bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 eigendur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34066
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 16:38 ]
Post subject:  E39 M5 eigendur

Hérna er þráður frá M5 board...

menn bara sáttir með þessa bíla ,,,,,, og MARGIR búnir að eiga þá í frá byrjun :shock: :shock:

segir ýmislegt :?

http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5 ... today.html

Þessi frasi Ingvars mun eflaust lifa svo lengi sem krafturinn lifir

bebecar wrote:
En E39 M5 verður seint talinn eitthvað spes bíll

Author:  bimmer [ Sat 03. Jan 2009 17:58 ]
Post subject:  Re: E39 M5 eigendur

Alpina wrote:
Þessi frasi Ingvars mun eflaust lifa svo lengi sem krafturinn lifir


Lengur!

Author:  Jón Ragnar [ Sat 03. Jan 2009 18:18 ]
Post subject: 

Image

og þessi er ekinn 179k mílur!!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:



djöfull er þetta heilt

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 18:36 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:

og þessi er ekinn 179k mílur!!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:



djöfull er þetta heilt


Jón ertu ekki til í ........ að STÆKKA MYNDINA :?

Author:  Jón Ragnar [ Sat 03. Jan 2009 18:38 ]
Post subject: 

hahaha

virkaði ekki svo stór á hinu borðinu :lol:

Author:  bebecar [ Sat 03. Jan 2009 18:39 ]
Post subject: 

Voðalega eruð þið hörundssárir :D

Það er greinilega misjafnt hvað menn skilgreina sem spes og eins og ég hef nú ítrekað sagt og engin vill heyra þá er ég ekki að draga úr getu bílsins og ég held reyndar að ég hafi aldrei gert það (það má leiðrétta mig ef það er rangt).

En spes hjá mér er eitthvað annað "run of the mill"/fjöldaframleidd kraftlímúsína því það er hellingur til af þeim í dag frá BMW, Audi og Mercedes Benz.

Bílar með homoligeringu, hjartað úr mótorsporti eða handsmíðað í takmörkuðu upplagi - það finnst mér hinsvegar vera spes :D Finnst ykkur það ekki?

En ég er voðalega uppveðraður yfir því að þið séuð svona ákveðnir í snúa mér í minni skoðun... :wink:

*edit, það má vel vera 179 þús mílur sé merkilegt á S62 en það held ég þyki nú ekki mikið á S38. Man eftir spjallþræði þar sem margir bílarnir voru komnir yfir 300 þús mílur (reyndar nokkrir af þeim E28). 8)

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 18:40 ]
Post subject: 

Við skulum ekki missa okkur úr takti hérna

HANDMADE vs ekkert spes :lol: :lol:

Author:  bebecar [ Sat 03. Jan 2009 18:54 ]
Post subject: 

Reyndar gaman að þessum þræði sem er kannski sambærilegur þeim sem Sveinbjörn póstaði hér fyrir ofan.

http://www.m5board.com/vbulletin/e34-m5-discussion/125483-how-many-miles-does-your-m5-have.html

Hér er reyndar verið að tala um bíla sem eru um 15-20 ára gamlir 8)

Author:  Kull [ Sat 03. Jan 2009 23:17 ]
Post subject: 

Spes eða ekki spes þá er E39 M5 algjörlega frábær bíll.

Ég læri að meta hann meira og meira á hverjum degi. Þetta er bíll sem sameinar allt sem ég fíla betur en nokkur annar bíll sem ég hef prufað. Kraftur, aksturseiginleikar, þægindi, útlit, þessi bíll hefur það allt.

Svo er heldur ekkert leiðinlegt að skilja töffarana á "sporbílunum" eftir í rykinu á fjöldaframleiddu kraftlímúsinunni :D

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 23:20 ]
Post subject: 

Einmitt eins og Gunni ....... kull ....... nefnir

... left in ðe döst 8)

Author:  bebecar [ Sun 04. Jan 2009 09:57 ]
Post subject: 

Jack of all trades (eins og menn segja) en þið vitið hvernig það orðatiltæki endar :wink:

Author:  bimmer [ Sun 04. Jan 2009 10:08 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Jack of all trades (eins og menn segja) en þið vitið hvernig það orðatiltæki endar :wink:


Geisp......

Author:  íbbi_ [ Sun 04. Jan 2009 15:51 ]
Post subject: 

E39 M5 er i.m.o einn af orfáum bstu bílum ever made,

sorry ingvar, en ég get bara ekki tekið mark á manni um E39 m5, sem hefur ekki prufað hann, ég veit hvað þú ert að segja með fjöldaframleitt vs verksmiðjuframleitt, og spes vs ekki spes, en það er hinsvegar samt bara þannig að handsmíðinn skilar bílnum engu, nema löngu framleisðluferli. bílar sem eru handmade frá grunni eins og t.d aston martin má líka yfirleitt deila um hversu vandaðir raunverulega þeir eru,

ég hef keyrt bæði E34 og E39 m5, og ég veit að E34 á að vera með betri tilfinningu í stýrinu og flr, en fyrir mér var E34 bíllinn eins og gamall inniskór í útliti og akstri m.a.v E39 bílin,

ég gæti aldrei sett upp "my perfect 10car garage" nema hafa 1stk E39 M5 þar, og það er eina boddýið af m5 sem ég yrði að hafa þar,

Author:  bebecar [ Sun 04. Jan 2009 16:57 ]
Post subject: 

Eins og oft hefur verið rætt áður er hægt að hafa skoðun á hlutunum án þess að hafa prófað þá - og ég hef allavega setið smá í.

Það er gríðarlega erfitt fyrir menn að skilja það að E39 M5 höfðar lítið til mín, þrátt fyrir að hann taki E34 M5 fram í afköstum og getu. Það hefur bara lítið með það að gera.

Fyrir mér er E39 M5 fyrsti M5 bílinn fyrir fjöldann enda féll hann aldeilis vel í kramið þar. Það er líka að miklu leiti vegna þess að hann er nokkuð mikið öðruvísi en E34 M5 en kannski þá um leið minna fyrir mína lyst.

Í mínum huga er bara til svo mikið af öðrum bílum sem gera það sama og E39 M5, t.d. Audi RS4 og jafnvel margir AMG bílanna. Það var ekki þannig þegar E34 M5 var upp á sitt besta. Ég hef til dæmis prófað RS4 vel og vandlega á braut og hann höfðar meira til mín en E39 M5 en hann er samt eiginlega ekki spes heldur. Kannski eru þessir bílar bara orðnir of góðir :D

Annars get ég varla beðið eftir því að prófa E39 M5 til þess að gera út um þetta.

En mér finnst það óþarfa einföldun að einblína bara á E39 M5 til að mynda sér skoðun. Ég hef prófað slatta af sambærilegum bílum, BMW, Benz og Audi og helling af öðrum nýlegum bílum sem myndar þennan skoðana grunn og við erum bara að tala um tvo ólíka hluti: nýtt og afkastamikið VS oldschool og betri fílíng. Það snýst líklega um það og í dag eru voðalega fáir bílar sem ná öllum fílíngnum sem margir af eldri bílunum hafa. Þeir hafa kannski einhvern annan fílíng en þessi hráleiki sem finnst í mörgum eldri bílum er eitthvað sem fáir vilja í dag.

Mig langar í nýjan bíl eða nýlegan - í snatt og ferðalög... en sem leiktæki þá horfi ég mikið meira til eldri bílanna E34 M5 myndi duga í bæði hjá mér og gerði það. Ég er ekki viss með nýju bílana samt. Það má vel vera að maður fái sér E39 M5 en ég er nokkuð viss í minni sök að hann myndi ekki skipa sama sess og forverinn. E60 M5 er hinsvegar eitthvað allt annað. Það er bíll sem mér finnst aftur fanga hluta af fíling eldri gerðanna. Það má reyndar minnast á það að E46 M3 fellur í sömu gryfju hjá mér. Það er bara eitthvað við þessa kynslóð af bílum sem höfðar lítið til mín - mér finnst þeir svo mjúkir eitthvað (er það ekki bara ástæðan fyrir almennum vinsældum þeirra?)

Vill ekki einhver bara taka það að sér að bjóða mér í túr þegar ég kem heim næst og þá helst einhver sem á góðan bíl en ekki eitthvað brak :wink:

Hver veit nema að það væri hægt að gera eitthvað gott úr þessu og HVER VEIT nema ég skipti um skoðun :!:

En á meðan - þá held ég að þið getið hreinlega ekki ætlast til þess að allir séu á sömu skoðun og.... :bow: Maður verður að standa fastur á sínu þó allir hamri á manni fyrir að vera ykkur ósammála :wink:

Author:  Alpina [ Sun 04. Jan 2009 18:04 ]
Post subject: 

Var að tala við Magnaðan náunga frá NL,,,,,,, sem rekur innflutnings-fyrirtæki og er RACEDRIVER
á bílum,,

M cars is always the car i like most ...daily,, buti DISLIKE THE E39 M5
that is ,,, close to average car ,, no racing heritage

OK if you are a DOCTOR ,on a emergency ,,on a highway take the AMG


all BMW BITURBO cars BENZIN vs DIESEL............

they suck ............. BIG TIME :shock: :shock: :shock: :shock:

ok VERY fast on straight line ,,


what about ,,, snap snap,,,,,,,,, drifting ............ throttle responce

on the line accleraration from idle ,,

Mig setti hljóðann :shock: ??????????

ALL modern ................non /// M high perforamce BMW cars are shit

:shock:

Vá,,,,,,, er hægt að vera meiri hreinskilnings gaur en Sv.H :shock:

YOU GET BORED after one week driving these cars :lol: :lol: :lol:

jæja hver er með sitt álit,,,,,,,,,, :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/