki við bílinn hvað finnst ykkur um myndirnar? ![]() |
Author: | ellipjakkur [ Wed 07. Jan 2009 09:29 ] |
Post subject: | |
er þetta tekið í hfj ? en bíllinn er voða venjulegur eitthvað en ég hef aldrei fýlað 1 týpurnar en myndirnar eru mjög flottar hins vegar að mínu mati |
Author: | Tombob [ Wed 07. Jan 2009 09:49 ] |
Post subject: | |
Flottur Mér finnst þeir venjast vel þessir. Tók mig tíma að fýla þá og núna langar mig í svona. Kveðja, Tómas |
Author: | Einarsss [ Wed 07. Jan 2009 10:11 ] |
Post subject: | |
Þessi hefur potential, hugsa að stærri felgur myndu gera ótrúlega mikið |
Author: | Zatz [ Wed 07. Jan 2009 10:25 ] |
Post subject: | alveg rétt |
jú alveg rétt þetta er tekið í hfj ![]() nú? ![]() ég hef reyndar séð svona á m6 felgum.. ekki hérlendis ![]() ![]() það er helvítis mikill munur á 04 bodyinu og 08´ ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 08. Jan 2009 18:06 ] |
Post subject: | |
Gott veður í HFJ! |
Author: | finnbogi [ Thu 08. Jan 2009 18:14 ] |
Post subject: | |
ennþá sumar í HFJ ![]() |
Author: | balli750 [ Fri 09. Jan 2009 00:29 ] |
Post subject: | |
ég hef aldrei fílað 1 bílana, ekkert pláss afturí, of dýrir miðað við hvað þú ert að fá fyrir peninginn, og bara of ljótir aftaná... náttúrulega eina sem þú ert að borga fyrir er bmw merkið mér finnst t.d. E92, E60 og þá 550 og M5,facelift E65/E66, E70 vera þeir sem standa útúr í dag varðandi útlit, t.d. tók tíma fyrir mig að venjast E60 en eftir að hafa séð fleiri þá finnst mér þeir alveg flottir, en mér finnst samt ennþá að bangle eyðilagði bmw línuna en svona on topic þá finnst mér myndirnar flottar |
Author: | ValliFudd [ Fri 09. Jan 2009 00:32 ] |
Post subject: | |
Ég er að fíla ásana, við munum eignast ás einhverntíman.. Kannski þegar þeir detta niður á raunhæft verð ![]() En E60.. shiiii.. BARA fallegir bílar.. það er einmitt einn 550 hér fyrir utan blokkina hjá mér alltaf.. Gaddem! Ekkert smá fallegt tæki ![]() |
Author: | balli750 [ Fri 09. Jan 2009 00:34 ] |
Post subject: | |
það er 550 svartur í götunni hjá mér sleeeefffff!!!!!! mig langar svo í!!!!! |
Author: | 20"Tommi [ Fri 09. Jan 2009 22:28 ] |
Post subject: | |
ljótur . það þarf verulega miklar breytingar til þess að géra ás flottan Verðið er bull fyrir svona litla tík. |
Author: | gardara [ Fri 09. Jan 2009 22:47 ] |
Post subject: | |
Ás samanborið við aðra bmw er ekki í uppáhaldi hjá mér... Ekkert ósmekklegir þó... En ef við berum saman bmw ás og aðra bíla í smábílaflokkinum, t.d. yaris og polo... þá vinnur ásinn margfalt ![]() |
Author: | balli750 [ Sat 10. Jan 2009 00:21 ] |
Post subject: | |
gardara wrote: Ás samanborið við aðra bmw er ekki í uppáhaldi hjá mér... Ekkert ósmekklegir þó...
En ef við berum saman bmw ás og aðra bíla í smábílaflokkinum, t.d. yaris og polo... þá vinnur ásinn margfalt ![]() enda er hann í sama flokki og golf, auris og civic og allt það bullcrap |
Author: | gardara [ Sat 10. Jan 2009 01:01 ] |
Post subject: | |
balli750 wrote: gardara wrote: Ás samanborið við aðra bmw er ekki í uppáhaldi hjá mér... Ekkert ósmekklegir þó... En ef við berum saman bmw ás og aðra bíla í smábílaflokkinum, t.d. yaris og polo... þá vinnur ásinn margfalt ![]() enda er hann í sama flokki og golf, auris og civic og allt það bullcrap Nújæja ef þú villt flokka það þannig.... Ásinn vinnur samt ![]() |
Author: | Zatz [ Sat 10. Jan 2009 18:47 ] |
Post subject: | ttt |
![]() þessir bílar eru í flokki við nýju subaru hatchin , mazda 3 og eh svona bíla mér finnst þessi bara lang skemmtilegastu í akstri en veit ekki hverning hann er öðruvísi við aðra bmw-a.. næstum því 70% úr ásinum er úr E90 þristonum ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |