bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rauður M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34038
Page 1 of 5

Author:  arnibjorn [ Fri 02. Jan 2009 10:23 ]
Post subject:  Rauður M3

Er að stela þessu af l2c.. vonandi að eigandanum sé sama :)

Djöfull er þetta flottur bíll!

Quote:
Myndir af BMW M3 eða ///M3? sem eru búnar að liggja inná flickr hjá mér í svona mánuð eða svo sem voru bara bíða eftir 24 des en já núna er víst 31.. að verða búinn.. en Já enjoy..


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


og já http://www.flickr.com/photos/raggi_1337 tékkit..

Author:  Einarsss [ Fri 02. Jan 2009 10:31 ]
Post subject: 

geggjaður!

Og afhverju er þessi gaur ekki á THE spjallinu :shock:

Author:  Alpina [ Fri 02. Jan 2009 10:38 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
geggjaður!

Og afhverju er þessi gaur ekki á THE spjallinu :shock:



hann er kannski :gay: :roll: :roll: :shock: :shock:

Author:  Alpina [ Fri 02. Jan 2009 10:39 ]
Post subject: 

Bíllinn er miklu flottari ,, í eigin persónu en á myndunum :shock:

Author:  Kristjan [ Fri 02. Jan 2009 11:41 ]
Post subject: 

Tryllingslega flottur. Vá...

Æli þetta sé síðasti flotti bíllinn sem verður fluttur inn í langan tíma?

Author:  JOGA [ Fri 02. Jan 2009 11:43 ]
Post subject: 

Þetta er svaka græja 8)

Væri svo sem alveg til í þennan.

P.s. svolítið fyndin myndin með "Kaupþing" í bakgrunni. En það er kannski bara ég :lol:

Author:  saemi [ Fri 02. Jan 2009 12:04 ]
Post subject: 

loksins sá einhver ljósið með að kaupa rauðan :!:

Author:  Kristjan [ Fri 02. Jan 2009 17:15 ]
Post subject: 

Er hann til sölu???

Author:  Alpina [ Fri 02. Jan 2009 18:45 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Er hann til sölu???


Ég vissi að þú myndir kaupa ,,,,, :roll:

Author:  SteiniDJ [ Fri 02. Jan 2009 19:40 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
geggjaður!

Og afhverju er þessi gaur ekki á THE spjallinu :shock:


Kannski því að það var verið að gera grín af dóttur hans hérna? :D

Annars er þetta awesome bíll og ekki skemmir að þetta sé sedan, bara í lagi. :shock:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 02. Jan 2009 20:34 ]
Post subject: 

suddalega heitur bíll 8)


bara kúl svona rauður

Author:  Kristjan [ Fri 02. Jan 2009 20:40 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Kristjan wrote:
Er hann til sölu???


Ég vissi að þú myndir kaupa ,,,,, :roll:


Ég spyr fyrir bróðir minn. :slap:

Author:  íbbi_ [ Fri 02. Jan 2009 21:18 ]
Post subject: 

varæa er hann til sölu.. rann út úr umboðinu fyrir 2mán e-h

Author:  Zatz [ Fri 02. Jan 2009 21:31 ]
Post subject:  TTT

já það var gert svoldið mikið grín af stelpunni hanns , veit ekki alveg hversu gamall hann er en hún er 18 er að keyra um á ás.. :wink:



:roll:


efast um að eigandinn af þessum myndum er sáttur með þetta.. þekki hann :roll:

Author:  Bjarkih [ Fri 02. Jan 2009 21:43 ]
Post subject:  Re: TTT

Zatz wrote:
já það var gert svoldið mikið grín af stelpunni hanns , veit ekki alveg hversu gamall hann er en hún er 18 er að keyra um á ás.. :wink:



:roll:


efast um að eigandinn af þessum myndum er sáttur með þetta.. þekki hann :roll:


Fjölskyldan á hrós skilið fyrir að velja rétta bíla tegund.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/