bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E90 Touring geta verið TÖFF
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33929
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Fri 26. Dec 2008 23:20 ]
Post subject:  E90 Touring geta verið TÖFF

Ég gæti alveg hugsað mér að kaupa einn svona þegar næsta barn kemur, hvenær sem það verður... :wink:

Image


Image

Author:  totihs [ Fri 26. Dec 2008 23:56 ]
Post subject: 

ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90

Author:  Alpina [ Sat 27. Dec 2008 00:50 ]
Post subject: 

totihs wrote:
ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90


E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð

Að mínu mati

Author:  UnnarÓ [ Sat 27. Dec 2008 01:32 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
totihs wrote:
ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90


E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð

Að mínu mati

Sammála með E39 touring.

En E91 hinsvegar er alveg í lagi 8)

Image

Author:  Alpina [ Sat 27. Dec 2008 01:33 ]
Post subject: 

UnnarÓ wrote:

Sammála með E39 touring.

En E91 hinsvegar er alveg í lagi 8)

Image


Jájá :shock: 8) virkilega flottur

Author:  SteiniDJ [ Sat 27. Dec 2008 02:38 ]
Post subject: 

Ég er að fýla E91 touring þegar eitthvað er varið í hann. Sá slatta af facelift e91 í Þýskalandi sem voru frekar gourmé.

Author:  bimmer [ Sat 27. Dec 2008 03:04 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
totihs wrote:
ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90


E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð

Að mínu mati


Já en geta samt verið helvíti flottir sbr. bílinn hans Óskars.

Author:  Hreiðar [ Sat 27. Dec 2008 03:48 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
totihs wrote:
ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90


E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð

Að mínu mati


E39 touring er langflottastur af þeim öllu, imo !! love it ! :P

Author:  birkire [ Sat 27. Dec 2008 03:50 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
totihs wrote:
ekki sammála :)... finnst e46 hins vegar koma hrikalega vel út sem touring, sem og e60

en ekki e39 & e90


E39 er eflaust sá Touring sem er minnst spennandi af BMW ,,, útlitslega séð

Að mínu mati


Ertu ekki að gleyma e36 ? svarti svanurinn að mínu mati, allir hinir finnst mér töff, þá sérstaklega e30,e34 og e46.. e39 er alls ekki slæmur

Author:  maxel [ Sat 27. Dec 2008 04:19 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
Image
ImageImage
Image
Image
Image
Image

Mér finnst þetta allt mergjað...
En þó svo þetta ekki kannski touring finnst mér þetta ógeðslega ljótt
Image

Coupinn er auðvitað annað mál í mínum huga
Image

Author:  JonHrafn [ Sat 27. Dec 2008 07:20 ]
Post subject: 

Flottir, það vantar samt dráttarkúluna á E91 :þ

Author:  Axel Jóhann [ Sat 27. Dec 2008 07:28 ]
Post subject: 

Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir. 8)

Author:  Mazi! [ Sat 27. Dec 2008 07:29 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir. 8)


Djöfull þarf að tuska þig til

Author:  Axel Jóhann [ Sat 27. Dec 2008 07:33 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta er svo mökkljótt, og mér finnst E39 Touring alveg svalir. 8)


Djöfull þarf að tuska þig til





Komdí partý!

Author:  Alpina [ Sat 27. Dec 2008 12:34 ]
Post subject: 

Bæði d5 hjá ,,, ta ,, og svo þessi hjá Óskari icedew eru góðir

hóó.. ekki má gleyma bílnum hans schulla :shock: BARA vel útbúinn


hmmmm held að ég þurfi að endurskoða þessa E39 touring skoðun mína :?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/