bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E90 Touring geta verið TÖFF https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33929 |
Page 1 of 3 |
Author: | Kristjan [ Fri 26. Dec 2008 23:20 ] |
Post subject: | E90 Touring geta verið TÖFF |
Ég gæti alveg hugsað mér að kaupa einn svona þegar næsta barn kemur, hvenær sem það verður... ![]() ![]() ![]() |
Author: | totihs [ Fri 26. Dec 2008 23:56 ] |
Post subject: | |
ekki sammála ![]() en ekki e39 & e90 |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 00:50 ] |
Post subject: | |
totihs wrote: ekki sammála
![]() en ekki e39 & e90 E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð Að mínu mati |
Author: | UnnarÓ [ Sat 27. Dec 2008 01:32 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: totihs wrote: ekki sammála ![]() en ekki e39 & e90 E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð Að mínu mati Sammála með E39 touring. En E91 hinsvegar er alveg í lagi ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 01:33 ] |
Post subject: | |
UnnarÓ wrote: Sammála með E39 touring. En E91 hinsvegar er alveg í lagi 8) ![]() Jájá ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 27. Dec 2008 02:38 ] |
Post subject: | |
Ég er að fýla E91 touring þegar eitthvað er varið í hann. Sá slatta af facelift e91 í Þýskalandi sem voru frekar gourmé. |
Author: | bimmer [ Sat 27. Dec 2008 03:04 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: totihs wrote: ekki sammála ![]() en ekki e39 & e90 E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð Að mínu mati Já en geta samt verið helvíti flottir sbr. bílinn hans Óskars. |
Author: | Hreiðar [ Sat 27. Dec 2008 03:48 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: totihs wrote: ekki sammála ![]() en ekki e39 & e90 E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð Að mínu mati E39 touring er langflottastur af þeim öllu, imo !! love it ! ![]() |
Author: | birkire [ Sat 27. Dec 2008 03:50 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: totihs wrote: ekki sammála ![]() en ekki e39 & e90 E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð Að mínu mati Ertu ekki að gleyma e36 ? svarti svanurinn að mínu mati, allir hinir finnst mér töff, þá sérstaklega e30,e34 og e46.. e39 er alls ekki slæmur |
Author: | maxel [ Sat 27. Dec 2008 04:19 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Mér finnst þetta allt mergjað... En þó svo þetta ekki kannski touring finnst mér þetta ógeðslega ljótt ![]() Coupinn er auðvitað annað mál í mínum huga ![]() |
Author: | JonHrafn [ Sat 27. Dec 2008 07:20 ] |
Post subject: | |
Flottir, það vantar samt dráttarkúluna á E91 :þ |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 27. Dec 2008 07:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir. ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 27. Dec 2008 07:29 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir.
![]() Djöfull þarf að tuska þig til |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 27. Dec 2008 07:33 ] |
Post subject: | |
Mazi! wrote: Axel Jóhann wrote: Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir. ![]() Djöfull þarf að tuska þig til Komdí partý! |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 12:34 ] |
Post subject: | |
Bæði d5 hjá ,,, ta ,, og svo þessi hjá Óskari icedew eru góðir hóó.. ekki má gleyma bílnum hans schulla ![]() hmmmm held að ég þurfi að endurskoða þessa E39 touring skoðun mína ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |