bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Breiður E36......
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33895
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Tue 23. Dec 2008 12:02 ]
Post subject:  Breiður E36......

..... en mikið andskoti heppnaðist þetta illa :shock:

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Dóri- [ Tue 23. Dec 2008 12:20 ]
Post subject: 

vá þetta er ógeðslega töff! :lol:

hvernig ætli það sé að skipta um hliðarrúðurnar að aftan ?

Author:  ellipjakkur [ Tue 23. Dec 2008 12:25 ]
Post subject: 

voðalega finnst mér hann líkur viper að aftan

Author:  zazou [ Tue 23. Dec 2008 12:45 ]
Post subject: 

Lenti hann í árekstri við Fiat Coupé?

Image

Author:  gstuning [ Tue 23. Dec 2008 12:57 ]
Post subject: 

Chop shop strákar :)

Annars var þessi á SantaPod í fyrra , átti að vera svaka tæki (M50)
enn fór miðjar 18sek runn. orðinn svo þungur eftir þetta breikunar djók
6tommu spacerar að aftann.

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Dec 2008 13:21 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Chop shop strákar :)

Annars var þessi á SantaPod í fyrra , átti að vera svaka tæki (M50)
enn fór miðjar 18sek runn. orðinn svo þungur eftir þetta breikunar djók
6tommu spacerar að aftann.
Órúlega sorglegir þættir og þvílíkt skítamix allt.
Skera gorma, setja 6" spacera og kalla þessar druslur sem eru oftar en ekki með orginal vélinni Supercars.....

Author:  gstuning [ Tue 23. Dec 2008 13:29 ]
Post subject: 

jebb gerir mann alveg bláann í framann að horfa á þetta.

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Dec 2008 14:02 ]
Post subject: 

Fyrir þá sem nenna þá er hægt að horfa á þessa þætti á youtube.
Fínir þættir svosem fyrir utan það hvað þetta er sorglegt sem þeir eru að gera :lol:
Væri til í að sjá svona þætti þar sem menn væru að gera upp og modda á smekklegan hátt bimma eða aðra flotta bíla

Author:  Kristjan [ Tue 23. Dec 2008 14:39 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Fyrir þá sem nenna þá er hægt að horfa á þessa þætti á youtube.
Fínir þættir svosem fyrir utan það hvað þetta er sorglegt sem þeir eru að gera :lol:
Væri til í að sjá svona þætti þar sem menn væru að gera upp og modda á smekklegan hátt bimma eða aðra flotta bíla


Overhaulin á discovery

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Dec 2008 16:02 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Fyrir þá sem nenna þá er hægt að horfa á þessa þætti á youtube.
Fínir þættir svosem fyrir utan það hvað þetta er sorglegt sem þeir eru að gera :lol:
Væri til í að sjá svona þætti þar sem menn væru að gera upp og modda á smekklegan hátt bimma eða aðra flotta bíla


Overhaulin á discovery
Töff verð að kíkja á þá 8)

Author:  Danni [ Tue 23. Dec 2008 17:27 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Fyrir þá sem nenna þá er hægt að horfa á þessa þætti á youtube.
Fínir þættir svosem fyrir utan það hvað þetta er sorglegt sem þeir eru að gera :lol:
Væri til í að sjá svona þætti þar sem menn væru að gera upp og modda á smekklegan hátt bimma eða aðra flotta bíla


Overhaulin á discovery

Þeir eru bara góðir! Chip Foose er algjör snillingur 8) Kom mér samt á óvart í einum þættinum að sjá þá skera glænýja framgorma til að lækka einn bíl, miðað við hvað maður sér í þessum þáttum þá fúska þeir vanalega ekki þannig :?

En þessi E36.... Shiiii. Man þegar ég horfði á þættina á Discovery Channel, kveiktu í bílnum og eitthvað vesen :lol:

Minnir samt að þeir hafi fundið þessa E36-a bara á haugunum þannig það er ekki eins og þeir áttu eitthvað mikið líf framundan hehe.

Author:  gunnar [ Tue 23. Dec 2008 17:45 ]
Post subject: 

Er ég sá eini samt sem er kominn með ógeð á hönnuninni hjá Foose?

Mér finnst hann vera svolítið í sama stílnum alltaf hreint, hættur að koma mér á óvart og vera frumlegur... En gaurinn er samt sem áður einn ef ekki sá flinkasti í þessum bransa :shock:

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Dec 2008 18:54 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Er ég sá eini samt sem er kominn með ógeð á hönnuninni hjá Foose?

Mér finnst hann vera svolítið í sama stílnum alltaf hreint, hættur að koma mér á óvart og vera frumlegur... En gaurinn er samt sem áður einn ef ekki sá flinkasti í þessum bransa :shock:


Já, ég held það...

Author:  maxel [ Tue 23. Dec 2008 19:12 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
gunnar wrote:
Er ég sá eini samt sem er kominn með ógeð á hönnuninni hjá Foose?

Mér finnst hann vera svolítið í sama stílnum alltaf hreint, hættur að koma mér á óvart og vera frumlegur... En gaurinn er samt sem áður einn ef ekki sá flinkasti í þessum bransa :shock:


Já, ég held það...

Then you're wrong

Author:  Mazi! [ Tue 23. Dec 2008 19:57 ]
Post subject: 

það á að hengja menn sem gera svona óverknað :?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/